Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1930, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.10.1930, Blaðsíða 8
LE8BÓK MOROtTNBLAÐSDf8 m Sjómannagaman. Á skólaskipum f'lotanna er oft glatt á hjalla, og það er næstum því ótrúlegt upp á hverju piltarnir geta fundið til þess að skemta sjer í frístundum sínum. — Hjer er eitt dæmi þess. Þeir liafa hengt epli upp á .spotta, og svo keppast þeir við hver geti orðið • fljótastur að eta sitt epli, án þess að snerta það með höndunum. Smælki. Yfirlögregluþjónn í litlu ensku þorpi var jafnframt dýrnlæknir. Einhverjtt nótt er liringt og frúiu fer í símann: — Er Blouk heima? er spurt af miklum móði. — Já, er það viðvíkjandi dýra- lækningum eða lögreglumálum? — Hvort tveggja! Við getum ekki opnað kjaftinn á bolabítnum okkar, en það situr innbrotsþjófur fastur í honum! — Hefirðu hej'rt seinustu sög- unu um Jensen stórkaupmann Hann keypti Lúðvíks 14. rúm, en vegna þess að það var honum of stutt, hað hönn um Lúðvíks 16. rúm. — —• Við verðum að fara með vinnukonuna eins og hún sje ein af l'jölskyldmmi. Kr ekki sama máli að gegna um ykkur? • -— Onei, osussu-nei, við verðum að vera fjarskalega kurteis og vin- gjarnleg við okkar vinnukonu. Þjónn, þjónn, það er skyrtu- lmappur í kássunni! — Þakka vðnr þúsund sinnum l'yrir, liei-ru minn ! Jeg liefi verið að leita að þessum hnapp í allan morgun. — Hvernig,stendur á því að þjer liafið sent okkur reikning um á- gústmánuð? Við vorum ekki lieima allan mánuðinn. — Fyrirgefið þjer, fyrirgefið þjer, frú! Það hefði ekki komið fyrir ef þjer hefðuð látið mig vita það fyrirfram. llreska stjórnin leitaði nýlega hófanna hjá Bernhard Shaiv um það livort honum væri þægð í því að fá sjerstakan heiðurstitil sem opinbera viðurkenningu. Shaw svaraði því, að sig skorti ekki op- inbera viðurkenningu og að hann kærði sig ekki um að klína neinurn titli framan við nafn sitt, sem sjer þætti fullgott. Leiðrjettíngar. Á bls. 306 í Lesbókinni, 3. dálki, 2—3 línu stendur: „sterkur loft- straumur, sem fer á móti snúningi jarðar“ — átti að vera: fer á móti sól og með snúningi jarðar. Á bls. 258, öðrum dálki, 3—4 líuu stendur „um notkun síma á ís- landi“ á að vera: um notkun rúna á íslandi. Á bls. 250, fyrsta dálki, 15. línu stendur „löggjöf“ á að vera lög gjöfum. Á bls. 317, miðdálki, 7. liuu að neðan steudur ,voru tugir manna', á að vera: hugir manna. Á nokkrum eintökum seinustu Lesbókar hafði misprentast 20. í slað 40. tölublað. Þeir, sem lialda Lesbókinni sam- iin, eru vinsamlega beðnir að leið- rjetta þessar villur. tnfbMarvYcntiBlttfk h.f!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.