Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1931, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 21.06.1931, Blaðsíða 1
bék Wtor&nnbl&b&ms 24. tölublað. Sunnudagiiui 21- júní 1931. VI. irgaagw. Tilbúinn áburður, Vemork. Til hægri orkuverið. Fallhæð 300 m. Vjelaorka 135.000 kilovatt. Til vinstri vatnsefnis-verksmiðja (vegghæð 45 metrar). Frá verksmiðjunni er vatnsefnið leitt í pípum 5 kílómetra niður að áburðarverksmið.iunum á Rvjúkan. Það voru tveir Norðmenn sem fyrstir urðu til þess að Jeysa þá miklu þraut að handsama köfn- nnarefni andriimsloftsins og hag- nýta það á hagkvæman hátt. Mun það lengi verða talið eitt meðal hinna meiri snilliverka vísinda- mannanna á fyrsta fjórðungi tutt- ugustu aldarinnar. Mennirnir voru Kristian Birkeland prófessor við háskólann í Ósló og Sam. Eytle verkfræðingur. Þeim tókst að t'inna hasrkvæma og nothæfa að- t'erð til að binda köfnunarefni Joftsins og framleiða á þann hátt köfnunarefnisáburð. Að afloknum margþættum tilraunum og undir- búningi tók fyrsta^ verksmið.ia þeilTa til starfa. á Notodden ;i J'elamörk, í maí 1905. Hrátt stækk- aði verksmiðjan á Notodden og t'leiri nýjar bættust við, og fram- leiðslan óx hröðum skrefum.Hluta- f'jelagið Norsk Hydro Elektriske Aktieselskap, sem var stofnað með sameiginlegum átökum NTorð- manna og Svía W05 þegar ófrið- arblikan vofði yfir frændþjóðun- um, er nú orðið einn af aðalþátt- nnum í tröllauknum iðnaði sein er svo víðtækur að áhrifa haus gætir meira- eða minna í flestum menningarlöndum. Það var engin tilviljun að í'yrstu verksmið.jur Norsk Hydro voru reistar á Notodden. VatnHorka I'elamerlvur-fossanna rjeði vali staðarins, j>ví framleiðslan var og er öll miðuð við hvítu kolin og notknn þeirra. Aflstöð eftir afl- stöð var reist. Vatnsjöfnunarstífl- ur bygðar. Kílómetralöng jarð- göng hbggvin gegnum granit- klappir og járnbrautir lagðar. Þar sem áður voru örfá afskekt afdala- býli. risu aflstöðvar, verksmiðjur ¦ Leunaverksmiðjurnar í Merseburg í Þýskalandi. Stærstu áburð- ai'verksmið.jur í heimi. TTm 600 stærri og minni byggingar. Keyk- liáfarnir sem sjást á myndinni eru 130 mi'tra háii' og s.jást úr margra mílna f'.iarlægð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.