Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1927, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
93
stofuþilinn í’ Firfii voru algerlega
ópólitískir; þeir voru í enpu sam-
bandi við Dnnavináttu, og heldur
ekki við Danahatur. —■ J>að hefði
miklu fremur métt segja, að þeir
væru árgeislar nvrrar dagsbrúnar,
nýs siðmenningarh'mabiLs, sem með
komu þeirra átti að rísa og renna
upp í Firði og Fjarðarhreppi, ef
siðbóta- og menningarstarfið hefði
ekki fvrir tímann farið út um þúfur,
og orðið sem kallað er, „skítur úr
iillum hrognakökunum.' ‘
Sumarið áður. en saga þessi gerð-
ist kom stiilka úr Reykjavík að
Firði. Af því að húsmóðirin í Firði
yar tekin að eldast og lyjast, þá átti
þessi ’sunnanstúlka að ljetta undir
innanbæjarverkin mcð henni, hjálpa
til að gnngast fvrir gestum o. fl.
Um þessa Reykjavíkurstúlku mátti
margt gott segja; hún var einstak-
lega lagleg, góðsöm og vel verki farin.
En í aðra röndina var hún allra
mesta veraidarbarn, kvikaði og Rprikl
aði í skinninu af fjöri, lífsþrá og
kæti. Hún fór úr Reykjavík og að
Firði í þeim ákveðna tilgangi, að
dubba upp á heimilið, gera það fínt og
móðins, ná í son ekkjunnar og verða
svo húsmóðir í Firði. — petta var
mannlegt mark fyrir unga og röska
og framgjarna stúlku; enda mun
óhætt að fara með það, að þessari
stúlku hafi verið gefið undir fótinn,
áður en hún fór úr Revkjavík, að
konu- og húsmóðurstaðan í Firði
biði hennar, ef hún gerði sig hennar
verðuga.
pað var nú þessi stúlka, sem kemið
hafði með hvítu dúkana á borð og
bekki í Fjarðarstofu, sem sett hafði
postulínsköttinn og blómabollana á
kommóðuna, rýmt burtu Kristsmynd-
inni af stofuþilinu, en hengt þar upp
í hennar stað myndina af- stóra
danska hundshausnum.
pað var höfuðstaðarmcnningin, er
með þessari stúlku var á svipstundu
komin út á landshorn. Og — þó að
liðin sjeu fimtíu ár, síðan þetta
gerðist, og Reykjavík hafi miklum
breytingum og framförum tekið, þá
er ýmislegt mörgum sinnum lakara,
sem nú berst út um landið frá höf-
uðstaðnum.
Fyrir hálfri öld síðan þóttu það
tíðindi, og þau ekki lítil, í útkjálka-
hjeruðiun og afskektum sveitum, ef
ftýr maður, karl eða kona, kom í
sveitina; og það vakti að sjálfsögðu
ekki mjnna athvgli, ef maðurinn var
allur götur sunnan úr Revkjavík,
höfuðstað landsins. Fólksflutningar
milli hjeraða voru þá ótíðir; allur
þorri manna fæddist, lifði og dó á
sömu þúfunni. Reykjavík var þá óra-
langt í burtu frá útskæklum landsins.
Margir vissu það eitt um hana, að
þar voru samankomnir, eins og goðin
í Valhöll, allir æðstu höfðingjar lands
ins, að þar var að finna allt það
fínasta og dásamlegasta, sem hjer á
landi gat verið uui að ræða, og að
þar voru einu skólarnir, sem til voru.
Kn — jafnframt fór það í hvíslingum,
að þar mundi vera ínikil spilling og
allskonar lausung, sem best mundi
vera að tala sem minst nm, einkum ef
börn og saklausir unglingar hevrðu
til. pað hvíldi því í augum margra
einhver dularfull blæja, eitthvað
ískyggilegt og viðsjárvert, yfir þeim,
sem koniu beint úr Revkjavík; það
væri yfir höfuð varlegra, hugðu sumiv,
að hafa vaðið fyrir neðan sig gagn
vart slíku fólki.
Sumu fullorðnu fólki í afskektum
hjeruðum var með öllu ókunnugt um,
hvar í himingeiminum, að Reykjavík
væri; líklega væri hún reyndar ekki
í tunglinu, í Fjósakonunni eða í Sjö-
stirninu; en — hvar hún væri á jörð-
inni, það vissu þeir sumir alls ekki.
Oamall og heiðarlegur bóndi spurði
einu sinni þann, er þetta ritar, í
blárri alvöru, hvort Rvík v.æri ekki í
Kaupmunnahöfn, og hvort nokkur
leið væri að komast þangað eða
þaðan, nema á jakt.
Oðrum bónda varð að orði við
prestinn sinn, er þeir ræddu um
landafræði: „Mikill geimur er þesd
heimur, að tU skuli vera fleiri lönd
en Island.“
priðji sagði brosandi á knnningja
fundi, með auðhej’rðum drýgindum í
röddinni vfir þekkingu sinni: „Pað
er svo gott nð vita, kaupmnður góður,
að það er víðar England en í Kaup-
manna höfn.“
Svona var nú mentunarástandið
hjer á landi fyrir hálfri öld síðan.
Og — það skal tekið fram, að þetta
er ekki skáldskapnr; sögur þess.ir
eru bókstaflega sannar.
Ekkert af þessu er heldur sagt til
spotts við hina gömlu og horfnu kvn-
slóð; þrátt fyrir fáfræði sína voru
þessir menn sannnefndir „karlar í
krapinu<l, menn með ódrepandi
hreysti og dug og óbilugum kjarki,
Petta voru mennirnir, sem vopna-
og verjulausir stóðust árásir hafíss-
ins, eldgosanna og fellivetrann,a, og
þó píndir og kreistir svo af allskonar
óáran, að blpðið í vissum skilningi
spratt nndan neglurn þeirra.
petta voru mennirnir, sem bjnggu
í landinu á þeim tímum, þegar eng-
in skólanefna var til utan Reykja-
víkur, enginn vegarspotti til lnnds-
hornanna á milli, engin brú vfir
nokkra á eða nokkra sprænu, og
ekkert skip, sem færi með striindum
fram. En — að einhver efniviður hafi
verið í þessum körlum, þó þeir væru
lítt lærðir til bókarinnar, má marka
af því, nð það eru synir og sonar-
synir þessara mnnnn, sem síðan 1874
hafa hrundið nf stað öllum framför-
um, andlegum og líkamlegum, til sjós
og til sveita, sem orðið hafa hjer á
landi, sem skapað bnfa nýtt ísland,
allt annað land en var, fyrir hálfvi
öld síðan, beinlínis flutt landið
okkar um rnargar rnílur nær ljósinu,
ylnum og lífinu.
pó að við hinir cldri, sem þekt
höfðum þessa kynslóð, segjum nú við
ýms t.ækifæri hinum yngri, hvað þessa
gömlu hreystimenn vantSði, þá tiik-
um við jafnframt hattinn ofan fyrir
þeirn og höfurn minningu þeirra í
heiðri.
Vorið eða snmarið, scm stúlkan úr
Reykjavík kom að Firði, þá ra'ttist í
Fjarðarhrepþi, sem oftar og víðar, nð
„flýgur fiskisaga“. pað var eins og
þegar steini er kastað í vntn eða
tjörn; þnð myndnst iildur og hringir
á vatninu, hver hringurinn fyrir
utan annan, og hringirnir færast út
og stækka, þnngað til þeir nema
staðar við vatns- eða tjarnarbakkana.
Ýmsar sögu tóku nð berast út frá
Firði; það rann upp veltiár hjá öllurn
kjaftakindum sveiturinnar.
Fólkið á bæjunum fjekk nóg u:n
að tala. — pnð va'ri komin stúlkn úr
Reykjavík til ekkjunnar í F'irði, hún
væri bráða-lagleg og fín, engin stúlka
í sveitinni jafn falleg. Hún væri búin
að Imtnvelta öllu í stofunni. Á gömlu
kommóðuna væri kominn hvítnr dúk-
ur; þar á stæði glerlíkneski nf út-
lendum ketti. Á stofuþilið væri
búið að hengja ofboðs-fallega mynd
af dönskum hundshaus, alla logagylta,
og salúnsábreiðu væri búið nð láta
á stofugólfið; heimilisfólkið tæki af
sjer skóna, og karlmennirnir tækju
ofan húfurnar um leið og þeir kæmd