Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1931, Page 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
29
sem beint sanm það, en það vant-
aði í eintak hans eins og líka
þetta. Bókin er bundin í litförótí
pappírsband, mjög líkt og bæk-
urnar voru oft bundnar í Dan-
mörku á 18. öld. Eln söguna um
það hvernig þetta eintak liefir
líomist til Englands, þekki jeg
ekki.
Fundur þessara tveggja sjold-
gæfu bóka sitt í hvpru landi er
annars merkilegur og athugaverð
ur. Hann sýnir það, að gamlar
íslenskar bækur og ef til vill líka
íslensk liandrit frá fvrri og seinni
tímuni, geta leynst víða erlendis,
bæði í opinberum söfnum, sem
ekki hafa verið rannsökuð eða
skrásett fyllilega, og í bókasöfn-
um einstakra manna. Maður getur
rekist á þetta, þegar minst vonum
varir, og ef til vill þar sem síst
mætti búast við því. Yið skulum
vona að eittli'vað fleira komi í
Ijós með tímanum.
Eru beiti Jesú Krists fundin?
átta blaða broti, blöð textans
ern tölusett, síðasta blaðið hefir
þó ranglega töluna 92 fyrir 62.
Hver blaðsíða hefir útskorinn
börða Um textann og má eintak-
ið heíta mjög gott, Þarna hefir
þá komið fram Hólabók, Sem menn
áður vissu ekki deili á. Eintakinu
er nákvæmlega lýst með mynd af
tifilblaðinu í rítlingi þeim sem
ITamborgar-bókasafnið gaf út í til-
efni af Alþingishátíðinni.
Hin bókin, sem hjer skal getið
um, þekkist hins vegar af afspurn.
Það er katekismus eða barnalær-
dómskver eftir Peder Palladius,
prentað að Hólum 1576. Harboe
átti eintak af þessari bók og var
það selt á uppboðinu eftir hann ;
er titiHinn nokkurnveginn ná-
kvæmlega gefinn í uppboðs-
skránni. En það vantaði í það, og
síðan það var selt þar, hefir ekki
til þess spurst.
Skömmu eftir að jeg kom frá
Evrópu í fyrra haust; fjekk jeg
brjef frá manni í St. Albans á
Englandi, þar sem hann skýrði
mjer frá því að meðal bóka þeirra
sem hann hefði erft eftir föður
sinn væri katekismus Palladíus
frá 1576. Kvaðst liann hafa leitað
til fornbóksala í Lundúnum og
'þeir sagt sjer, að ekkert annað
eintak v.æri kunnugt af þ.essu
kveri; hafa þeir víst haft það iír
bók minni þar sem katekismans
var getið. Jeg gerði strax boð í
bókina og fjekk hana og er hún
nú í Fiskesafninu í Cornell. Tit-
illinn er: „Catechismus þad er Ein
Stutt Utlagning Catechismi skrif-
ud (sic) a Latinu fyre Xorska
Soknarpresta af Doctor Petro
PálÍadio Lofligrar minningar Bisk-
upe ad Sælande j Danmörk Anno
1541. Nn ad nyiu yfersiednr og
Pr’entaxlur, einföldnm- Soknar-
presthm og almuga til gagns og
nvtsemdar Anno 1576. G. Th.“, og
við enda bókarinnar stendur:
„Þryckt aa Holum Af Jone .Jons-
s>mi þann 24. Dag Martij Í576“.
Bókin er í litlu átta blaða broti,
með 67 tölusettum blöðum, en því
miður vanta tvö þéirra (65—66).
Jeg held áreiðanlega að það
megi telja þetta eintak vera hið
sama sem Harboe biskup átti.
Reyuflar sténdur ekkért á því,
Berlínarblaðið „Der Tag“ flyt-
ur eftirfarandi frásögn (16. jan.):
Prófessor Sukenik, fomfræðing-
ur, frá Háskólanum í Jerúsalem
hefir dvalið nokkrar vikur í Ber-
lín. Hefir það komið upp úr kaf-
inu að liann hefir frá þeim fá-
heyrðu tíðindum að seg.ja, þott
lítt láti hann þau uppi að ^f til
vill sjeu bein Jesii Krists fundin.
Próf. Sukenik hefir nú staríað
að fornmenjarannsóknUm í Gyð-
ingalandi í 20 ár. Fyrir liingu síð-
an tiafði liann veitt eftirtekt dá-
litlum einkenniiegum steinkistium,
sem oft voru fagurlega skreyttir
og ekki ósvipaðir í laginu forn-
um líkkistu úr steini (sarco-
phag). Fornmenjaversianir hiifðu
kistla þessa til sölu en víssu eng-
in deili á þeim hvaðan ]>eír væru
komnir, eða til hvers þeir hefðu
verið notaðir. Stærðin var minni
en svo að lík kæmist fýrir í ])eim
(lengdin að innan um þo meter),
svo tæpast var hugsknlegt að
menn hefðu verið jarðaðir í þeim.
Við fornmenjagröft rákust forn-
fræðingar á samskonar steinkistla
í jiirðinni og, s.jer til mikillar
undrunar, fundu þeir í þeim
mannabein. Hvernig gat nú á
þessu staðið og hverskonar greftr-
un var hjer um aAræða? Möiinum
kom fýrst til hugar að ef til vill
væru þetta bein píslarvotta, sem
hefðu verið hirt og jörðuð þegár
hold var rotnað frá beinum. Húgs-
anlegt var það og að hjer væri
að ræða um bein glæpamanna.
sem teknir voru af Hfi.
Nú hefir. próf. Sukeiiik lengi
fengist við að rannsaka hinn forna
greftrunarstað Jervisalemborgar.
A’ið það-liefir liann komist að raun
uni að þessir beinakistlar eru frá
tímabilinn 1Q0 fytir Kristsfæðingu
og til 100 eftir Krist. Þá jörðuðn
Gyðingar líkin í smá hellirum.
sem gerðir voru neðanjarðar. Op
var i'fst á hyelfingunni og stór
steinn yfir ])ví. Attu flestar fjöl-
skvldur eina slíka gröf..og jörjB-
nðu fólk sitt í henni. Við greftr-
un var steinninn tekinn frá opinu
osr líkið látið síga niður í gröfina.
St 'ininum var svo aftur yelt fyrir
opið. Það fór nú eðlilega svo er
Cnrir liðn að grafir fiessar fylt-
ust af manuabeinum þó hoidið
rotnaði fljótlega í heita loftslag-
inn og gripu menn ]>á til þess
ráðs að fJyt.ja giimlu beinin úr
gröfinni og lögðu ]>au í ]>essa
kynlegu steinkistla, sem voru hæfi-
lega stórir til þess að rúma þau.
Þess finnast og merki að upphaf-
len'a voru notaðir útskornir trje-
kistl»r fvrir beinin en þeir fún-
viðu fljóft og steinkistlarnir komu
svo ,í þeirra stað.
Þess er getið í fornum siigum
Gyðinga að árlega var haldin
einskonar sorgardacur sém kall-
áðnr Var ,,beinasöfnunardagur“.
Fr líklegt að menn hafi tæmt
"rnfi'-n-'r á þessum degi þegar
bess gerðist þörf.
Próf. Sukenik hefir fnndið milrg
hundruð af slíkum steinkistlum,
svo h.jer er að ræða um merkileg-
an fommenjafund. Kisflamir eru