Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1926, Page 7
2tí. sept. '26. LB8B0K MORöUNBliAÖSiNB V „Kalt vatn í blóðið." (PEK SIVLE); ,,Kalt vatn í blóðið“ ! var karlamál, cr kviknaði í heitri seskumanns sál. Járnstyrk í æðar! æskusvcit. Sú ósk skyldi hljóma um sjöirhvern reit. Af jórnstyrk í blóði t'æst hetju-hönd, hofmannleg framkoma, langfleyg önd; en andinn er vilji, og viljinn er dáð. Vesöld úr blóði — það var mitt ráð. Járnstyrk í æðar, æskuher, sem íslands framtíð á herðum b«. Járnherslu í blóðið, bragnar og mey. Blóðleysi þurfum við Frónbúar ei. J B. Hnsgar-hátíðin í Rípum Efftir Helga Siwertsen. Þann 8. sept. voru mikil há- tíðahöld í Rípum í Danmikku. Tilefnið var, að 1100 ár voru liðin frá því Ansgar, sem kall- aður hefir verið „postuli Norður- lauda“, kom til Danmerkur. Að vísu v;ur Ansgar ckki sá fyrsti, sem hóf kristniboð í Danmörku, — það < var Englendingurinn Willibrord, — en hann var sá fyrsti, sem kom nokkru verulegu til leiðar til útbreiðslu kristin- dómsins þar í landi. Haun var cinnig ,sá fyrsti, scm ljet byggja kirkjur bæði í Danmörku og Byí- þjóð. . ,Síðari hluta dags 7. sept. fór fólk að streytaia til Rípa. — Með járnbrautaadestinni kl. 6 komu flestir dönsku biskuparnir og 1 biskup, sem fulltrúi frá hverri Norðurlauda þjóðanua Eiunig kom fjöldi presta og blaðamaunr', auk fjölda annara manna. AUw ferðamannahópurinn gat samt fengið húsnæði, því allir borgar- búar, sem mögulega gátu, hýstu gesti. Borgarbúar voru önnvun kafnir að skreyta bæinn og koma öllu haganlega fy*rir. Hátíðisdagínn var ágætis veður og bæriun allur íanum skreyttur. TJt úr aðalturni hinnar fögru göralu dómkirkju blakti íslenski, sænski, norski og finski fáninn. Ba,r sjerstaklega mikið á hinum fallega íslenska fána, og gladdi mig mikið að sjá það tákn sjólf'- stæðis vors. Kl. 8 byrjaði hátíðin með því að kirkjuklukkum borgarinnar var hringt. Síðan var spilað á horn á torginu, frá kl. 9—9JA. Kl. 9.40 gengu biskupa.rnir og prestarnir, allir hempu klæddir, í skrúðgöugu til dótmkirkjunnar. Voru í þeirri skrúðgöngu 18 bisk- upa,r og um 180 prófastar og prestar, og var mjög skrautleg sjón að sjá þá skrúðgöngu. Eng- inn gat verið við hátíðaguðsþjón- ustuna, nema hann hefði aðgöngu íuiða. Dauskur prestur gerði mjyr þaun mikla greiða að útvega mj'v* aðgöugumiða á ágætisstað í kirk- junni, þar sem jeg gat sjeð allt og heyrt það sem fram fór. Biskuparnir settust í kórinn og skrýddust biskupsskrúða. Kl. 10 koiin Iíaits Ilátign konungurinn og ckrotningin, ásamt fylgdarliði, og síðan byrjaði guðsþjónustan. Eftir að sungnir höfðu verið 2 sálmar og guðspjallið lesið. söng söugflokkurinu fyrri hlutann af „kantötu“, sem Þórður Tómasso.n prestur í Wuumetofte hafði ort fyrir þessa liátíð. Lagið var mjög fallegt og er eftir tónskáldið Oluv Riug. Var sönguriun afar til- komumikill og spilaði hljómsveit undir. Síðau stje Rípa-biskup Ole- sen í stólinn og hjelt mjög fall- ega ræðu út af textanum 1. Kov. 15,10. Voru margir svo hrærðir af ræðu hans að þeir grjetu. — Síðan endaði guðsþjónustan með því að sunginn var seinni hluii „kantötunnar.11 Eftw að guðsþjónustan var út' gckk konungurinn og drotningin og fylgdarlið út úr kirkjunni. — Fyrir utau kirkjuna voru saman komnir 86 hcrmenn, sem tekið höfðu þátt í stríðiuu 1864. lleils- aði * konungnr þeim öllum með handabandi. Þetta var stór gleði- dagur í lífi þessara gömlu manua (sá yngsti var 82 áua og sá elsti 97 ára.) Siðan óku konungshjón- in til heimilis stiftamtmannslus og þar beið þeirra og biskupan morgunverðtw. Kl. 8 fyltist dómkirkjan í 2. sinni; hjelt þá biskup Ammundseu frá Haderslev fyrirlestur um Ansgc'wv A et'tir bar biskup Rodhe, frá Lundi kveðju frá sænsktt kirkjunni til dönsku kirk junnar og talaði um liina miklu þýðingu sem Ansgar liefði haft fyrir frumkristni Svíþjóðar. Kl. 6—7voru svo aftur hljómleikar á torginu, en kl. 9 fyltist dómkirkjan í þriðja sinni. Bteig þá biskup vor, dr. Jón Helgason, í stólinn. Mintist liauu á þá þýðingu sem starf Ansgars hefir liaft fyrir úthreiðslu fagn- aðarerindisins. Síðau bar hann dönsku kirkjunni kveðju íslensku kirkjunnar og þakkaði dönsku þjóðinni fyrir þá andlegu fjá,"- sjóði, sdui hún hefði látið íslandi í tje. Þaruæst talaði biskup Stöylcii frá Noregi og sagði m. a. „Mjer hefir hlotnast sá mikli heiður að bera dönsku kirkjunni kveðju frá norsku kirkjunni, og er mjer það sjerstaklcga Ijúl't. Til yðar kom ljós kristindómsins aðallega frá suðri, en lil okkar aðallega frá vestri. Margur vikiugunuu, seui fór frá Noregi til að ræna og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.