Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Blaðsíða 5
3. pkt. '26.
LBSBÓK M0RÖUNBLAÐ8IN8
S
maríugler, sjá glimmer.
marmelaði. glómnuk (sbr. nppelsínn,
glóaldin.
maroquin, scrkjnskinn (frá Marokkó,
Serklandi),
marsipan, möndlungnr (tir sykri og
möndlum).
maskínunálar, saumavjelanálar.
matrósaföt, (-húfur), farmaunaföt,
(-húfur.)
inelasae, 1) sýróp, 2) sudloður.
melis, hvítasykur.
melóna, tröllepli.
inillumverk, milliborði.
model, fyrirmynd.
moiré, eiksilki, eikivoð. —--
molj, 1) ísaumslin, 2) hýjalín.
molskinn, hamvoð.
moracain, serkjavoð (sbr. maroquin).
motiv, ífella (í hannyrðamáli).
motor, hreifill.
motta, strábreiða.
múffa, loðstúka.
mug, litlín.
monstur, drag, gerð, fyrjrmynd, upp-
dráttðr, snið, tískublað.
musselín, tyrkjatraf (frá Mostil í
Asíu.)
möblubankari, lemill.
möblutau, sessvoð.
narvaverta, svarðlitur.
natron, matarþvol.
negativ, rangmynd (sbr. ranghverfa).
nips, glingtir.
nordisk uldgftrn, loðband.
nóta, seðill, smáreikningur.
nótnastativ, nótnagrind.
nótubók, (tvíritunarbók) seðla (kvk.)
núðlur, stirnur (stjörnumyndaður).
númerator, talnseti, talnari.
objektáv, ljósgler.
ofnakermur, ofnhlíf.
okkergulur, lelrgulur.
oliuvjel, seyðir (fornt orð: snúa til
seyðis).
oliven, olíuber.
olivenolía, viðsmjör, berjaolla.
opgör, reikningsskil.
optisk áböld, ljóstæki, sjóntæki.
overprodnktion, ofboð (ofmikið fram-
Imð of vörn).
overtrækschokolade, vnrmilska (var,
sbr. verja).
oxford, skyrtulín.
paalæg, viðmeti, áskurður (orðin bæði
úr alþýðumáli).
paalægsgaffaU. -viðmetiskvísl.
pakka (fisk), binda, knippa.
pakkhús, vöruskáli.
pakkhúsmaður, skálavörður, utanbúð-
armaður.
palmin, pálmafeiti.
panel, þilja, þiljur.
pappírsblok, pappírsblökk.
pappíraettketta, vörumiði.
papplragatari, gathögg (sbr. saum-
kögg).
paprika, spamskur pipar.
parafin, gla?oHa.
parfume, ilmvatn.
parketgólf, tfglagólf.
partí, heild, slatti.
passiva, skuldir.
paste, kæfa.
pastilla, tafla.
pedicure, fótsnyrting.
pels, loðkápa.
pianó, vman (af ymur, ymja; sbr.
organ).
pickallilly, grænsúrsingnr.
pickles, grænsúrs.
pllaner, ljóst öl, pilsnir.
pimsten, vikur.
piquó, garðalín.
platina, hvítngul).
plattmanasia (plat de ménage), krydda.
plett, silfrin; plettvörur, silfrinvörur;
gullplett, gullinvörur.
plnss. flos.
poesibók, vísnabók.
pólera, skygna (altaf varsagt: skvgna
spæni).
politur, skygnilakk.
polisa, (tryggingar-) skírteini.
portierar, dyrntjöld.
portvin, portvín.
positiv, rjettrnynd (sbr. rjetthverfo).
possement, dregill, dregilvörur.
postej, branðkolla.
pr., inn; sbr. an.
prén, ísaumsbor, prýni (af prjómt,
sbr. trýni nf trjóna.)
primus, brími (brími = eldur !
skáldamáli.)
prókúra, fulltrúa -umboð; p(r) p(ro-
kura), s(em) f(ulltrúi).
prókúristi, (prókúruhafi), fnlltrúi.
prósentur, nfsláttur, hundraðs)>ót.
provision, ómnkslaun.
prufa, (pröve), úrtak, sýnishorn.
púði, hægindi (hvk.), sessa.
puffed rice, hrísur (kvk. flt.).
pumpernikkel, svartnbrauð.
puntuhandklæði, yfirhandklæði.
puntupottur, glæsipottur.
púrra, blaðlaukur.
pyjamas, náttföt.
pylsa, bjúga (hvk.)
raastof, efnivara, hráefni.
rabarbari, tröllasúra.
rabat, afsláttur.
rammalisti, myndalisti, faldlisti.
rammi, nmgerð, faldur.
rauðbeða, rauðrófa.
reklame, anglýsing, \örugy) ing.
rembourse, bankatrvgging; bekræftot
r., föst bankatrygging; opna r.,
setja liankatrygging.
representant, erindreki.
ribs, garðasilki, garðavoð.
rísgrjón, • hrísgrjón.
rjómaþeytari, rjómaþvrill.
roulettur, gárajárn.
rulla, trafakefli, valta.
rúlla, strangi (t. d. poppírsstrangi).
rúllufilm, filmspóla.
rúllugardína, vindutjald.
ruUupylaa, slagvefja (vnf'in upp úr
slögum).
rúllustativ, strongagrfnd.
rúsina, þrúga (rúafnnr eru þrúgnður
(pressaðar) þrúgnr (vínher).)
rúskinn, rúfskinn (rúfinn -- úfinú,
hrjúfnr).
saffian. færiskinn (sauðskinn, sbr.
færilús.
saffran, safur (bevgist eins og hnfur;
safri, safurs).
saft, safi.
sagógrjón, pálmagrjón (inergur úr
sngópálma).
sagomjöl, pálmnmjö).
salamipylsa, valbjúga.
saldo, mnnur (kredit-s., ofmunur, inui-
eign; de)>et-s., vanmunur, skuld).
satin, silkingur.
schattering, littirigði,
selleri, selja.
selvudlöser (á myndavjel), sjálftaki.
sement, steinlfiu.
semonlegrjón, símylja (kvk.)
servantsgrind, þvottagrind.
serveladpylsa, galtabjúga.
servietta, smádúkur, mundlíua, (sbr.
mundlnug, handlíim).
sett, gerðar, samsta'ður.
shirting, nisting (kvk., fornvrði nui
fíngcrðnn vefnað).
shoddy, ótó.
síbrennari, ókólnir.
siffurgarn, krosssaumsgarn.
sígti, sáld.
si’gtegaze, sálda (kvk.).
sigtimjöl, sáldmjöl.
sikória, kaffirót.
sinnep, mustnrður.
sirts, rifti (hvk.. fornvrði.)
sítróna, sjá titrona.
sjalúaia, sviftn.
skilti, skjöldur.
skiört, Ifnpils, millipils.
skóhneppari, hnappkrókur.
skonrok, hnrðbökur (s)ir. tvítiöknr).
skriveunderlag, ritfel).
skunk, skunkur.
skurepulver, ræstiduft.
slaufa, bindi, slyngjn- (sbr. (sanian)
slunginn.)
slifsi, hálsbindi, hálsltorði.
slípivjel, hvcssn (kvk.).
slobrok, sloppur.
smalskraa, miótólmk.
smekklás, hrökklás.
smergel, smergill.
snittebönner, sniðbnunir.
sodavatn, gosvatn (sbr. gosdrvkkir).
8Ódi, þvol (slir. sænsku tvál; þvál í
fornu mnli.)
sojabaunir, sojubaunir.
spanskrör, spán(ar)-reyr.
spegepylsa, bangibjúga.
spekúlation, djarfsýsla.
splittnagli, kluufnagli.
spælegg, pönnuegg.
sport, leikur.
sportburur, leikbuxur.
sprittapparat, ferðastó.
stativ, súla, stuðull, grind.
atearin, tylgi (livk.; nnnið úr tólg).
abeintan, sjá fn.janee.
stiftí, tittur.
stivelsi, (lín)stcrkja.
stöpp, tróð. <