Vísir - 15.12.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 15.12.1975, Blaðsíða 22
30 Mánudagur 15. desembcr 1975. VISIR TIL SÖLIJ Ódýrt. Til sölu barnakerra, buxnadrakt á telpu ca. nr. 36-38, hvitir skaut- ar nr. 41, svartir skautar nr. 38. Uppl. i sima 52532 eftir kl. 18. Til sölu tviburakerra, tvö rimlarúm, barnastóll, göngugrind, tvö nátt- borö og 4 notuð nagladekk 15” x 590. Hagstætt verð. Uppl. i sima 72873. Sem nýtt Akai segulband sound on sound til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 74350 eftir kl. 7. Til sölu notað gólfteppi, hUsbóndastóll með skemli og fallegur klæðaskápur með spegli. Til sýnis kl. 10-12 og 19-22 á Sólvallagötu 38. Hálfur hektari i kjarri vöxnu landi i Vaðnesi til sölu. Uppl. f sima 92-2925. Tíl sölu á tækifærisveröi herraföt og nylon úlpa ásamt dömufatnaði. Á sama stað óskast vel með farið rafmagns kassettu- tæki. Simi 26032. Rafmagnsorgel. Til sölu rafmagnsorgel af Farfisa Partner 6 gerð, með tveimur hljómborðum. Mjög vel með fariö, ársgamalt. Hringið i sima 36533 eftir kl. 7 á kvöldin. Skiðaútbúnaður. Skiði 174 á hæð, skór númer 43, bindingar, álstafir til sölu. Allt ónotað. Uppl. i sima 34888. Til sölu þrjár stoppaðar dýnur, sem nýjar stærð 62x100. Þykkt 12 cm. Simi 31179. Til sölu eldhússtáivaskur, gamalt golfsett og miðstöðvarofn ca. 8 element. Simi 17690. Til sölu Howatt bassamagnari 200 w og Carsbro Box 120 w. Uppi. I sima 10116. Harmonikkuleikarar áhugamenn athugið til sölu Gena- vox Excelsior rafmagns- harmonikka i góðu lagi, einnig nýtt stativ af sömu gerð. Uppl. i sima 83810 i dag og næstu daga. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. Heimkeyrður púsningarsandur. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Rafmagnsritvél. Olivetti Editor 3C, nær ónotuð, til sölu. Vélin er með 18” valsi og plastborða. Verð kr. 95.000. Simi 85009, ÓSIL\ST iŒYVl Notað refaskinn óskast. Uppl. i sima 20036 eftir kl. 5. Óskum eftir gömlum hægindastólum. Uppl. i sima 31479. VLKSLUN Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur allskonar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Stað- greiðsla. Útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. Jólagjafir, borödúkar, straufriir, 2 stærðir margir litir, jóladúkar, margar gerðir jóla- dúkaplast. Faldur Austurveri. Háaleitisbraut 68. Simi 81340. Hljómplötur. Við höfum núna mikiö úrval af ódýrum hljómplötum. Sáfnara- búöin, hljómplötusala, Laufás- vegi 1. Kjarakaup. Hjarta Crepe og Combi, verð kr. 176/- hnotan áður kr. 196/-, nokkrir litir aðeins kr. 100/- hnotan. 10% aukaafsláttur af eins kg. pökkum. Hof þingholtsstræti 1. Greifinn af Monte Christo skáldsagan heimsfræga. Bókaút- gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768. Útsöfumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000.- karlmannaskór frá kr. 1.500.- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaðir kr. 2.95Ö.- karl- mannaskyrtur kr. 1.000.-drengja- skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr. 500.- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir kr. 3.000.- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira ’á mjög lágu verði. Útsölumarkaðurfnn, Laugarnes- vegi 112. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jólainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Innréttingar i baðherbergi. Djúpir skápar, grunnir skápar með eða án spegla, borö undir handlaugar. Fjöliðjan, Ármúla 26. Sími 83382. Þrlþættur iopi. Okkar vinsæli þríþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsláttur. Póstsend- um um land allt. °öntunarsiminn er 30581- Teppamiöstöðin, Súða- vogi 4, Iðnvogum Reykjavik. s mm sýningavélaleigcn. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Blindraiönaöur. Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf margar stærðir fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstrætí 16. Jólavörur. Atson seðlaveski. Old spice gjafa- sett, reykjapipur, pipustatív, pipuöskubakkar, arinöskubakk- ar, tóbaksveski, tóbakstunnur, vindláskerar, sjússamælar, jóla- kerti, jólakonfekt, Ronson kveikj- arar, vindlaúrval, og m.fl. Versl- unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt Hótel tslands-bifreiðastæðinu) simi 10775. Björg Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Jóla- kort, jólapappir, jólaskraut, leik- föng, gjafavörur fyrir alla fjöl- skylduna og margt fl. Verslunin Björg Alfhólsvegi 57 simi 40439. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. MTMmJR Fallegir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum ogrefatreflum imiklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Steingrimsson umboðs- og heild- verslun). Athugið hægt er að panta séstakan skoðunartima eft- ir lokun. IKJSiiÖCiK Nýr svefnbckkur til sölu, stækkanlegur með laus- um bökum, sterk tegund. Gott verð. Uppl. i sima 34907. Antik. Boröstofusett, sófasett, skrifborð, stakir stólar, borð og sófar. Myndir, málverk. Mikið úrval af gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3, simi 12286. Vandaðir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Send- um út á land. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Nýsmiði. Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt- lakkaðir skápar, t.d. i unglinga- herbergi. Tveir einkanlega ætlað- ir fyrir hljómflutningstæki og plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn með hurðum fyrir fatnað og fl. Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss- vogsbletti 46, á horni Háaleitis- brautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgarspitala. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ung- linga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og laugardaga frá kl. 10—5. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20. Hafnarfirði, Simi 53044. Sérsmiði — trésmiði. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. BÍLAVIDSIÍIPTI Óskum eftir að taka á leigu ibúð, þrennt i heimili. Fyrirframgreiðsla eitt ár. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 16883 eftir kl. 6 á kvöldin. tbúð óskast. 2ja—3ja herbergja Ibúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 38070 i dag og frá kl. 16—18 næstu daga. tbúð óskast til ieigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i síma 36933. Ungur reglusamur maður óskar eftir litlu herbergi má vera geymsluherbergi eða bilskúr, sem fyrst. Uppl. i sima 51891. Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu strax. Stór bilskúr kemur til greina, helst i Blesugróf eða nágrenni hennar. Gott boð fyrir rétt húsnæði. Uppl. is simum 21673 og 25605. Miðaldra maður óskar eftir 2ja herbergja ibúð, helst i mið- eða vesturbænum. Fyrirframgreiðsla og góð um- gengni. Uppl. i sima 92-2372. ATVINNA ÖSKÁST Stúlka óskar eftir vinnu. Er 16 ára, margt kemur til greina, helst i Reykjavik. Vinsamlegast hringið i sima 23796 milli kl. 6 og 8 eftir hádegi. Þritugan mann vantar atvinnu strax, helst við akstur minni sendiferðabifreiðar, vanur akstri, hef próf. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. i sima 13694 kl. 12-13 og 18-22 á kvöldin. í Jóiafriinu. Kona óskar eftir vinnu á barna- heimili utan Reykjavikur. Tilboð merkt „Jól i sveit 4596” sendist augld. Visis sem fyrst. Plattar frá hestamannamótinu á Vind- heimamelum til sölu. Landssam- band hestamannafélaga, Hverfis- götu 76. Simi 19960. Kaupum óstimpiuð frimerki: Haförn, Rjúpu, Jón Mag, Háskólinn 61, Sæsiminn, Evrópa 67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll jólamerki 1975. Kaupum isl. frimerki og fdc. Frimerkjahúsið Lækjargata 6 A simi 11814. Smurbrauðstofan BJfORIMINIM Njálsgötu 49 -.Simi 15105 ÖDÝRIR OG HENTUGIR í mörgum stærðum og gerðum. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SiMI 44600 Klippingar - Klippingar Einhleyp eidri róleg kona óskar eftir 2ja her- bergja ibúð eða tveim herbergj- um með eldunaraðstöðu á róleg- um stað, helzt i gamla bænum, um áramótin eða fyrr. Uppl. i sina 13470 á vinnutima. Uáifíreiðslustofan VALHOLL Laugavegi 25. Simi 22138 IfiTfifT TíttíTíI Pantið tímanlega fyrir jól og áramót Til sölu Ford Cortina árg. ’70. Skipti möguleg á nýlegri Cortinu. Uppl. I sima 99-4175. Vörublla eigendur. Óska eftir að kaupa ódýran disel vörubil 4-6tonna, með sturtum og helst krana. Þarf að vera i sæmi- legu standi, flestar teg. koma til greina. Nú er tækifærið að losna við gamla bilinn ef hann er ennþá nothæfur. Hringið i sima 99-3155 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilapartasaian, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. IHlSNA'IH Í BOIH Litið hcrbergi til leigu, sérinngangur og snyrt- ing. Uppl. i sima 86928 eftir kl. 7. Kaupmannahöfn. Ibúð til leigu i miðborg Kaup- mannahafnar. Uppl. i sima 12286. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIIJSNÆM ÓSIí ASi 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu upp úr ára- mótum. Uppl. i sima 83907. tbúð óskast. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 38070 i dag og kl. 16-18 næstu daga. Ungt par óskar að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja ibúð fyrir 1. janúar. Uppl. i sima 52995 eftir kl. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.