Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Side 3
f-KRBÓK MOftGUNBLAÐStNÖ --- fj-----------J.v '-^ .- Eru 400.000 nœgileg til þess að gera umbætur á greifasetrinu á árit 400.000 árlega fara til þess — og þvkir enguin mikið. -t* ij . . Hefir skáldið dálæti á einhverju sjersbijku liárvatni? D’Annunzio hefir ekki eitt hár á sínu h'öfði, er sköllóttur eins og glerkúla. Vagn- farmur kemur af liármeðulum! Er skáldið í slæmu skapi? Þjóð- leikhúsið í Milano leikur eitthvert leikrit hans! 7 HP- - •’ Er það svo, að ,,greifinn“ safni minjagripum úr ófriðnum? Rann- sakið söfnin, og sendið honum alt sem ]jar er af því tægi, og hann vill hafa! Óskar skáldmæringurinn að fara svipför til Nizza ? ? Hm. Hm. . . . ICæri herra fursti! — skrifar Mussolini — þegar leynilögregla hans segir lionum frá þeim fyrir- ætlunum — Það er mjer alveg ósegjanleg gleði að heyra, að þjer skulið nú vera orðinn svo góður til heilsunnar, að þjer treystið yður til þess að leggja upp í ferðalag. En væri það ekki mögulegt fjrrir yður að fresta ferð yðar um stund, því nú hefir stjórnin einmitt feng- ið þá alveg ágætu lmgmynd, sem jeg hefi mikinn áhuga fyrir að láta hinn ágæta málara (X) mála mynd af yður, í Fiume einkennis- búningi yðar, fyrir listasafn ríkis- ins. Mjer myndi sárna það áltaf- lega mikið, ef ekki væri hægt að koma þessu í kring nú í sumar. Voiiandi fáið þjer einhverntíma seinna tækifæri til þess að fara hina fyrirhuguðu ferð. Yðar einlægur skuldbundinn velunnari Bonito Mtissolini. í höll hans er fjöldi verkstæða. í einu j^eirra eru ilmvötn gerð handa vinkonum hans. f öðru eru gerðir allskonar skartgripir, er hann gefur gestum sínum. Mikið yndi hefir hann af því að halda ræður af stjórnpalli ,Puglia“, þegar gestir heimsækja hann. Leiðir hann gesti sína út í aldingarðinn, þar sem skipið er, stígur á skip, og talar með þrum- andi^ rödd: „Heill þjer háæruverðugi, elsku- legi vinur minn Guiseppe. Þjer auðnist að lifa í þúsund ár, þú erfi rikt kvennabúr og verðir auðugri en Henry Ford“. Flugvjel D’Annunzio hefir ver- ið tekin af honum. En bíla og mót- orbáta getur hann haft eins marga og hann vill. HeimLlislíf .lians í Montenevoso er æði einkennilegt. Stundum lok- ar hann sig inni vikum saman, og sekkur sjer niður í trúmálahug- leiðingar. Þá ætlar hann að lifa sem helgur maður, og mega konur þá ekki stíga fæti sínum í höll hans. f stórum sal hefir hann safn af myndum goða og dýrlinga. Þar eru og Kristmvndir og mvndir af heilagri Marívr, innanum goðalík- neski austan úr Asíu.. Þar heldur liann fyrirlestra um uppruna og einkenni allra trúarbragða. En brátt leiðast honum trú- A Ð er margt ól jóst í elstu prentsögu fslend- inga. aðallega, vegna þess að margar af bók- unum, sem prentaðar voru á 16. öld bafa glatast. Svo er t. d. um fyrstu bók- ina sem sagt er að hafi verið prent uð á Hólum í tíð .Jóns Arasonar, Hóla-brevíaríið, eða oftast kallað Niðarós-brevíaríið, því að þetta var uppprentun á því. Enginn efi lcikur þó á því, að það hafi verið ]irentað. því aí snemma á 18. öld var til eintak af því, og það er jafnvel talið að enn muni til blöð úr því í Svíþjóð. Öðru máli er að gegna með þýðingu eða útgáfu Jóns Arasonar af hinum fornu guð spjallamönnum, sem Tort’i prófast- ur Jónsson í Gaulverjabæ er eina beimildin fyrir. Ekki get jeg fest neina trvi á það, að sii bók hafi nokkurn tíma verið til, og hef jeg gert grein fyrir skoðun minni í grein um prentsmiðju Jóns Matt- híassonar, sem birt var í Alman- aki Ólafs S. Thorgeirssonar fyrir 1P3C og skal því ekki fara frekar út í það mál hjer. Af Hólabókum úr tíð Ólafs Hjaltasonar biskups mála hugleiðingamar. Þá fer hann að skrifa, þá vakir hann allar nætur. og skrifar við ljós frá stór- um blysum. Þegar hann reiðist t. 5 n viíS Jviposlafa, som eru verstu i fjandmenn hans, þá kallar hann á hermenn sína í fallbyssubátnum < ..Púglia“ og þeir skjóta nokkr- um fallbyssuskotum í áttina tll ! Belgrad. Og fallbyssuskotin druna. — Hann er geggjaður, segja fas- cistar.. — Hann er skáldið, og lifir í heimi andans, ástríðapná, fegurðar og frægðar, segja vinir , hans. — Allir hafa rjett að mæla. , sí'gir Pirandello. — I’að er að * minsta kosti þróttur í honum enn . — því miður, segir Mussolini. þekkjast nú einungis tvær: Píslar- prjedikanir Corvinusar (líklega prentaðar um 1509) og Guðspjalla- bókin (1562). Háskólabókasafnið í Kaupmannahöfn á eina eintakið Sem til er af þessum bókum, og vantar þó í bæði. Elsta bókin sem þekt er rir biskupstíð Guðbrands Þorlákssonar, er „Lífsins vegur“ (1575) eftir Níels Henningsen, og em tvö eintök til af henni á kon- unglega bókasafninu í Kaup- mannahöfn, og er annað |>eirra á bókfelli. Að vísu eru til upplýsingar um bækur frá 16. öld í íslenskum rituin frá seinni öldum, en það er einatt mjög hæpið að byggja á þeim. Höfundamir hafa krítik- laust tekið þær oft hver eftir öðrum, án þess nokkurntíma sjájf- að hafa sjeð þessar bækur, og sama sið hafa gjaraa hinir svo- kölluðu bókfræðingar okkar fylgt fram á síðustu tíma. Það eru út- lendingar sem hafa lagt gmnd- völlinn undir íslenskri bókfræði: Chr. V. Bmun, Thomas W. Lid- derdal, og framar öllum Willard Fiske. Einna áreiðanlegastar upp lýsingar fré fyrri öldum koma Qamlar íslcnskór bækur Effir prófessor Halldór Hermannsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.