Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1929, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1929, Blaðsíða 1
5. tölublað. Sunnudaginn 3. febrúar 1929. IV. árgfangfur. flldarfíórðungsaímæli Innlendrar stiórnar 1904 — 1. febrnar — 1929. Eftfir Klemens Jónsson. Eftir stjórnarskránni 5. jan. 1874 var æðstu stjórn landsins þanuig fyrirkomið, að æðsta vald Ítihaniands Var, í ábyrgð ráðgjaf- ötiS fyrir Islandj fengið í hendur laitdshöfðingja, er átti fast aðset- iir í iandinu.Ráðgjafinn bar á* byrgð á því, að stjórnarskránni væri fylgt. Enginn sjerstakur mað- ur var þá skipaðúr ráðgjafi, sem þó var heijnilt eftir orðum stjórn- arskrárinnar, heldur var ráðgjafa starfið fyrir ísland falið einum hinna dönsku ráðherra, sem auka- starf. Var það danski dómsmála- ráðherrann, sem fjekk þetta auka- starf. Hann var auðvitað önnum kafinn við þetta aðalstarf sitt, og ljet sig litlu eða engu varða ís- lensk málefni, sem hann heldur ekki bar neitt skyn á. Hann 'varð því í íslenskum málum að reiða sig á forstöðumann íslensku stjórn ardeildaripnar, og landshöfðingj- ann. Fram að 1885 var forstöðu- maður deildarinnár íslendingur, en úr því danskir menn, er enga þekkingu höfðu á íslandi eða ís- lenskum jnálum. Var því ráðgjaf- anum úr því lítils að vænta frá ])eirri hlið. Þá vór landshöfðing- inn, hann hafði ekki einungis æðstu sfjórnina innan lands, held- ur gat hann haft mikil áhrif á ráð- gjafa ókunnan öllum landsmálum, til góðs eða ills, eftir þvi sem hann var maður til. En hann var ábyrgðarlaus og það hlaut að geta haft áhrif á athafnir hans; hjer skal að öðru leyti ekki rakinn at- hafnaferill landshöfðingjanna, en öllum má vera það ljóst, að þetta ástand var alveg óviðunandi. 1885 var samþykt á Alþingi frumvarp til nýrra stjórnarskipunarlaga; eftir því átti konungur að skipa lijer landstjóra í umboði sínu, en hann skyldi aftur taka ráðgjafa, er höfðu á hendi stjórnarstörfin. Frumvarpið varð aldrei samþykt til fulls, og hófst nú um málið barátta hjer í landi er stóð 17 ár. Verður saga hennar ekki rakin hjer, eu barátta þessi var bæðÍ

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.