Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1925, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1925, Blaðsíða 1
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. Sunnudaginn 4. október 1925. Life anö Work. Kirkjuþlngíö mfkla I Stokkhólmi 19 - 30 ágúat 1924. Eftir Friðrik J. Rafnar. Á myndinni sjást þrír kirkju- höfðingjar frá Austurlöndum, er voru á kirkjumótinu: Photios patriark frá Alexandríu. Til vinstri handar honum er Nikolas frá Núbíu og Kalliopios til hægri. Þótti mikið til þess koma, að Skömmu fyrir 1910 vaknaði öfl- ug hreyfing innan bi;-knpakirkj- unnar í Bandaríkjunum í þá átt, að berjast fyrir andlegri sam- vinnu meðal allra kristinna kirkju deilda um víða veröld. Kom hug- mynd þessi fyrst opinberlega fram á kirkjuþingi, sem haldið var í Cincinnati árið 1910, og var þar samþykt að leita fjelagsskapar og samvinnu við allar deildir inn an kirkjunnar, sem stæðu á þeim sameiginlega trúargrundvelli að viðurkenna Drottinn Jesú Krist sem guð og frelsara heimsins, Thotios patriark skyldi koma á fund þennan, því það þótti bera vott um mikinn samiiðaranda inn- an austurlanda-kirkjunnar með kirkjunni yfirleitt og áhuga fyrir verkefnum kirkjunnar. hvað sem í öðrum efnum skifti skoðunum. Var ætlun> n?' v'\ þessum kirkjudeildum sama_ til þings til þess að ræða þau atriði, sem skiftu flokkum, og eins þau trúaratriði, sem sameiginleg væru til þess að reyna að jafna deilu- atriðin og vekja gagnkvæma sam- úð og skilning á högum hver ann ars. Sendi biskupakirkjan álykt- un til flestra eða allra kirkju- deilda. En áður en til nokkurra verulegra framkvæmda kom, skall ófriðurinn á 1914 og varð því ekk- ert aðhafst að svo stöddu. Þegar ófriðnum svo lauk 1918 var aftur tekið til óspiltra málanna og var send nefnd manna til viðtals við kirkjurnar í Evrópu, Vestur-Asíu og Norður-Afríku. Var það 1919. Varð nefnd þessari vel ágengt og fjekk alstaðar bestu viðtökur. — Ákváðu allar kirkjur í Evrópu, að xmdantekinni rómv. kaþólsku kirk junni að taka þátt í þessari sam- einingar starfsemi og síðan hafa bæst við flestar starfandi kirkju- deildir í heiminum. Var hinn fyrsti sameiginlegi fundur í ágúst mán. 1920, í Genf í Sviss og inættu þar um 120 fulltrúar fyrir kirlkjurnar. Voru þar einkum og aðallega rædd trúaratriði og játn- ingar og það sem snertir hina innri hlið kristnilífs og kirkju- starfsemi. Hefir fjelagsskapur þessi síðan hlotið nafnið „Faith and Order“ (trú og kirkjustjórn) og táknar það að nokkru tilgang hans og takmark, að samvinna í þessum efnum er aða’hlutverk hans. En á ófriðarárunum hafði nokkruín af hélstu kirikjulegu leið toruuum jafnframt orðið ljós sú þörf sem væri á því, að hin and- hga stjett allra landa og þjóða kæmi saman til þess í bróðerni "ð ræða um hina ytri hlið allrar \ristilegrar starfsemi. Mun það hafa verið Söderblom erkibiskup Svía, sem fyrstur kom upp með þá hugmynd. Héfir hann 1 sam- bandi við ýmsa aðra góða ~'cnn unnið kappsamlega að því að koma þeirri hugsjón í fram- kvæmd, og tókst það nú loks. Hefir sú starfsemi hlotið nafnið „Life and "Work" (líf og starf) cg hefir hún A stefnuskrá sinni samvinnu um allan hinn kristna heim í ðllum þeim efnum sem Ikirkjan getur til góðs unnið í trv - arefnum, uppeldismálum, siðferðis og þjóðfjelagsmálum. Hefir þn<-s-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.