Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Blaðsíða 3
3. okt. '26. tiESBÓK MOSGUNBLAÖSINS ambra, ambur (hvk.; ambrr, amburs). an, út; sbr. pr. . ananas, granaldin (sbr. ensku: pine- apple). anastígmatisk (um ljósgler), jafntæk'- ur. anretterborð, skntull (fornyrði). ansjósa, kryddsíli. anthrakit, valkol. appelsína, glóaldin. appetit- (í samsetningum) bergi- (t.d. appetitsíld, bergisíld). aprikósa, eiraldin. asfalt, jarðbik. asfaltlakk, biklakk. asía, glægurka. asietta, diskill (lítill diskur). asparges, spergill (spergli, spergils; flt. sperglar). astrakan, 1) hrokkinskinn, 2) hrokkin- voð. atlas, slíkjusilki. ávaxtapressa, kremja. axelfeiti, ásfeiti. bajersk pylsa, bæjara-bjúga. balla, (láta í sekki) sekkja (sbr. af- tappa, flaska). balli, sekkur. banan, bjúgaldin. barri, stöng, kólfnr (gullkólfur, kðlfa- gull). basar, sala, verslun. batist, traf. nllartraf. beholdning, birgðir, l)irgðakönnun; taka b., kanna birgðir. berustykki, nxlnstykki. besetning, legging, hlað. bestik, tclknigerðar (gerðar er fornt orð um sanistæðan búnað eða áhííld). betræk, veggfóður; sessvoð (sjá möblu- tau). biscuit, sætabrauð, smákéx. bitter, árveig, (árveig skal árla bergjn; sbr. morgnnbitter). blaar, strý. hlaðgull, gullhimna. bleja, sveipa (kvk). bleja, bleikja (bleikti, bleiktur; um lín). bleiksoda (blegsoda), bleikiþvol. blenda, ljósop. blómstursprauta, blómkanna. blúnda, laufaborði, laufborði. blússa, treyja. blýantur, ritblý. bobinet, blæja. bókhveitigrjón, bækigrjón. boltaklippur (-klípur), f'leinbítnr (sbr. naglbítur). bolti, fleinn. bómull, baðmull. ' .. bóna, gljá. bónevax, gljávax. bónus, ábót, uppbót. boxcalfskinn, gljáð kálfskinn. boy, einskefta. - ¦ '« bran, hýði. • « • brauðbretti, skerborð. briketta, þviti, (kolþviti, móþviti; þviti er stelnn í fornu máli). brillant, leiftursteinn. brillantine, hárgljád. brjóstahaldari, brjóstalindi. brodergarn, ísanmsgarn. broderi, ísaumur, hvítsaumur. broderskæri, ísaumsskæri, dvergskæri (kend við smæð sína, og hagleik þann, er þarf til að beita þeim.) brokade, rósasilki. brúnel, svartalín. búðingsform, bíutingsform. búðingur, bætingur (bætingur er oft- ast hafður til nbætis). buffet, hlaðborð. búi, loðkragi. búkskinn, sjá molskinn. búnt, bindi, knippi (sjá ennfremur eldspýtnal)únt). böff, bauti (boeuf er nnut, en baui- uður er fornt nautsheiti; bauta Of höggva, berja, en allur bauti er barinn). böffhamar, l)authamnr. calcineraður sódi, ketilþvol. calico, ljereft. cambric, kjórlín. casco-assurance, húftrvgging (ln'ifui-, skipsbolur; sbr. heill á húfi), cayenne-pipar, franskur pipar. celluloid, trjeningur (unninn úr trje). cement, steinlím. c?ntrumsbor, plógbor. chagrin, vnlskinn. chaiselongue, langstóll. champignon, kjiirsveppur. changerandi, Hthverfur. chemisette, axlastykki. cheviot, vnðmál. chevreau, geitskinn. chutney, indía-súrs. cider, eplavín. ciffertelegram, töluskeyti. cigar, vindill. cigardekk, vindilþyn. cigaretta, vindlingur. cigarillo, smávíndill. cirkulære, flugbrjef. citrcna, gulaldin. citronsódavatn, gulaldinvatn. cliché, mót, mvndamót. code, dulmnl. codebook, dulorðnbók. codetelegram, dulskeyti. cognac, kúníak. cornflakes, mæsur (kvk. f'lt.; sbr. maís). cream, 1) smyrsl, 2) sykurbráð. cream -of-tartar, vínstcinsduft. creanrsúkkulaði, bráðmilskn. crépe, krypla, silkikrypla. crépe-de-Chine, kínasilki. custard, hætingsduft. damask, útvefur (sbr. útsanmur). dauðfragt, tómgjald. debitor, lántaki. dekk, (bíla, hjólhesta o. s. frv.), barði. bílbarði, hjólbarði o. s. frv. dekketau, borðlín. demantnr glitsteinn. denaturera, menga. denatureraður spirituE, raengaðnr vín- andi. denaturering, mengan. deponera, selja í hendnr, fela (e-m). dessert, nbætir. dessertskeið, -gaffall, ábætisskeið. ábætiskvísl. di'ktat, fvrirsögn. diktera, segjn fyrir. direktör, forstjóri. disconto, 1) foivextir, 2) nfföll. disponent, gæslustjóri. disponera, ráða yfir, rnðstnfa. divan, legubekkur. divanteppi, bekkábreiða. dokka, skreppa. dolkur, tigilknífur, rýtingur. dowlas, Ijereft, Inknljeret't. dragt, gangföt, gönguföt (sbr. spaser- dragt), útiföt. drill, rennibor. duplikat, tvítak. (in)duplo, í tveim eintökum, tvhrHftfi. dusin, tylft. dynamit, tundur. dömuklæði, kvenvoð. dörslag, grófsáld. ebonit, tiinnigúm. efilskífa epla (kvk.). efilskífupanna, eplupanna. eggjaþeytari, eggjaþyrill. eldamaskína eldstó. eldfastur, eldtrnnstnr. eldspýtnabúnt, eldspýtnnbrjef. elevator, lyfta. emaljeraður, gleraður. emalje, glerungur. enskt broderi, enskur saumnr. essens, veig (sbr. extrnkt). estragon-edi'k, kryddedik. exportkaffi, kaffibætir, knffilíki, kaff'irót. extrakt, veig (kjötveig, mnltveig o. s. frv.; veig — sterkur drykkur: veigur = kraftur). fajance, steinungur. faktor, verslunarstjóri. faktúra, reikningur. fersken, ferskja. filet, geiri. filial, útibú, íitbíi. film, filma. filmpakki, filmustokkur (sbr. «pHft- stokkur). filt, flóki, þóf'i. firma, >ýslan (kvk). fiskerand, fiskrönd. fixera, festa. flauel, pell (heitir svo í fornu máli). flauta, blístra, hljóðpípa. flautuketill, blístrnketill. flibbi, línungur, línnkragi. flónel, flúnel. flórmjöl, valhveiti. flórsykur, sallasykur. flygel, flygill. fóður- (fór-) gaze, fóðurgris.ja. fokus, l.jósfæri (sbr. skotfæri; mvn'l- in er ekki tekin á rjettu ljósfæri, komast í ljósfæri við hlut). fonograf, hljóðriti, sbr. grammofon. forretning, verslun. forskot, forgreiðsln. framkalla, vek.ja (mynd).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.