Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1927, Side 7
Lesbók morgunblaðsins
295
Elsti maður heimsius.
Talið er líklegt að maður þessi Zarh Ago sje elsti maður uúlii'-
andi í lieimi. Hann er Tyiki, fæddur árið 1782. Ef Jiann hefði verið
Rejrkvíkingur, myndi hann hafa getað sagt greinilega frá Jörundi
hundadagakóng, því um það leyti sem Jörundur var hjer, var Zaro
Ago á besta aldri. Sagt er að hann hafi ágætt minni, og sje svo heilsii-
hraustur, að líkindi sjeu til þess að hann geti lifað mörg ár enn.
Marsviaarekstnr i Njarðvikum
fyrir 52 árum.
hefðu átt að leika á nokkurn hátt
öðru vísi en þeir gerðu. Allar at-
hugasemdir lians liita að svarta
taflinu, og er hann all harðorður
um suma leiki Norðmanna.
Þeir sem áhuga liafa á skákiðk-
uji lijer á landi, munu gleðjast yf-
ir því, að fengiun er þessi „liæsta-
rjettardómur“ eins af jjektustu
skákfræðingum heimsins íyrir því
að íslensk skáklist hefir lijer upp-
fylt Jjær kröfur, sem vandlátur
sjerfræðingur gerir til þessarar
listar. j
Af því að mjer var kunnugt um,
að A. Pálmi er einn af bestu tafl-
mönnum í Vestur-fylkjum Banda-
ríkjanna, þá sendi jeg honum báð-
ar skákirnar, sem íslendingar
tefldu við Norðmenn. Hann hefir
nu fengið Maroczy til að skrifa
athugasemdir við þær báðar, og
væntanlega verður liægt að birta
hina skákina bráðlega.
Þegar íslendingar unnu kapp-
teflið yið Norðmenn, voru Norð-
menn taldir bestir taflmeun á Norö
urlöndum, því þeir höfðu j>á fyr-
ir stuttu unnið sigur í símakapp-
töflum við Dani og Svía (Triangie
Matchen, Stockholm, Oslo, Köb-
enhavn).
Það er því harla einkennilegt,
að íslendingum skuli ekki vera
boðin þátttaka í næstu símakapp-
töflum milli Norðurlandaþjóðanna.
Því virðist þó þá hafa verið sleg-
ið föstu, að íslenskir taflmenn
ættu j>angað erindi, þó að ef til
vill að „nágrannarnir“ hafi áður
álitið að synir „hjáleigubóndans“
fyrveraudi ekki kynnu að koma
fram ineð „l{ongum og drotning-
um“.
E. Ó. G.
Skríthir.
— Flýttu þjer á fætur Adolí,
mjer heyrist það vera komin rotta
inn í herbergið!
—* Hvað kemur það mjer við,
lieldurðu að jeg sje köttur.
— Jeg get ómögulega komið
öllu dótinu þínu niður í koffortið.
Hvort á jeg heldur að skilja eftir
kjólinn þinn eða einn eldspýtu-
stokh-
Þegar jeg las það í Morgunbl.,
að þess væri getið í annálum og
gömlum tíðavísum, að marsvín
liefðu verið rekin hjer á land, þá
datt mjer í hug, hvort jeg væri
orðinn svo gamall, að jeg einn
myndi það sem gerðist í ungdæmi
mínu.
Jeg hefi sem sje tekið þátt í
marsvínarekstri. — Rekin voru á
land 207 marsvín og 11 höfrung-
ar. Síðan eru liðih 52 ár.
Það bar svo til suður í Njarð-
víkum einn góðviðrisdag í ágúst-
mánuði 1875, að maður einn, sem
enn mun vera lifandi, varð var
við livalaþvögu mikla skamt uiid-
an landi, milli Njarðvíkur og
Keflavíkur. Datt honum í liug að
þetta myndi vera marsvín.
Var nú í skyndi safnað liði í
Njarðvíkum og Keflavík, og kontu
allir sem óðast á vettvang, sem
vetlingi gátu valdið á bátum síu-
um, og voru þeir hlaðnir grjóti,
sem nota átti sem skotvopn í bar-
daganum.
Flestir, sem til bardagans komu
voru aldraðir menn og unglingar,
þvj fátt var þá á sumrin heima af
monnum á ijettasta skeiði, voru
þeir flestir norður í landi í kaupa-
vinnu.
Það mun hafa verið um miðaft-
ansskeið, að allir voru komnir á
vettvang, og byrjað var að reka
bnarsvínin að landi með gi'jótkasti,
ópum og öðrum hávaða. — Höt'ðu
sumir tekið með sjer hrossabresti,
og notuðu ]>á óspart og Önnur
svipuð „hljóðfæri“ við reksturinn,
Gekk hann erfiðlega, því jafnarl