Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1927, Blaðsíða 7
ÍÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS
295
hei'ðu átt að leika á nokkurn liátt
öðru vísi en þeir gerðu. Allar at-
hugasemdir hans lúta að svarta
taílinu, og er kann all harðorður
um suma leiki Norðmanna.
Þeir seni ákuga kafa á skákiðk-
un hjer á landi, niunu gleðjast yf-
ir því, að fenginn er þessi „hæsta-
rjettardómur" eins af þektustu
skákfræðingum keimsins i'yrir því
að ísiensk skáklist kefir kjer upp-
fylt þær kröfur, sem vandlátur
sjerfræðiugur gerir til þessarar
listar. -j
Af því að mjer var kunnugt um,
að A. Pálmi er einn af bestu tafl-
mönnum í Vestur-fylkjum Banda-
ríkjanna, þá sendi jeg konum báð-
ar skákiruar, sem íslendingar
tefldu við Norðmenn. Hann hefir
nú' fengið Maroezy til að skrií'a
athugasemdir við þær báðar, og
væntanlega verður kægt að birta
liina skákina bráðlega.
Þegar Islendingar unnu kapp-
teflið við Norðmenn, voru Norð-
menn taldir bestir taflmenn á Norð
urlöndum, því þeir köfðu þá fyr-
ir stuttu unnið sigur í símakapp-
töflum við Daui og Svía (Triaugle
Matehen, Stockholm, Oslo, Köb-
enkavn).
Það er því harla einkennilegt,
að íslendingum skuli ekki vera
boðiu þátttaka í næstu símakapp-
töflum niilli Norðurlandaþjóðanna.
Því virðist þó þá hafa verið sleg-
ið fostu, að íslenskir taflmenn
ættu þangað erindi, þó að ef til
vill að „nágrannarnir" kafi áður
álitið að synir „hjáleigubóndans"
fyrverandi ekki kynnu að koma
fram uieð „ífongum og drotning-
um''.
E. Ó. G.
Skríthir.
— Fiýttu þjer á fætur Adolt'.
mjer lieyrist það vera komin rotta
inn í herbergið!
—> Hvað kemur það mjer við,
keldurðu að jeg sje köttur.
—¦ Jeg get ómögulega koinið
öllu dótinu þínu niður í koffortið.
Hvort á jeg heldur að skilja eftir
kjólinn þinn eða einn eldspýtu-
stokk.
Elsti maður heimsins.
Talið er líklegt að maður þessi Zaro Ago ije elsti niaður núlil'-
andi í heimi. Hann er Tyiki, fnddur árið 1782. Ef liann hcfði vciio
Reykvíkiugur, myndi hann hafa getað sagt greinilega l'rá .lörundi
liundadagakóng, því um ]>að leyti sem Jörutidur var lijer. var Zaro
Ago á besta aldri. Sagt er að luuin hafi ájíU'tt miuni, pg sje svo heilsu-
braustur, að líkindi sjeu tíl ]>ess að Jiann fíeti lii'að tnörg ár enn.
MarsFíaarekstnr í Njardvikuui
fyrir 52 árum.
l'egar jeg las það í Morgunb!.,
að þess væri getið í annálum og
gömlum tíðavísum, að marsvín
hefðu verið rekin hjer á land, þá
datt mjer í hug, hvort jeg væri
orðinn svo gamall, að jeg einn
myndi það sseru gerðist í ungdæmi
mínu.
Jeg hefi sein sje tekið þátt í
marsvínarekstri. — Rekin voru á
land 207 marsvín og 11 höfrung-
ar. Síðan eru liðin 52 ár.
Það bar svo til suður í Njarð-
víkum einn góðviðrisdag í ágúst-
mánuði 1875, að maður einn, sem
enn mun vera Jifandi, varð var
við hvalaþvögu mikla skamt und-
an landi, milli Njarðvíkur og
Keflavíkur. Datt honum í liug aö
þette myndi vera marsvín.
Var nú í skyndi safnað liði í
Njarðvíkum og Keflavík, og komu
allir sem óðast á vettvang, sem
vetlingi gátu valdið á bátum sín-
um, og voru þeir hlaðnir gTJóti,
sem nota átti sem skotvopn í l)ar-
daganum.
Flestir, sem til bardagans kon\u
voru aldraðir menn og unglingar,
þvl t'átf var þá á sumrin heima af
monnum á ijettasta skeiði, voru
þeir flestir norður í landi í kaupa-
vinnu.
Það mun hafa verið um miðaft-
ansskeið, að allir voru komnir á
vettvang, og byrjað var að Mka
'marsvínin að landi með grjótkasti,
ópum og öðruiu hávaða. — Höfðu
sumir tekið með sjer hrossabresti,
og notuðu ]iá óspart og ónnur
svipuð „hljóðfæri" við reksturinn,
Gekk hann erfiðlegfa, því jafnaa