Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1932, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1932, Blaðsíða 6
210 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Uerður Þýskalanð Beisararíki? Vilhjálmur fyrv. keisari og- Hermíua kona hans á baðstaðnum Zandwoort. Fyrir nokkru fjekk Vilhjálmur fyrverandi Þýskalandskeisari leyfi hollensku stjórnarinnar t.il þess iifi dvélja um tíma á hollenska baðstaðnum Zandvoort. Er það í fyrsta skifti, sem hann fær að yf- ii'gefa Doorn, en þar hefir hann nú verið í útlegð í rúm 13 ár. IJm alla Norðurálfu ruku blöðin upp til handa og fóta og kváðu eitthvað búa undir þessu. Settu þau þetta í samband við stjórnar- skiftin í Þýskalandi og það að iierforingjaflokkurinn var kominn tii valda. Gáfu þau i skyn, að keisarasinnar í Þýskalandi hugs- uðu sjer nú til hreyfings. Styrkt- ist og þessi grunur við það, að fjiildi þýskra lierforingja kom í Jieimsókn til Vilhjálms í Zand- voort, og ennfremur Vilhjálmur fyrverandi ríkiserfingi. Nú segir sagan að það sje rjett að þar hafi borið á góma hver ætti að verða keisari í Þýska- lsndi ef keisaradæmið væri endur- reist. Gam!li keisarinn vildi ekki gera kröfu til þess, og ekki þótti Vilhjálmur erfðaprins heldur vel til keisara. fallinn. En sagt er'að það hafi ráðist, að elsti sonur hans, Hubertus, skvldi útnefndur sem keisaraefni. Suður í Bayern hefir konungs- sinnum mjög aukist fylgi síðan deilan hófst milli ríkisstjórnarinn- ar og stjórnanna í Bayern, Wiirtenberg og Baden út af leyfi Nazista, til þess að bera einkenn- isbúninga. Ríkisstjórnin liefir beðið suður- þýsku landsstjórnirnar að aftur- kaila bannið gegn búningunum, en þær hafa neitað að verða við ósk ríkisstjórnarinnar. Stjórnin í Bay- ern hefir sent ríkisstjórninni al- varlega viðvörun. Hún varar ríkis- : tjórnina við að fylgja stefnu, sem geti leitt til borgarastríðs. Stjórn- in í Bayern geti ekki þolað af- skifti ríkisstjórnarinnar af bay- ernskum sjermálum. Ilitler krefst |>ess, að l’ajien neyði landsstjórnirnar í ’suður- Þýskalandi til þess að hlýðnast skipunum ríkisstjórnarinnar. Hann lieimtar því, að lýst verði hernað- arástandi í öllu Þýskalandi og suðnr-þýsku stjórnirnar kúgáðar til hlýðni. ..Stjórn Papens á skilið. ;.ð lienni verði steypt, ef.hún liefir ekki vit á að nota |iað vald, sem Liún liefir fengið“, skrifaði eitt al' Nazistablöðunum nýlega. Bayernsmönnum finst, sem ríkis- stjórnin hafi gengið á sjálfs- ákvörðunarrjett sinn. Heyrðust raddir um það, að best væri fyr- ir Ba.yern að vera algerlega sjálf- stætt og gera Rupprecht prins að konungi. Er hann mjög vinsæll þar í landi, og rjenuðu vinsældir hans ekki neitt þótt hann yrði hjerna um árið að afsala sjer rík- iserfðum. Hann stýrði sjálfur her- liði Bayerns-manna í stríðinu og gat sjer þar ágætan orðstír. Það er.miltið efamál hvort Rupp recht prins leggur nokkurt kapp á það, að ltomast ti!l valda. Hann er einlægur ættjarðarvinur og Þýslta- la ndsvinu; Seint í júní ferðaðist hann um TJnterfranken og var hvarvetna hjartanlega liyltur af allri alþýðu. 1 veislu, sem honum var haldin, 26. júní. hjelt liann ræðu og ljet þar svo um mælt, að meðan á stríðinu stóð, hefði enginn spurt um hvern stjórnmálaflokk eða trúarflokk þessi eða hinn fylti. Þá hefði ö'll þjóðin verið sem einn Hubertus prins.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.