Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Page 4
4 LESÖÓK MOaöUNBLAÐSIMS 3. okt. ;26. framköllunarpappír, dulpappír, sbr. gasljóspappír. fremmedordbog, tökuorðabók. frotté, vfingur (ýfa, úfinn). frugtgelé, aldinhlaup, berjahlaup. fruitsalad, aldinbland. frynse, kögur. fúskarí, skottu- (-lœknir, -kaupmaður o. s. frv.). fyrirliggjandi, sjá lager. fsegiskúffa, (sóp)trygill (trogmynd- aður). gabardin, vaðmæli (sbr. vaðmál.) gaffall, matkvísl, forkur. galanterivörur, glysvarningur, skraui- varuingur. galvanisera(ður),zinka(ður),tina (ður), silfra(ður) o. s. frv. • gardína, gluggatjald. gardínukappi, þvertjald. gamering, 1) farmhlif, 2) fellirænm. gamiture, gerðar (kvk. flt. sjá t>e- stik). gasapparat, gasstó. gasljóspappir, dulpappír. gasolin, steinvlja (tinniu lir stein- olíu). gaze, sallalín, grisjungur. general-agentur, aðalumboð. genever, ginfari (sbr. Genf; eiginlega af juniperus, einir, einiberjabrenni- vín). gennemgaaende konnossement, uio- hleðsl u f a rm br jef. gerikti, listi, fa.ldur. gerpúlver, gerduft, lvftiduft. glansjám, gljájárn. glimmer, skjásteinri (er hafður r skjái á ofnhurðum). glödefri, (eldspvtur) óglóða (óbevgjan- legt lýsingarorð). gobelin, glitsaumur, glitvefnaður. gólfmotta, skóþurka. golftreyja, prjónatreyja. grafit, ritsteinn. grammofon, hljóðfari; sbr. fonograf. grapenuts, skorpur. gratiale, hugnun. griffill, stíll. gros, tylfing (tólf sinnum tólf). græskar, gr-æningi. guano, dritur; dritlíki (tilbíiinn áburður.) gúllax, bitlingur (í bitum). gummi, gúm (hvk.): gúmstígvjel o. s. frv. görvunarbörkur, sútarabörkur. hafa á hendinni, hafa söluráð vfir. hakkabretti, saxfjöl. hakkajárn. skurðjárn. hakkamaskína, saxa (kvk.). hakksböff, saxbauti. hálmhulstur, flöskustrá, flöskuhlíf. harmonika, dragspil (sænsku: drag- spel.) harmoaíum, organ, stofuorgan. harpix, kvoða, trjákvoða. hedebosaumur, beiðasaumnr, herkúlesbönd. garðahiöð. bermelia, safali. hestaboxcalf, kálfskinnstíki. hexesting, nornaspor. hjólhestadæk, hjólbarði. hnappafestari, hnappstjett. hreingeming, ræsting. húljárn, bjúgjárn. húlsaumur, raksaumur. humbug, hjegómi. hurðarpumpa. hurðarspenna. húsblas, snndmagalím, matarlím. husholdning, búskapur. hvalkjötsjnjöl, þvestimjöl, hvalmjöl. ibenholt, tinnuviður. impregnera, gagndrejim. indigo, indíalitur, indíablátt, indía- rautt o. s. frv. isenkram, járnvörnr. jettons, spilapeningar. jumpers, prjónapevsa. jute, baststrigi, böstungur; sbr. hessi- nn. kadettatau, randalín. kakaó, mil (hvk.), sbr. súkkulaði. kaki, hervoð. kalkerpappír, blápappír. kalkúlationsbók, verðlagsbók. kalkúiera, verðleggja. kamgarn, kambgarn. kandís, steinsykur. kandiseraður, sykraðnr. kanvas, strigi. kapers, kapar (sósa). ( kapsel, nisti. karamellur, töggur (kvk. flt.). karbonaði, kjörsniða (bvk.). kardemommur, körður (kvk. flt.). karklútur, þvegill. karry (eurry), kár (hvk.). karton, valpappi. kaskeiti, skygnisbúfa, derbúfa. kasemirsjal, kasmírsjal. kassaapparat, fjetali, fjemuni. [T kassetta, slíður (fvrir filmur og plöt- ur). kastarhola skaftpottur, skefta. kautschuk, harðgúm. kaviar, stjTjuhrogn. kemiskar vörur, efuavörur. kemiskur áburður, tilbúinn áburður. kippered herrings (kippers), reyklög- uð síld. kítti, kríti (hvk.). kjusa, hetta. kjörvel, kerfill. kladdi, frumbók. klid, hrat. v knapphulstingur, knppmella, hneslu- spor. knolli', hnoðri. koges, brennandi (sbr. vítiandi). kóks, sindurkol. kolakarfa. kolbytna. kombination, samfestingur. kommission, umboð, uml>oðslnun, u'm- boðssala. konditori, kökubúð. konfekt, mixngæti, (sbr. mungát, sæl- íraeti)- konfekt- (framan við vöruheiti), aða.1- (konfebt-rúsínur, aðalþrúgnr ó. s. frv.; sbr. áðalbíáber). konnossement, íarmbrjef. konsolspeglll, standspegill. kontant, iit í hönd, handselt; k. sata, hnndsala; selja k., bandselja. konto, viðskiftareikningur. kontokúrant, aðal-(árs)-reikningur. kontorstingur, línusjxtr. kopalblátt, beiðblátt. kopía, aftak. kopiera, aftaka. kopíupappír, ljóspaj>ptr; aftakspappír.. kóteletta, ribbun’gnr. kradauld, ótó; sbr. shoddy. krakmöndlur, jólamöndlur. krani, lás. kredit, lánsala. kreditor, lánsali. kreditoplag, tollfrestur, tollblð. krem, sjá erenm. kromgulur, glógulur. krullujárn, hártengur. kniUupinnar, hárteinar. krystade, brauðkolla. krystalsoda, steinþvol. krölhaar, skrepphár (elastisk v- skreppur.) kunstbroderi, útsaumur, listsaumur. kunstbroderifiilki, listsilki. kunstsilki, flobksilki. kúppull, hjálmur. kústur, kvöstnr (beygist sem köst- ttr.) kvalitet, ga;ði, tegund. kvantitet, vextir. kvantum, megin (mngn), mæld, þyngd, tala. kökusprauta, deiglyppa. kölle, hnallur. lager, birgðir; á 1., fil, birgðir af, birgur af. lakkrís, svertingL lanolin, ullfeiti. lasting, gljálín. legging, hlað. leirtau, leirvörur, leirgögn. leverpostej, lifrarkæfn. limonade ,aldinvatn. linoleum, gólfdúkur. linsa, ljósgler, sbr. objektiv. litografera, steinprenta. litografi, steinprent. lokomobil, eimbryðja. lukt, Ijósker, skriðljós. lysemanchet, kertakragi. löber, refill. madressa, dýna (Qaðra-, hálro-, stang-), fjaðrabotn. maía, mæs (hvk.) maizena, mæshveiti. makkaroni', stenglnr. maltextrakt, maltveig. tnandarína, gullaldin. manifest, farmskrá. manicure, handsnjTting. manicuredama, haud&notra. maulcurefiæt, handsnyrtigerðar, nogla- gerðar. mansjettur, Hustúkur. mansjettuflkyrta, línskvrto. mappa, veski. marineblátt, marblátt. -

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.