Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1928, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1928, Síða 8
40 LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS V. Neitarðu að hvítu klæðin klæði það best er þú unnir? Manst’ ei að fegurstu fræðin fjekstu — en ekki kunnir? Óttast’ ef inn blæðir æðin að ómar þíns lífs verði ’ of grunnir ? Gleymast þau krafta-kvæðin ef kveikir vors lífs eru brunnir? YL I iiiiniiinga rökkur-móðu ev mynd er vjer gleymnm eigi, og bíðum, sem börnin góðu uns birtir af vaxandi degi. — Vjer leitum í heilagri lotning og ljóma sjáum í spori kveðju frá dagsins drotning — dögun af hækkandi vori. J. M. E. Kvikmyndir teknar f ram yfir sjónleika og söngskemtanir. Sönghöllum og leikhúsum breytt í kvikmyndahús. Pyrir ófriðinn voru sönghallirn- ar lang-fjölsóttustu skemtistaðirn- ir á Englandi, en nú eru dagar þeirra taldir. Þeim fækkar óðum og verða að þoka fyrir kvikmynda liúsum og danssölum. Nú eru á döfinni ennþá stórfeldari breyt- ingar' í þessa átt en áður hafa þekst. Gulliver-fjelagið í London ætlar að selja hinar alkunnu söng- hallir sínar fyrir 5 milj. sterlings- punda. Kaupandinn er Sir Arthur Gibbons og er tilætlun hans að breyta þeim í gríðarstór kvik- myndahús, þa'r sem sýna á kvik- myndir í stórum stíl. Sagt er, að sama fjelag hafi í hyggju að kaupa hið mikla Palace leikhús og gera það einnig að kvikmyndahúsi. Það var upphaf- lega bygt fyrir söngleika. Loks er í ráði að selja auðmanninum Schlesinger frá Suður-Afríku og fjelögum hans 9 sönghallir og kvikmyndaleikhús í London. Þessi nýja stefua í skemtanalífi Englendinga, er eftirtektarvert tímanna tákn, sem búast má við, að breiðist víðar ixt. Breytingar þessar hafa í för með sjer atvinUU- leysi fjölda manna, sem við leik- húsin hafa starfað; virðist þó eklti luega á það bæta. Mussolini. Páir menn í heimi munu vera eins önnum kafnir og Mussolini. En hann veit það, að því aðeins getur hann afkastað mik- illi andlegri vinnu, að hann gæti heilsu sinnar. Hann ríður því út sjer til hressingar og skemtunar á hverjum morgui og lætut* reiðhestinn spretta óspart úr spori og hlaupa yfir torfærur og girðingar, eins og sjá má hjer á myndinni. Smælki. Skákþrautir. Það heíir mjög lengi staðið til að bjarga tveimur skipum, sem sukku á dögum Caligulu keisara, af botni Nemi-vatnsins. Það er kunnugt, að þau höfðu mikla og dýrmæta fjársjóði að geyma, myndastyttur, skrautgripi, gim- steina o. m. fl. Skipin eru á 12 metra dýpi, og þó að 2000 ár sjeu bráðum liðin síðan þau sukku, liafa þau haldist svo vel, að enn ée hægt að ná þeim upp í heilu lagi. Allan þennan tíma hefiir ekkert orðið úr björguninni, en nú hefir Mussolini skrifað undir samn- ing við 5 fjelög, sem hafa tekist á hendur að ná stærra skipinu upp endurgjaldslaust af hollustu við „il duce.“ Til þess að ljetta björgunarstarf- ið á að dæla uokkuð úr Nemi-vatn- inu eftir gamalli rómverskíri vatns- leiðslu yfir í Alban vatnið, sem liggur nokkru lægra og er skamt frá. íaa.foldarfrentamlSj» h.f. Eftir H. Hafstein. abcdefgh Hvítt leikur á mátar í 2. leik. L a u s n á skákþraut II. 1. Bb8—d6 Ke6xd6 2. Dg5—d5 Re7Xd5 3. Rf6—e4 mát 1...... Ke6—f7 2. He8—f8 Kf7Xf8 3. Dgo—g8 mát

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.