Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1929, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.11.1929, Blaðsíða 5
LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS 349 Trúlofun ríkiserfingja ítala. Pins og skýrt hefir verið frá í skeytum undanfarið, dvelur ríkis- erfingi ítala nú í Briissel. Hann fór þangað til að opinbera trú- Það mætti vel líkja kvæðum ' . ; sem Gunnarshólma við mál- verk, þessi kvæði eru rismynd- ir (r e 1 i e f s) í grískum stíl, úr hvítum, svölum marmara. Reynsluför „R 101“. Loftfarið á rejmsluflugi yfir London. Borðsalurinn í loftfwinu. lofun sína með Maria José, einka- dóttur AJberts konungs í Belgíu cg Elísabetar drotningar. Umberto ríkiserfingi er hár og grannur maður, hinn myndarlegasti í fram- komu og nýtur mikillar kve'nhylli. Það er því ekki að furða, að marg- ar sögur hafi farið af því, hvenær hann ætlaði að trúlofast og hverri. Pyrsta tilgátan var, að hann ætlaði að trúlofast Maria Jósé, eins og nú er orðið. Þetta var 1923. Síðan gátu menn þess til að hin ham- ingjusama mundi verða Beatrice prinsessa í Spáni, því næst Ileana í Rúmeníu og loks hjeldu sumir því fram, að hann mundi trúlofast Eddu, dóttur Mussclini. Myndin að ofan sýnir Umberto ríkiserfingja og Maria Jósé prinsessu. London, 14. okt. Hið mikla enska loftfar ,,R 101“ fór fyrsta reynsluflug sitt í dag. Það lagði á stað frá. Cardington kl. 11,20 með 14 farþega og 38 manna áhöfn. Flaug það fyrst suður á bóginn og fór lágt. Eftir 12 mín- útna flug sendi flugstjórinn, Scott majór, út tilkynningu um það, að alt gengi vel og loftfarið virtist afbragð. Yfir Bedford fór „R 101“ í 1200 feta hæð og þúsundir manna fögn- uðu því þar af afarmikilli hrifn- ingu. Svo var haldið til London. Kl. 12,30 flaug loftfarið yfir Hainpstead, nyrsta úthverfi Lon- don og 5 mínútum séinna flaug það lágt inn yfir sjálfa höfuðborg- ina. Þetta var í matmálstíma og höfðu íbúarnir því gott tækifæri til þess að horfa á hið fagra loft- far, sem var líkast áilfurlitum fiski, þar sem það bar við heið- blátt himinhvolfið. Á húsþökum og yeggsvölum iðaði alt af fólki og út um hvern glugga teygðist höf- uð við höfuð og allir störðu á þessa fögru sjón, en á götunum urðu svo mikil þrengsli, að öll um- ferð stöðvaðist.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.