Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1927, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1927, Blaðsíða 6
94 LESBÓK MORGUNBLAÐSIN.S. *'<nrr> *• - *' -■* *.**•’' ’* ** •*-*" -* Kirkjnrnstin mikla i Kirkjnbæ í Færeyjum. inn fyrir stofuþröskuldinu. — Phö liti helst út fyrir, að Revkjnvíkur- stúlkau vseri búin að stínga öllu heim- ilisfólkinu í vasa sinn. pað fór að verða óyenju gestkvæmt í Firði; allir áttn þangað erindi. Ef smala vantaði kind, þá var auð- vitað að leita hennar að Firði. Ef ungn mennirnir fóru í tryppaleit, þá var að spyrjast fyrir um þau í Firði. Og konurnar á bæjunum í sveitinni tóku að ranka við sjer, að það vícíí mesta minkum að því, að þær hefðn svo lengi gleymt og trassað, að heiin- sækja blessaða ekkjuna í Firði, þessa gönílu og góðu trygðavinkonu þeirrn; og svo lögðu þær í heimsóknir og orlof. Og hver sem að Firði kom hafði sína sögu að segja. „Hún er djeskoti lagleg“, sögða ungu mennirnir. „Nógu er hún snoppufríð", sögðu ungu stúlkurnar. „Hún skyldi ekki vera flagð í fögru skinni“, sögðu gömlu konurnar. Hið eina, sem bændurnir liigðu til málanna, var það, að þeim hraut máske af vörum: „Skyldi hún kunna að taka á hrífu?“ Bak við alt þetta duldist sá megin sannleikur, að Reykjavíkurstúlkan „stakk út“ allar stúlkurnar í sveit- inni, og það mátti búast við, að sú synd hefði með tímanum þungan og langan hala. Smám saman fór svo, að öil sveitin skiftist í tvo flokka utan um stúlkuna úr Reykjavík. Ungu piltarnir voru allir með henni, en alt ■ eða flest kvenfólk sveitarinnar á móti henni. Bændurnir gömlu voru flokksleysingjar, og flestir niðursetn- ingarnir með þeim. Gömlu bændunum stóð orðið alveg á samá um allar fallegar stúlkur; allar þess háttar tilfinningar voru steindauðar hjá þeim fyrir löngu, druknaðar í þrældómi og basli; og yfir sögunum um postu- línsketti og danska hundshausa o. fl. þ. h. hristu þeir bara höfuðin þegj- andi. , Fjarðarhreppur átti kirkjusókn að Dal. Kirkjan var orðin ljeleg, prest- urinn gamall og kirkjurækni fremur þverrandi; fátt oft við kirkju, þótt messað væri. (Framhald.) —-----» » » Nokkru eftir áramótin síðustu kom norski prófessorinn Joh. Meyer fram með þá uppástungu, að Færeyingar hæfust handa og fullgerðu dómkirkju- byggingu þá hina miklu, sem byrjað var á, á 13. öld í Kirkjubæ í Fær- eyjum af Erlendi biskupi, en honum entist ekki aldur til að ljúka við. Vill Meyer prófessor, að Norðmenn hlaupi undir baggann, og styrki Færeyinga í orði og á borði með viðgerð og fullgerð kirkjubyggingar- innar. Uppástunga þessi hefir vakið hina mestu eftirtekt í Færeyjum, svo sem eðlilegt er. En mikið fje þarf til þess að fullgera kirkjuna í þeirn stíl, sem hún átti að vera upphaf- lega. Og munu Færeyingar efast um, að þeir geti nokkurntíma lagt fram af eigin rammleik það fje, sem til þarf. Uppástungan hefir og ekki fallið dauð til jarðar í Noregi. Meðal annars hefir eitt blaðið, „Gula Tid- end“, leitað álits fjölda Norðmanna um þetta efni. Meðal þeirra, sem svara er Sinu- ing Larsen byggingameistari. Hann kveður það lengi hafa vakað fyrir sjer, að þetta endurreisnarverk ætti Rýkur um hauka! pað var í litlu þorpi, að eldur kom upp um kvöld og slökkviliðið var kvatt á vettvang. pegar það kom á brunastaðinn, var þar svo mikjl! að virina, og hafi lmnn átt tal um það við Joannes Paturson, kongsbónda í Kirkjubæ. Paturson haldi því fram, að kirkjubyggingin muni hafa lifandi gildi í ýmsum efnum fyrir Færey- inga. pessi helgidómur mundi minna á fortíðina og hvetja til dáða í nú- tíðinni. Paturson hefir lagt til, ef Norð- menn vildu rjetta hjálparhönd, að þeir gæfu allt trjeverk til kirkjunn- ar og allan kostnað við kirkjuhvelf- inguna, því þar sje um mesta og kostnaðarsamasta verkið að ræða. Eins og kunnugt er, og sjest á mynd þeirri, sem hjer er með, þá 'ér allmyndarleg kirkja nú í Kirkjubæ, og er það steinkirkja, og mjög göm- ul, frá því um 1100. Yirðist því ekki nauðsynlegt, vegna kirkjuleysis, að endurreisa eða fullgera hina kirkju- bygginguna, sem Erlendur biskup ljet byrja á. það er alt annað, sem mælir með því, ef kleyft væri fjár- hags vegna. parna er um að ræða merka, forná rúst að heilagri kirkju, sem botið gæti, þegar hún væri komin upp, þeim tíma, sem byrjað var á henni, fagurt vitni um trúarlegan áhuga og ást á guðs húsum. reykur, að ekki sá í húsið, sem var að brenna. Slökkviliðsstjórinn kvéik-' ir þá í pípu sinni og segir: —• Við verðum að bíða eftir að þessi revkur minki dálítið, s'vó við getum sjéð hvað við eiguin að gera. Smælki

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.