Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1925, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1925, Blaðsíða 7
4. október 1925. LESBÖK MORGTTNBLAÐSINS iröptm eftir útlendum fyrirmynd- um. Hvért er álit manna á hinum íslenska stílí Til eru þeir menn, erenrhalda að íslenskur stíll sje ekki til. En sft sem þekkir nokíkuð til stíla- tegunda, þarf ekki annað en að sjá lítilf jörlegan smíðisgrip, til að 'geta greint hvort stílsmatinn er íslenskur eða ekki, enda eru út- lendingar sólgnir í muni, sem gerðir eru í íslenskum stíl og ein- mitt fyrir það, að þeir eru sjer- stakir og einkennilegir í þeirra augum. En þessi þjóðarment a fyrtt og fremst að vera til fyrir þjððina sjálfa og 4 að koma fram í sem flestum myndum á heimilunum. Ekki einungis í skrautmunum, heldur einnig í öllum húsbúnaði, húsgögnum, útsaum, vefnaði, borð búnaði o. fl. o. fl. Þá á íslenskur byggingarstíll vonandi fyrir höndum að rísa upp. Því þurfa allskonar smiðir og hannyrðakonur að lœra sinn íslenska stílsmáta, og setti þá hin þjöðlega menning í þeim grein- um smátt og smátt að breiðast út 6 meðal fólksins. Að mínu áliti er íslenskur skurðlistarstíll eins auðkennilegur frá öðrum stíla- tegundum, eins og íslenskar fer- skeyttlur frá öðrum skáldskap. En vitanlega þekkir sá ekki sjerein- kenni íslenskrar ferskeytlu, sem ekki þekkir annan skáldskap. Jeg álít að þetta sje eitt af því, sem þarf bráða laekningu hjer á landi, því að íslensku heimilin, bæði til sjávar og sveita sýna það átak- anlega, að þjóðin yfirleitt er bú- in að glata sinni gömlu menningu í þessa átt, en lifir á erlendri sníkjumenningu, sem ber rauna- legan vott um það stig, sem þjóð- in stendur á í þessu efni. — Jeg vil að endingu benda á það, segir Ríkarður, að ekkert ís- lenskt listaverk mun hafa öðlast aðra eins frægða erlendis, eins og útskorna kirkjuhurðin frá Val- þjófsstað, sem nú er geymd í ,,,01dnordisk Museum" í Höfn. — Fáar munu þær bækur vera, sem fjalla nokkuð ítarlega um forn- norræna list, að hennar sje ekki getið í máli og myndum. Muniö eftir þesiu eina innlenda ffjelngl t»ogar þ]«r »Jó- og bruna- tryggld. Simi 542. Pósthólf 417 og 574. Simnefnii Insurance. SKRlTLUR. ¦? » » Regnhlífin Það var farið að rigna. Sigurði sýndist maðurinn, sem gekk á undan honum með útþanda regn- hlíf, vera Gunnar vinur hans. — Hann greikkaði því sporið til að ná honum, klappaði honum kunn- ingjalega á öxlina og sagði: — Láttu mig fá regnhlífina þa arna !

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.