Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1928, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1928, Page 4
76 v LESBÓK MORGUNBLAÐSINS að. Snerist báturinn þá í hring. Var nri loku fyrir það skotið, að við kæmumst að hinu skipinu og urðum að grípa til þess, að stýra hátnum með skrúfunum, þannig að láta hakborðsskrúfu snúast ýmist hraðar eða hægar en stjórnborðs- skrúfu. Legar dimdi komum við úr kafi og hjeldum þangað er herskipið yar, sem við höfðum skotið. En þar var ekkert að sjá. Skipið hafði sokkið með allri áhöfn, um 100 manns. Við hrósuðum happi. Þann- ig er lífið, og hið miskunarlausa hernaðarlögmál: f dag þjer — á jnorgun mjer! Um nóttina fengum við loft- skeyti með skipun um að halda til Skagerak og reyna að bjarga niönnum, sem enn hjeldu sjer þar uppi í sjónum, en vegna stýrisbil- xinar, gátum við það ekki, því að við gátum ekki farið í kaf og urðum að reyna að komast sem fyrst til hafnar. Náðum við Helgoland eftir þriggja sólarhringa ferð frá Firth of Moray. Þar frjettum við hvílíka hrakför Englendingar höfðu farið, og að þeim hefði ekki tekist að ná einum einasta Þjóðverja, ,en að Þjóðverjar hefði, mitt í hinni ægi- legu orustu bjargað 177 Englend- ingum og fjölda sinna manna. Jeg get ekki lýst orustunni, vegna . þess, að jeg var þar ekki, «n jeg skal setja hjer tölur, sem tala. Englendingar höfðu 45 stór herskip, en Þjóðverjar ekki nema 27. Manntjónið var sem hjer segir: Þjóðv. Engl. Fallnir liðsforingjar 160 328 — sjóliðar 2385 5769 Særðir liðsfor. 40 25 — sjóliðar 454 485 Handteknir liðsfor. 3 0 Enginn -— sjóliðar 167 — Herskipatjón Breta var: 2 orustuskip, Warspite og Marl- borough, gerð óvígfær, 3 orustu-beitiskip, Indefatigable, Queen Mary og Invineible, sukku, 3 bryndrekar, Defenee, Warrior, Black Prince, sukku. 14 tundurspillar sukku, þar af 8 með allri áhöfn, svo engum manni var bjargað. Herskipatjón Þjóðverja: 1 gamalt orustuskip, Pommern, fórst með allri áhöfn, 1 orustu-beitiskip, Liitzow, varð óvígfært. Það var dregið til Heigolands og sökt þar vegna þess að ekki var hægt að gera við það. 4 lítil beitiskip sokkin, tvö þeirra með allri áhöfn, 4 tundurbátar sukku með allri áhöfn. Það má nærri geta hver fögnuð- ui varð í Þýskalandi út af þessum orustuúrslitum, og var því lítt talað um okkur, þótt við hefðum sökt einu herskipinu. Hjer við bættist svo það, að þremur dögum seinna fórst enska herskipið Stöku sinnum kemur það fyrir, að lífið sendir manni eitthvert fyr- irbrigði, lífrænt, ólífrænt, eða beggja blands, svo skemtilegt, að hægt er að hlæja að því í viku á eftir. —■ — Það er nú rúm vika síðan þetta kom fyrir, sem jeg ætla að segja frá, og ennþá get jeg hlegið, þegar jeg hugsa til þess, svo að mjer svelgist á eigareftu- reyknum og liggur við andköfum. .... Jeg sat heima um kvöldið og starði liungruðum augum — ekki á kvenmannsmynd — heldur á tóman fílpakka. Reykingamenn einir geta gert sjer. í hugarlund, hvernig heimurinn lítur út í aug- um manns, sem horfir á tóman ci- garettupakka og á ekki fimrft auira til í eigu sinni, þótt hann rang- hvolfi öllum sínum vösum, þ. e. a. s. þeim, sem ekki eru botnlausir. Menn verða svo skapvondir, að það liggur við að þeir fa'ri að syngja sálma — auðvitað laglaust. Jæja, í þessum svifum var barið að dyrum hjá mjer. Jeg þaut á fætur og opnaði hurðina svo hratt, að maðurinn, sem úti var, misti jafnvægið og lilykkjaðist inn fvr- ir þröskuldinn. Þetta yar uugur maður og einkar meinleysislegur á svipinn. Annars álít jeg það „Hampshire" á þýsku tundurdufli, sem kafbáturinn U- 75 hafði lagt og sá báturinn þegar skipið fórst. Þar fórst hinn nafntogaði Kiteh- ener lávarður, yfirhershöfðingi Breta. Kafbátur okkar var svo illa til reika, að hann var sendur til Kiel til viðgerðar. Fekk þá helm- ingur skipshafnarinnar hálfsmán- aðar frí. Það er ekki rjett sem sagt hefir verið, að kafbátar hafi tekið þátt í sjóorustunni hjá Jótlandi. Kaf- bátar geta ekki tekið þátt í sjó- orustu þar sem stór skip berjast; þeir verða að vinna út af fyrir sig. Frh. kurteisisskyldu mína að lýsa hon- um ekki nánar, enda kemur það sögunni ekki við. — Eruð þjer Gunnar Bjarnason frá Hvalvík? spurði hann. — Já, hvað var það? — Mig langaði til að biðja yð- ur að tala við mig nokkur orð, ef þjer vilduð gera svo yél, sagði hann og velti hattinum milli hand- anna. — Sæti! svaraði jeg stuttlega og hnykkti höfðinu í áttina til stóls- ins. Hann settist, en jeg gekk um gólf og beið þess, að hann bæri fram erindi sitt. En hann virtist ekki vera neitt að flýta sjer, því að langa stund reri hann fram og aftur á stólnum og sneri hattinum milli handanna. Svo lagði hann hattinn frá sjer á borðið og tók upp vindíaveski. — Nú, hann á þá til að fceykja, hugs- aði jeg og fekk strax betra álit á manninum. — Jeg má víst ekki bjóða yður? sptirði hann og rjetti veskið að mjer. — Jú, þakka yður fyrir, svaraði jeg. Svo kyeiktum við báðir í vindl- unum og reyktum ákaft. Skapið í mjer batnaði stórum og mjer fanst —■——- Tr nloinn. Eftir Böðvar Guðjónsson frá Hnífsðal

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.