Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Síða 1
LESBÓK
MORGUNBLAÐSINS.
Sunmulaginn 3. okt. 1926.
Lanöhelgismálið.
Eitt af stcerstu uelferðarmálum íslanös.
Aðrar þjóðir eru íarnar a'ð
gefa gaum þeim ískyggilegu luwf-
um, sem að dómi margra fróðra
fiskimanna erleudra eru á því, að
þorsktirinn gangi til þurðar við
strendur íslands. Útlendir togai-
ar Verða þessa vitanlega varir
líka, og er mikils um vert, ef lag'
færing á að fást á þessu þýðiug-
armikla atriði íslenska sjávarút-
vegsins, að útlendir hlutaðeigend'
iw í málinu, þeir sem við er að
semja um rýmkun landhelginnar,
geri sjer þáð ljóst, hver hætta er
á ferðum. Verður þeim þá máske
Ijóst, að hin mikla útgerð þeirra
við ísland hlýtiw tjón, er reka
er látið á reiðanum, og má [)á
vera að þeir reynist samningalið'
ugri en ef um væri að gera ís-
lenska hagsmuni eingöngu. Því
það munu íslendingar verða ao
játa, að rýmkun landhelgínnar
fæst ekki nema með samningum
við a&rar þjóðir; skraf um það,
að þeir geti fært landhelgina úc
eftir eigin geðþótta er vitanlega
út í veður og vind, þar sem
samniugar við Breta um þetta eru
í gildi. Að vitna í ]>að, að Norð-
menn hafi 4 mílufjórðunga land'
lielgi stoðar lítið; ]>ew* bafa ekki
gert samning um þrjár kvartinii'
ur og eiga þó fult í fangi með
að halda sinni núverandi land-
helgi fyrir Bretum. Hefir lengi
staðið í þófi milli þeinri og Breta
um samninga, en árangurinn ekki
orðið neinn að svo stöddu. Bret-
ar krvfjast þess að landhelgin sje
ftórð imi. ' '
LANDHELGISMALIÐ Á DAG
SKRÁ HJÁ
..ASSOCIATION POR INTER'
NATIONAL LAW.“
I grein sem Johs. Lavik, rit-
stjóri ritar í „Bergens Tidende“
10. september, segir hann frá því
að „Association for international
law“ hafi nýlega haldið fund í
Wien og haft landhelgismálið á
dagskrá. Hafi nefnd þessi eða
samband gört þá tillögu, að land-
helgi alþjóða skuli vera 3 kvart'
inílur, með nokkrum undantekn-
ingum þó. Hverjar undantckning-
arnar eru, er greinarhöfundj ekki
kunnugt. Mótmælir liann þessari
samþykt að því er Norðmenn
snertir og í sambandi við það
talar hann um landlielgismál ts'
lendinga og Færeyinga. Telur
Iiann aðstöðuna líka í þessuin
þremur löndum og vill að þau
beiti sjer sameiginlega fyrir því,
að fá 4 mílna landhelgina við'
urkenda hjá hjor.
FISKUR GENGUR TIL ÞURÐAR
HJÁ ÍSLANDSSTRÖNDUM.
„Seandinavian Shipping Gaz-
ettc“ flj’tur grein um mábð 3-
september. Fer þnð blað víða mc*ð-
al titgerðarmanna á Norðurliind'
um, í Bretlandi og í Frakklandi.
Segir þaæ m.a. svo:
Ymsar af þjóðum þeim, sem
stunda fiskiveiðar í stórum stíl í
norðanverðu Atlantshafi kvarta
mjög undan, og það ekki að
ástæðulausu, að atvinnuvegur
fiiflnsi s't?. s'ð r>ðiletr55«<-'f vfgna
of jnikilla veiða. Kva*vtanír þess'
ar koma einkum frá England',
Noregi, Islandi og Frakklandi, en
það hefir ekki jafna þýðingu fyi"
ir allar þessar þjóðir ef svo færi,
að fiskveiðarncw hættu að svara
kostnaði.
Til dæmis mundi þetta verða
þjóðarböl fyrir íslendinga og
hafa þeir því þegar fyrir löngu
farið að íhuga ráð til þess að af-
stýra hœttunni. Reyndiæ skipstjór
ar og fiskimenn fullyrða, að skil-
yrðin fyrir fiskveiðum við ís-
landsstrendur hafi gerbæeytst á
síðustu 30—40 árum og óttast enu
meiri breytingar, ef eigi eru gerð-
ar ítarlegar ráðstafanir.
Um 1890, þegar fyrstu togar-
arnir komu á sjónarsviðið, var
svo mikið um fisk, að togararnir
þurftu lítið að Iirej'fa sig og varp
an fyltist á skömmum tíma,- Nú
er öldin önnur. Togarinn vAeðUr
að sigla aftur á bak og áfrani.
dag og nótt, og oftast er Veiðin
ekki nema miðlungsgóð. í gamla
daga brugðust miðin ekki, togar-
arnir áttu þau vís og fengu góð'
an afla fyrirhafnajrlítið.
TOGARAjp. DREPA UNGVIBI/i
OG EYDILEGGJA MIÐIN-
Það er álitið að um 400—600
togarar sjeu við ísland á vertíð'
inni. Ef varpan tæki aðeins full-
orðinn fisk, væri ekkj mikill skaði
skeður, en hún tekur ungviði ííka>
rótar upp botninum og eyðir át-
nnni- Á síðustu árum hefir
leýnslan og Syn< áð nýfttnrHft mið