Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1925, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1925, Blaðsíða 6
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. nóv. ’25. JjTEASPOOK^ ■®UNG WAtí^ BOVRIL VEITIR ÞJER DUG Og| ÞREK OG EYÐIR ALLRI ÞREYTU. DREKTU BOVRIL VIÐ VINNUÍ • 1 ÞÍNA, ÞVI BOVRIL HELDUrÍ ÞJER STAFJ.'SHÆFUM. Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög ákjósanlegur. Notaðu aðeins y2 teskeið í einn bolla af heitu vatni og >á færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk. Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300. Eining. (Framhald frá 3. síðu). má leggja aðra fjötra á en þá, sem nauðsynlegir eru til þess að halda einingunni við og skapa öryggi. Kona sú, sem stofnaði fjelagið, dó fyrir tveimur árum, 81 árs gömul, og hafði unnið lífsstarf sitt í þágu þess. pað varð aldrei stórt, nje breiddist út um heim- inn, eins og hún máske hafði von- að í byrjun. Fjelagatalan nær ekki hundraði. En á banasænginni gat hún sagt, að röddin guðdómlega liefði bent á rjettu leiðina. Ein- ingin hafði verið eins og varnar- raúr um lífsferil hennar. Sorgum fór hún ekki varhluta af, enmörg trúlynd hjörttt báru þær uppi svo þær urðu ljettar. Og mátturinn til að hjálpa og ljetta byrðar annara hafði vaxið undursamlega. Hún gat sagt, að fjelagið hennar hefði orðið til mestu blessunar fyrir fátæklingana í Jerúsalem. Hún gat rent huganum til flóttamanna af Gyðingaættum, sem fjelagið hafði bjargað, til bágstaddra píla- gríma, sem það hafði hjálpað í lífshættu, til 500 hungraðra, sein fjelagið gaf daglega að borða. — Henni fanst fólkíð, sem ólst upp innan fjelagsins, vera frjálsmann- legt, hreinlundað, glatt, hjarta- gott og hamingjusamt yfir því að geta þjónað öðrum. Henni var það gleðiefni að á ófriðarárunum var henni að mestu leyti falið að úthluta gjöfunum frá Ameríku- mönnum til bágstaddra. Sjálfsagt var það mjög fjærri henni að gleðjast yfir velgengni sinni í þessum heimi á banastund- inni, en líkast til hefir hún lmgsað sem svo, að með þessu vildi guð sýna, að einingin væri blessun mannkynsins. Fjelagið átti nú stóra höll, skamt fyrir utan Dam- askushliðið, og 6 önnur liús. Það átti úlfalda og hesta, kýr og geit- ur, peningshús og akra, olíuviðar- og fíkjugarða, verslanir og iðn- stofur. Ljósmyndir frá Palestínu voru seldar þaðan um víða ver- öld og lestir gerðar út, er fluttti ferðamenn um endilanga Palestínu og Sýrland. Nýlendan hennar, fyrrum fyrir- litna, var orðin griðastaður, frjáls reitur í borginni helgu. Þar á bvöluuum safaaðist fólk saman á kvöldin til bænahalds og viðræðu, söngs og hljðfærasláttar. Þaðan rann friðarhugur í vonleysis- myrkri heimsstyrjaldarinnar. Ein- ing er möguleg; eining getur kom- ist á milli f jarskyldra þjóða, ein- ing getur líka ríkt meðal ríkja opr þjóða. En er ekki viðgangur þessa smávaxna undanfara fagur spá- dómur uin framtíð eftirkomand- * ans mikla? Finna menn ekki, hvernig guð á þennan hátt beitir starfinu fyrir einingú meðal manna, einingu meðal þjóða, bless- un sinni Er hann ekki að segja oss, að Grein var hjer í blaðinu á sunnudaginn var, þar sem getið var hins helsta, er gera þyrfti til undirbúnings hátíðahöldunum — 1930. Af því, sem þar er minst á, hef- ir mest verið talað um sýning- una. Fyrir nokkru var farið að tala um heimilisiðnaðarsýningu, og er kvenfól'kið jafnvel farið að undirbúa hana nokkuð. Á fjórð- undir merki einingarinnar muni velgengnin vaxa, mátturinn til að hjálpa og gera menn farsæla, margfaldast, og sorgirnar, sem mannlífinu fylgja, fækka. Heyrum, hlustum! Hann, sem hrópaði til vor gegnum dunur heimsófriðarins og minti oss á einingu, talar líka til vor í auð- mjúku verki ambáttarinnar. „Ein- ing“ hrópar hann til vor, „eining milli kalvínista og .lúterstrúar- manna, éining milli mótmælenda og kaþólskra, eining milli krist- inna manna og ekki kristinna, eining, eining, eining milli allra ungsþingum Fiskifjelagsins liefír verið samþykt að fela stjórn fje- lagsins, að hefja undirbúning und ir sýningu á fiskverkun og fiski- afurðum. pá hefir og lítillega ver- ið minst á landbúnaðarsýningu þetta ár —- að þá yrði í fyrsta sinni t. d. haldin sýning á úr- valsgripum af öllu landinu, bæði kúm, hestum og sauðfje. Eins og gefur að skilja, er það þjóða á jörðu!“ Sýningin 1930.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.