Vísir - 22.12.1975, Page 11
11
Ekki tókst islenska landsliöinu i
handknattleik að sigra það júgó-
slavneska i siðari landsleik þjóð-
anna sem fram fór á laugardag-
inn i Lajugardalshöllinni. islenska
liðið náði samt góðum leikkafla i
leiknum — vann upp fimm marka
forskot júgóslava, en lokakaflinn
var slakur og júgóslavar skoruöu
fimm siðustu mörk leiksins og
sigruðu 25:20.
Leikurinn var jafn í fyrstu, en
siðan sigu júgóslavarnir á og i
hálfleik höfðu þeir fimm marka
forskot 11:16.
1 siðari hálfleik kom islenska
liðið mjög ákveðið til leiks og náði
þá góðum leikkafla — skoraði
átta mörk gegn tveimur og náði
að jafna 19:19 og 20:20 — en loka-
kaflinn var slakur og júgó-
slavarnir skoruðu fimm siðustu
mörkin og lokatölurnar urðu
20:25 eins og áður segir.
Islenska liðið var mun jafnara i
þessum leik en i fyrri leiknum —
Axel Axelsson, Ólafur H Jónsson,
Stefán Gunnarsson og Björgvin
Björgvinsson voru bestu mennliðs
ins, en auk þeirra komust þeir
Jón Karlsson og Ólafur Einarsson
vel frá sinu.
Júgóslavarnir virtust hafa
takmarkaðan áhuga og virtust
ekki leggja sig meira fram en
nauðsynlegt var — góður leikkafli
islenska liðsins i siðari hálfleik
kom þeim samt greinilega á óvart
í fyrsta sinn siðan 1933 — eða I
42 ár — léku tvær Evrópuþjóðir til
úrsiita I David Cup keppninni i
tennis, er Sviþjóð og
Tékkoslóvakía mættust i Stokk-
hólmi um helgina.
Davis Cup er eins konar
heimsmeistarakeppni i tennis, og
taka þátt i henni flestar þjóðir
heims, þar sem þessi iþrótt er
leikin að einhverju ráði. Siðast
þegar tvær Evrópuþjóðir komust
i úrslit, voru það Frakkland og
England — og sigruðu eng-
lendingar þá 3:2.
Það varö einnig lokatalan i
og þeir máttu hafa sig alla við i
lokin. Það sem fyrst og fremst
gerði gæfumuninn var mark-
varslan — hún var mjög góð hjá
júgóslövunum allan leikinn, en
sveiflukenndari hjá islenska lið-
inu.
Mörk íslands: Ólafur Einars-
son 5 (2 viti), Jón Karlsson 5 (3),
Axel Axelsson 3, Ólafur H Jóns-
son 3, Páll Björgvinsson 2 og þeir
Björgvin Björgvinsson og Friðrik
Friðriksson eitt mark hvor.
Markahæstur i júgóslavneska
liðinu var Horvat með fimm
mörk.
Gunnar Einarsson hélt út til
Þýskalands strax eftir fyrri leik-
inn við júgóslavá i siðustu viku til
að leika með liði sinu Göppingen
gegn Milbertshofen.
þessari keppni, og það voru sviar
með sinn fræga Björn Borg i
fararbroddi, sem fóru með sigur
af hólmi.
Keppnin á miili hans og tékkans
Jan Kodes, sem er fyrrverandi
Wimbledon meistari, var há-
punktur keppninnar i gær. Sagði
Björn Borg fyrir leikinn, að þetta
væri mikilvægasti leikur, sém
hann hefði leikið um dagana og
sagðist vera staðráðinn i þvi að
sigra. Við það stóð hann — sigraði
með 6:4, 6:2 og 6:2 og tryggöi þar
með Sviþjóð sigur I fyrsta sinn i
þessari miklu keppni. —klp —
Leikinn dæmdu norsku
dómararnir, Larsen og Bolstad,
þeir sömu og dæmdu fyrri leikinn
og ekki verður annað sagt en þeir
háfi nú verið mun liðhollari Is-
lenska liðinu.
— BB
Björgvinsson hefur
vinsælt viðfangsefni
inna. Hér er hann á
siðari leiknum — en
ðsfjarri I þetta sinn.
iinar.
Var leikurinn háður á heima-
velli Milbertshofen — i Miinchen
— og var almennt búist við auð-
veldum sigri heimaliðsins, sem
var í öðru sæti í suðurriðlinum i 1.
deild fyrir leikinn.
En Gunnar Einarsson sá um að
liðið tapaði þvi sæti, þvi að hann
átti stórleik — skoraði 5 af 15
mörkum Göppingen! og hafði þó
á sér „púka” allan siðari hálfleik-
inn. Lauk leiknum með sigri
Göppingen 15:12.
Hann var einnig i hlutverki
„púkans” þegar heimaliðið sótti
— tók besta mann þess úr umferð,
og gerði það svo vel, að sá skoraði
ekki eitt einasta mark i leiknum.
Var þetta i fyrsta sinn i mörg ár,
sem þessi leikmaður hefur ekki
skorað mark i leik. Var hann litið
hrifinn af Gunnari eftir leikinn,
en það voru aftur á móti aðdáend-
ur Göppingen, en mikill fögnuður
rikti yfir þessum sigri i Göpping-
en i gær, enda hefur liðinu ekki
vegnað sem best að undanförnu,
og var þvi þetta kærkomin jóla-
gjöf fyrir borgarbúa.
— klp —
BJÖRN BORG SÁ UM
SIGUR SVÍÞJÓÐAR!
Gunnar hetja
FA Göppingen
Skoraði 5 mörk og só um að besti maður
Milbertshofen skoraði ekki eitt einasta mark
Góður kafli en
nœgði samt ekki
íslenska liðið vann upp 5 marka mun júgóslava
og jafnaði 19:19 en tapaði leiknum 25:20
AAeðal fallegra
gjafavara sem við
bjóðum eru
spánskar styttur i
miklu úrvali og á
mjög góðu verði.
Það er yður í hag að
koma við hjá okkur.
Jólaskreytingar
og gjafavörur
í miklu og fallegu úrvali
OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD TIL JÓLA
i«i
&ypÉ
Hyasentu-
laukar
Kr. 200.-
BLOMASKALI MICHAELSEN
Hveragerði
Sími 99-4225