Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Blaðsíða 1
LESBÓK MORGUNÐLAÐSINS. Stmnudaginn 3. okt. l!)2(i. Lanðhelgismdlið. Eitt af stcerstu uelferðarmálum íslanös. Aðrar þjóðir eru íarnar að gefa gaum þeim ískyggdegu horf- uin, sem að dómi margra fróðra fiskimanna erlendra eru á því, að þorsktirinn gangi til þurðar vi6 strendur íslands. TJtlendir togar* 8r Verða þessa vitanlega varir líka, og er mikils um vert, ef lag' færiug á að fást á þessu þýðiug- armikla atriði íslenska sjávarút- vegsins, að útlendir hlutaðeigend" uff í málinu, þeir sem við er að semja um rýmkun laudhelginnar, geri sjer þáð ljóst. hver hætta et á ferðum. Verður þeim þá máske l.jóst, að hin mikla útgerð þeirrn við ísland hlýtur tjón, er reku er látið á reiðanum, og má þá vera að þeir reynist samningalið" ugri en ef um væri að gera fs- ienska hagsmuni eingöngu. Þyí það muuu íslendingar verða ao játa, að rýmknn landbelginnar fæst ekki nema með saremingum við a&rar þjóðir; skraf um það, að þeir geti fært landhelgina út eftir eigin geðþótta er vitanlega út í veður og vind, þar sem samniugar við Breta um þetta eru í gildi. Að vitna í það, að Norð- niotm hnfi 4 niíluf.iórðunga land' kclgi stoðar lítið; þeir hafa ekkí gert sainning um þrjár kvartinii' ur og eiga þó fult í fangi með að halda sinni núverandi land- helgi fyrir Bretum. Hefir lengi staðið í þófi niilli þeinri og Breta um samninga, en árangurinn ekki orðið neinn að svo stöddu. Bret- ;>r krefjast þess að landhelgin sjo fterí íujj. LANDHELGISMALIÐ Á DAG SKRA HJÁ „ASSOCIATION POR INTER- NATIONAL LAW." í grein sem Johs. Lavik, rit- stjóri ritar í „Bergens Tidende" 10. september, segir hann frá því að „Association for intcrnational law" hafi nýlega haldið fund í Wien og haft landhelgismálið á dagskrá. Ilafi nefnd þessi eða samband gtvt þá tillögu, að land- helgi alþjóða skuli vera 3 kvart' niílur, með nokkrum ttudantekn- ingum þó. Hverjar tntdanteknin,'- arnar eru, er greinarhöfundi ekki kunuugt. Mótmælir hann þessari samþykt að því er Norðinenn snertir og í sambandi við þn 3 talar hann um landhelgismál fs" lendinga og Færeyinga. Tefar hann aðstöðuna líka í þossum þremtir löndunt og vill að þau beiti sjer sameiginlega fyrir því. að fá 4 milna landhelgina við" urkenda hjá hjejr, . FISKUR GENGUR TIL ÞURÐAR HJÁ ÍSLANDSSTRÖNDUM. „Soandinavian Shipping Gaz- ette" flytur grein nni ntálið 3. septembcr. For þaí blað fíða nieð- al úlgcrðarinniinn á NorBurlönd" uni. í Bretlandi og í Frakklandi. Segir þn»r m.a. svo: Ýmsar af þjóðunt þeim, seni stttnda fiskiveiðar í stórum stíl í norðanvcrðtt Atlantshafi kvarta mjög undan, og það ekki að ástœðulausu, a?) atvinnuvegur of mikilla veiða. Kv&danir þc.ss- ar koma einkum frá England'. Noregi, íslandi og Frakklandi, en það hefir ekki jafna þýðingu fyi" ir allar þessar þjóðir ef svo færi, að fiskveiðarnajr hættu að svara kostnaði. Til dæmis mundi þctta verða [ijóðarböl fyrir Islendinga og hafa þeir því þegar fyrir löngu farið að íbuga ráð til þess að ai- stýra hættunni. Reyndi/r skipstjór ar og fiskimenn fullyrða, að skil- yrðin fyrir fiskveiðum við ís- landsstrendur bafi gerlweytst á síðustu 30—40 árum og óttast enu nieiri breytingar, ef cigi eru gerð- ar ítarlegar ráðstafanir. Um 1890, þegar fyrstu togar- arni|. komu á sjóuarsviðið, víht svo mikið unt fisk, að togararnir þurftu lítið að hreyfa sig og vnrp an fyltist á skömmum tímn,. ¦ Nú er öldin önnur. Togarinn vöeður að sigla aftur á bak og áfiam. dag og nótt, og oftast er veiðin ekki nema miðlungsgóð. t gamla daga brugðust miðin ekki, togar- arnir áttu þau vís og fengu góír an afla fyrirhafna»rlítið. TOGARAR DREPA UNGVIÐI/' OG EYBILEGGJA MIÖIN ]>að er álitið að um 400—600 togarar sjeu við ísland á vcrtí-V inni. Ef varpan tæki aðeins full- orðinn fisk, væri ekki mikill skaði skeður, en hún tekttr ungviði Ííka> rótar upp botninum og eyíir át- unni. Á síðufttu árum hefh revnslaii <>«' s'i'ut a<3 nv'ftindift mið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.