Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Blaðsíða 2
LESBÓK MORGUnBLAÐSÍNS 3. okt. '26. eru rúin fiski á skömmum tínia vegna þess að aðsókn .togaranua er svo yfirgnæfandi og jafnvel nj'ju miðin á „Halanum", eru uú rúin. ALGER FRIÐUN Á VISSUM SVÆÐUM ER NAUÐSYNLEG. Meðal þeinra úrræða sem kom;ð gætu til mála til þess að skapa þolanlegar ástæður á ný hefir al" þjóðaverndun fengið rnest fylgi- Hugmyndin er, að skifta hafinu í svæði, og sje veitt á hverjum stað á ákveðnu árabili en látin í friði nokkur ár á milli. Yrði að nást alþjóða samkomulag um þetta og b»rot gegn friðuninni yrðu að varða sektum. Eflaust mundu fiskimenu allra þjóða ganga að þessu, svo framarlega sem reglurnar væru settar af alþjóðlegu fiskiveiða- ráði.------- ÍSLENDINGAR ÞURPA AÐ VEKJA ÁHUGA BRETA PYRIR PRIÐUNARMÁLINU. ÞÁTTTAKA ÍSLENDINGA f HAFRANNSÓKNUM. Þó ekki sje hjer minst beinlín- is á það, sem fyrir flestum Islend" ingum mun vaka — að fá lanci" helgina aukna og ýms 'hirygning- arsvæði utan núverandi landhelgi gjörfriðuð — þá miðar þessi grein þó í rjetta átt. Besta vopnið sem vjer eigum í þessu máli er það, að geta sýnt alþjóð fram á það, að nauðsyn beri til að friðuðu svæö- in sjeu stækkuð, því að amnws verði fiskimiðin einkis virð\ hvorki okkur nje öðrum. Mestu varðar að geta fært Bretuni heim sanninn um þetta. En til þess er ekki nóg að ræða málið í íslensk" um blöðum, sem enginn skilur fy;r ir utan landsteinana- Það þarf að fá mikilsnietin ensk blöð til þess að reifa málið og skýra það fyrír almenningi. Stjórnarvöldin þurfa að láta utanríkisstjórnina sjá hretsku stjórninni fyrir gögnum í málinu. Og umfram alt þarf hin vísindalega hlið , málsins að vera skýrð ítarlega, því vísindaleg rök munu þyngst á metunum, þegar kemur til amiara þjóða kasta. í sambandi við þetta má á það minn- ast, að varla getur það Yansalau.sJ. heitið, að Islendingar leggi ekk" art fram til hinna alþjóðlegu f'iskí:" rannsókna, seœ níi fa»ra fram, ju.. a- við ísland. Þar eigum við þó viðurkendum ágætum . vhjinda" manni á að skipa, en Kvenær serii hann „fer á flot" er hann gestur annara, ýmist danska rannsókn- arskipsins eða „Kveldúlfs". Með- an íslendinga»r eiga ekki rannsókn" arskip sjálfir er ekki nema sjálf" sagt, að þeir greiði að nokkrmu hluta útgerð danska rannsóknar- skipsins þann tímann sem það er hjer við land, eins og stungið var upp á hjer í Mbl. ekki alls fyr- ir löngu. Fiskveiðarnar eru okk" ur svo mikils virði, að því fje er ekkiá glæ kastað, sem varið væri til rannsókna á fiskigöngunum lijer við land og lifnaðarháttum fiska, ekki síst ef þær rannsóknir gætu leitt í ljós, að rýmkun land" helginnar væri algert undirstöðu- skilyrði fiskveiða við ísland á komandi tíð. ÍSLENDINGAR ÆTTU AÐ SKIPA SÆTI í ALÞJÓÐALAGA NEFNDINNL f nefnd þeirri sem um var getið í upphafí þessarar greina»r muna vera tveir Frakkar, tveir Bretar ©g einn Norðmaður. Eigi e»r knun- ugt hvort íslenska stjómin hefir nokkurt samband við þá nefnd, en sje eigi svo, er brýn nauðsyu á að ú»r því verði bætt. — Og má rökstyðja það, að íslendingur væ»ri sjálfkjörinn í slíka nefnd. Því eins og sakir standa nú, á en!í- in þjóð jafh mikið undir fisk" veiðurium og Islendingar. Og þá er hitt á allra vitorði, að engin fiskimið eru jafn mikið ,sótt af útlendingum eins og þau íslensku. íslendingar eiga góð vopn í þessu máli, ef þeir vilja nota þau. En sje alt látið reka á reiðanum í .mörg árin enn, er eigi ósennilegt að á líka leið fari fyrir fiskmið.' unum íslensku og Norðursjónum, að þar verði ekki annað að. fá en rytjufisk, sem enginn mundi sæl- ast eftir. Orð úr viðskiftamálf. Orðasaín þetta hefir Orðanefnd Vorkfræðiligafjela^sins tekið saman með ráðum og atbeina verslunar- manna í Reykjavík. Hefir ekkert orð verið tekið í safnið án þess að sjer- fræðingur í þeirri grein hafi goldið því samþykki. Mórg algeng orð hafa verið tekin upp fyrir sjerstók til- mæli verslunarmanna, og mun hver maður sjá, að því fer fjarri, að hjer sjeu tóm nýyrði á ferðum. — Mun ekki saka þótt mint sje á góð orð og gömul, meðan þau eru ekki höfð í hvers manns tali. Hitt er miklu'4akara, að í þetta safn vantar vafalaust mörg orð, sem höfð eru í auglýsingum og viðskiftalífi, og æski- legt væri að þýða á íslensku. Nefndiu befir tekið til viðfangs þau orð, sem verslunarmenn hafa fram borið, o^ þótti rjett að draga eigi lengur að láttt þetta sýnishorn koma fram. Er hægra að bæta við og bæta um, þeg- er einhver undirstaða er fengin. Um orðin sjálf er ekki ástæða til að fjöl- yrða. peim verður ekki lífs auðið, nema almeuningur vilji taka þau að sjer, En vonandi er, að vandlæting manna beinist ekki einungis að til- raunum til að íslenska erlend orð, heldur líka að hinum erlendu og hálf- erlendu orðskrípum, sem láta eftir si^ svarta bjetti á tungnnui. Skýring;ir hafa verið settar á stöku stað, svo íaorðar sem fœrt var, og er þyí treyst að lesendur skilji þar hálfkveðna vísu. Skammst. eru auðskildar, t. d. kvk = kvenkyns og hvk = hvorugkyns. Erlendu orðin eru ýmist tilfærð á frummáli eða eftir íslenskum fram- burði. Orða með e í upphafi má stund- um leita undir k eða s. Ætti þetta ekki að saka, af því a|5 skamt er að leita í þessu litla safni. accept, útivíxill. accept-konto, útivíxlareikniugur; sbt'. vexelkonte. afmönstra, afskrá. afsetja, selja. af8etning, sala. aftappa, flaska (vínið er tlaskað í . Frakklandi; sbr. hús: hýsa). agent, umboðsmaður, erindreki. agentur, umboð. agio, myntbót. agúrka, gurka. ahorn, mösur (fornyrði; eignarf. mösurs). akromatiakur (um ljósgler), tær, lit- laus. aktiva, eignir. allehaande, kryddblendingur. alpakka, 1) silfrungur, 2) lama-ull, lama-hár. aluminium, álm (hvk.: áhuið).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.