Vísir - 22.12.1975, Side 1
Mánudagur 22. desember
1975.
Stálu þrem ávísanaheftum
Brotist var inn i Reykjafell i
Skipholti 35 aðfaranótt föstu-
dags Þaðan var stolið 3
ávisanaheftum, og eru allar
ávisanirnar stimplaðar með
Reykjafell.
Ávisanaheftin eru frá
Iðnaðarbankanum, Háaleitis-
útibúi, Landsbankanum,
Austurbæjarútibúi og aðal-
banka Verslunarbankans.
Ef menn skyldu sjá ávisanir
stimplaðar með Reykjafelli
eru þeir vinsamlegast beðnir að
gera rannsóknarlögreglunni
viðvart. -EA.
VIGLINAN AKVEÐIN
Sjö jarðýtur tilbúnar að byrja á varnargörðum
— Það er búið að á-
kveða varnarlinur fyrir
Reykjahlið og Kröflu og
verið að fullvinna þær á
teikniborðinu, sagði
Guðjón Petersen hjá Al-
mannavörnum við Visi i
morgun. Fyrir norðan
eru sjö jarðýtur tilbúnar
að byrja að ryðja upp
varnargörðum hvenær
sem er.
Það er Pálmi Pálmason, verk-
fræðingur sem er að fullvinna
þessar viglinur, en hann gegndi
þvi starfi i Vestmannaeyjum á
sinum tima.
— Pálmi fór norður strax og
gosið byrjaði til að undirbúa
þetta. Hann kannaði svæðið og
mældi það út með tilliti til þess
hvar væri fljótlegast og best að
byggja varnargarðana. Við
skráðum allar jarðýtur þarna i
nágrenninu, og þær eru sjö tals-
ins. Stjórnendur þeirra eru til-
búniraðbyrjahvenærsem þeir fá
fyrirmæli um það.
— Reykjahlið og Krafla yrðu i
mestri hættu ef gos ykist og milli
þeirra staða og gossins koma
garðarniref þörf krefur. Þarna er
nóg efni i varnargarða og aðstæð-
ur góðar. Það er ekki talin ástæða
til að hefjast handa strax, en það
er semsagt allt tilbúið ef þörf
krefur. —ÓT.
MESTAR LÍKUR
Á NÝJU GOSI
NORÐAN VIÐ
LEIRHNJÚK
„Þetta tal um vænt- raunhæft. Sprungan
anlegt gos i Þeista- liggur um Leirhnjúk
reykjabungu er ekki sunnan frá, norður um
j|P li
íTT'fí U mk
’ rs”H|
*
Pjfjt 1 P!f
i táí
81 n.ijf
í ® 11
;¥£ 1 T' K
j : M
Sveinbjörn Björnsson fylgist með linuriti sem skráir beint inn
skjálftamælingar frá Valahnúk ofan viö Ilafnarfjörð. Linuritið
sýndi allsnarpan kipp rétt þegar myndin var tekin I morgun, en ekki
var búið að mæla styrkleika hans og staðsetningu, en nokkurn
veginn var talið öruggt, að hann ætti upptök sin fyrir norðan.
Ljósm. Jim.
— Allt tal um
gos í Þeista-
reykjabungu
óraunhœft segir
Sveinbjörn
Björnsson
jarðeðlisfrœðingur
Grjástykki, og allt
norður i Kelduhverfi
yfir þjóðveginn rétt
vestan við Ásbyrgi.
Af þessu svæði stendur Leir-
hnjúkur hæstur i 550 metra hæð.
Ef það opnast greið leið fyrir
kvikuna á lægra svæði leitar
hún fremur útrásar þar,” sagði
Sveinbjörn Björnsson jarðeðlis-
fræðingur hjá Raunvisinda-
stofnun Háskólans i viðtali við
Visi i morgun.
„Við vorum að fá núna ná-
kvæma aflestra af mælunum
fyrir norðan, sem staðsettir eru
m.a. i Kröflu, Reykjahlið og
Skinnastað i Axarfirði, og af
þeim má sjá að snörpustu kipp-
irnir núna eiga upptök sin næst
Skinnastað. Stærsti kippurinn
mældist i gær laust fyrir eitt 4,5
og i morgun mældist annar 4,1.
Það er ekki hægt að segja' fyr-
ir um hvar gos verður eða
hvenær, en likurnar benda til að
það verði fremur á svæðinu
norðan við Leirhnjúk. Þó eigum
við alls ekki von á gosi norður i
Axarfirði.
Það sem við þurfum sérstak-
lega að vakta eru hræringar á
Mývatnssvæðinu sjálfu. 1 fyrri
gosum opnaðist sprunga i
Bjarnarflagi og hraunið rann
niður að Reykjahlið. Það eina
sem hefur komið fram þarna
núna er sprunga sem myndaðist
undan einu húsi i Kisilþorpunu.
Likur eru á þvi að hugsanlegt
gos norðan eða sunnan Leir-
hnjúks gerði boð á undan sér,
með snarpari jarðhræingum, en
á þessu svæði eru hreyfingar á
jarðskorpunni, raunar á óvenju-
lega löngu svæði.
Hér i húsinu fáum við aflestra
af mælum á Reykjanessvæðinu,
en mælarnir fyrir norðan sýna
hræringarnar auðvitað ná-
kvæmar, og skýrslur frá þeim
fáum við simleiðis,” sagði
Sveinbjörn Björnsson. —EB
Víglinan hefur veriö ákveöin. Hér er Ólafur Hauksson, blaðamaður
VIsis, að setja niður eina mælistikuna sem farið verður eftir við
byggingu varnargaröa ef þörf krefur. Mynd: Bragi Guðmundsson.
Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, var að sjálfsögðu mættur.
Hann fékk leirslettu I höfuðiö úr gignum i baksýn, en sakaði ekki
(mynd BG)
Hrikaleg lœtí
— Ilúsið gekk i bylgjum og
lætin voru hrikaleg, þegar við
gengum inn núna rétt áðan,
sagði Ólafur Hauksson, blaöa-
maður VIsis, þegar hann talaði
frá simstöðinni á Lindarbrekku
I Kelduhverfi laust fyrir ellefu i
morgun.
—Ljósakrónur sveifluðust til og
hlutir hrundu úr hillum og af
borðum. Þetta er einn snarpasti
kippurinn sem við höfum fund-
ið.
Vísir fékk upplýst hjá Raun-
visindastofnun Háskólans að
kippurinn hefði verið yfir fjögur
stig á Richter-kvarða.
— ÓT.