Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 ir og ferhyrndir o. s. framv.) Þar af þurftum við oft að svara spuna- konum ríflegum skatti, en fengum hann oft endurgreiddan með sa mi- legum skilum, Enn mun vera til um 600 völur, |>ó mikið af því sje endurnýjun frá því fvrra. Ein af skemtun okkar var glerja brofcasafn, sem alt var fegra en peningar, er ekki voru til í okkar fórum. Það var fjölbreytt að lif, Loftur hefir lýst vel vinnuaðferð á togurum í kvikmynd sinni. Mig langar að skýra það h'tið eitfc með pennanum. Hlutir þeir, sem mynda botn- vörpuna em þessir: Poki, belgur. square (sem á skipi er ætíð nefnt enska nafninu, eins og svo margir hlutir 4 togara, en sem mig minnir að einn af okkar mætu mönnum vilji nefna ,,skák“) og vængjum. Vængiruir greinast í toppvæng og undirvæng, forvæng og afturvæng. A'llir þessir hlutar vörpunnar gerð og efni, að mestu sitt af hverjum hlut, þótti mest til þeirra koma, sem af óþektum hilut'voru. Mun það hafa orðið mest, hjá mjer (eða meira, því Jón var nál. sá eini annar sem safnaði), eða um 600, sem enn er geymt til æsku- minningar. Þetta sagt hjér ýkjulaust, eins og jeg man sannast og rjettast. Eleiri voru íiti- og ihnileikirnir. sem nú hafa verið taldir, eru riðnir nr vÖrpunetjagarní; en auk þess fylgja veiðarfærinu kaðlar af ýms- um gildleika, vírar, trje- og járn- völtur og hlerar sem halda vörp- unni í sundur. Hlerasamstæða mun kosta nál .49—50 sterlpd. Varpan tilbúin nál. kr. 900.00. Neðri flötnr pokahs er þakinn naptshúðum, sem verja hann stiti frá botninum. Hlutverk hleranna er aðallega að halda vörpunni op- inni. Hlutverk valtanna er að velta yfir ójöfnur botnsins og verja þannig netið að festast á þeim. Efri rönd vörpuopsins heitir höf- uðlína (sver kaðall sem riðillinn er festur við), en sú neðri fiskilína; liggur hún samhliða fótreipinu, er liggur gegn um miðja völtu rununa (margþættur vír). Höfuð- línunni er fest með digrum járnlás um efri brún hleranna, aftan og framan, en fótreipinu við neðri brún ]>eirra. Hlerarnir verða því nokkurskonar fjöður, sem spennir vörpuopið út. Vængirnir eiga að taka á móti þeim fiski, sem ekki lendir rnitt á milli hleranna og berst á þann hátt beina leið inn í belginn eða pok- ann, sem er geymir vörpunnar. Frá vængjunum berst fiskurinn inn í belg og poka, með straumn- um sem myndast við það, að skip- ið dregur vörpuna eftir botninum. Einnig eiga vængirnir að auka liið lárjetta op vörpunnar, svo það nái yfir stæiTÍ flöt af botninum. Skákin fylgir efra netinu og í sjónum gengur hún að miklu leyti á undan völtunum á neðra netinu, sem eru þó sá hluti þess, sem fremst gengur í drættinum. Af þessu leiðir, að fiskurinn, sem mætir stygð frá „völtunum“ eða vírnum, sem dregst með botninum og ætlar að flý.ja ofar í sjóinn, lendir á efra netinu og berst inn í n’aga þessa stórhvelis. — Vörpunni er slakað ]>annig: Fyrst, er hlerunum slakað 12—15 faðma, siðan er skipið sett á stað með fu’lri ferð. og látið snúast til Jieiriar hliðar, sem varpan er, en fietta er gert til |)ess að varpan þenji sig út, þannig að ]>egar. liler- amir fá straum á sig, spyrna ]>eir hvor á móti öðrivm, með vörpuna á milli sín. og kemst hún þá í ]>að lag, sem henni er ætlað að vera þegai' á botninn kemur. Síðan er ..slakað Út“, þegar skipið er komið í þá stefnu, sem halda á. Vírarnir eru merktir ]>annig, að kaðalsupp- rakningi er vafið um vírinn — (til 1>ess er hann opnaður) á hverju 25 faðma bili. 1 merki við 25. f. 2 við 50, 3 við 75 og 4 við hundrsð faðma; lengra er ekki farið en hundruðin lögð saman eftit því hversu mikhi er „slakað út“. Slakað er út það miklu. að vír- anúr sjeu þrisvar sinnum dýpið, á Fremst er mynd af botnvörpu. eins og hún liggur í sjó, ])egar togari dregur hana. Sjest þar hvernig hlerarnir spenna liana sundur. Svarta bogastrykið markar fótreipið að neðan og sýnir hvernig vængirnir koma fram fyrir það. — Næst er nvynd af lilera og sein- ast mynd að pokaenda með lásnum. A Hrannarslóðum Eftir Magnús Lárusson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.