Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1928, Qupperneq 8
80
LESfíÓK M.ORGUNBLAÐSINS
Konungshjónin í Afghanistan
liafa að undanförnu verið á ferðalagi um Norðurálfu og hefir þeiiu hvarvetna' verið tekið með
kosttim og kynjum, en livergi var þeim þó jafnvel fagnað og í Berlíu. Þótti þetta merkisviðburður
þar, því að þangað hefir enginn ríkisstjóri komið fyr í opinbera heimsókn síðan Þýskaland var gert
að lýðveldi. Á myndinni sjást þau konungshjónin og Hmdenburg forseti. — Afghanistakonungur
er stjórnsamur höfðingi og vill að þjóð sín hagnýti sje'r menningar-framfarir Norðurálfunnar. En
hann vill ekki að hún byrji á því að taka upp það sem orðið er ú c’t í Norðurálfunni. Ilann vill láta
framfárirnar í sínu landi hyrja þar seni þjóðiruar eru nú kouinar lengst áleiðis, en byrja ekki á neiu-
um millisporum og verða J annig altaí' á eftir öðrum. Honuir þykir t, d. ekkert varið í járnbraUtir og
síma en hefir lifandi áliuga fyri ílugferðum og útvarpi. — Þegar hann fór að heijuan tók hann í
fylgd með sjer alla svæsnustu mótstöðurnenn síua, svo að þeir gerðu sjer engan grikk meðan hauu
væri fjarverandi.
Skákþrantir.
Eftir Hannes Hafstein.
Ilvítt lcikur og mátar í 3. leik.
Lausnir á skákþraut VI.
1. Dg2—a2 Kc6—b5
2 Da2—c4 Kb5xe4
3. ' Rc8—d6 mát.
]. Kc6—d7
2. Da2—e6 Kd7xe6
3. Ra6—cö mát.
1. Kc6—b7
2# Da2—d5 KxR.
3. H. mátar.
Smælki.
Meðal við sjóveiki. Mörg eru
þau meðul, sem fundin hafa verið
upp við sjóveiki, og öll talin
óbrigðul — náttúrlega. Nýjasta
meðalið heitir „Nausiatin“ og and-
ar maður því að sjer, svo að það ei*
afar þægilegt. En mauni verður þó
á að minnast þess, sem gamall
skipstjóri sagði: „Það er aðeins
eitt ráð til þess að lækna sjóveika
mcnn — að setja þá á land!“
' J
— Hvað á jeg að gefa honum
Pjetri í afmælisgjöf?
— Gefðu honum bók.
— Bók! Nei, hann á nóg af
bókum.
Aldraður stúdent vildi endilega
taka embættispróf, en var í efa
um hvaða fræðigrein, haun ætti að
velja. Einhver ráðlagði' honum að
taka próf í sögu.
— Nei, nei, sö^i kann jeg!
fsafoldarprentBmit5ja h.f.