Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1932, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1932, Blaðsíða 8
212 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ISLANDSGLIMAN Lárus Salómonsson. Prajadhipok konungur og- Rambai Barni drotning. vísu xirskurðarvald í ýmsum mál- um, en þingið liafði þó mikið vald. Ohakri-konungsættin hefir ná setið í 150 ár að völdum í Síam, Prajadhipok konungur og fyrir- rennarar lians hafa verið fram- faramenn og kept að því að inn- leiða vestræna menningu í Síam, enda. hafa orðið þar geisimiklar framfarir seinustu ártugina. var háð á Iþróttavellinum í Keykjavík 27. júní síðastliðinn. Skráðir. voru 0' keppendur og mættu 8 þeirra til leiks, en tveir gengu úr í miðri glímu, vegna meiðsla. Urslit urðu þau að Lárus Saló- monsson úr Glímufjelaginu Ar- mann vann glímuna, fekk hann 5 vinninga og hlaut hann þar með Glímubelti 1, S. í. og titilinn glímukappi ísland.s. Annar í riiðinni var Sig. Thorarensen (A.) 4 vinningá, þá Þorsteinn Einars- son (A.) 3 vinn. Agúst Kristjáns- son (Á.) 2 vinn. Björgvin Jónsson (K. Ií.) 1 vinn. <fg Hinrik Þórð- arson (K. R.) engan vinning. Þor- steinn Einarsson (Á.) hlaut feg- urðarglímuverðlaunin (Stefnu horn ið) og titilinn glímusniRingur ís- lands að einróma áliti dómnefnd- ar. —; 5mcelki. Olsen var alkunnur fyrir veiði- sögur sínar. Einu sinni fullyrti liann það, að hann hefði skotið íef uppi í kirkjuturni. -— Þessu skal jeg trúa, ef þú vilt segja mjer hvaða erindi ref- urinn átti upp í kirkjuturninn, sagði kunningi hans. — Hann hefir auðvitað ætlað sjer að ná í vindhanann á turn- inum, sagði Olsen. Rakari: Hvernig í ósköpunum stendur á því, að þú ert. svona ó- hreinn á höndunum. Rakaralærlingur: Það hefir eng- inn fengið höfuðbað í morgun. Þorsteinn Einarsson. lieima ? Frúin: Já. — Það er ágætt, þá get jeg fengið þennan reikning greiddan. - Nei, þá þekkið þjer maninn niinn illa. Haldið þjer að hann Meri lieima ef liann liefði peninga! Prestur: Það gleður mig, Jóliann, að þjer eruð farinn að sækja kirkju síðan þjér giftust henni Ólöfu. Olöf': Já, prestur minn, hann Jóhann var svo óguðlegur áður en við giftumst að hann trúði því ekki einu sinni að helvíti væri til. Jóhann: En nú trúi jeg því statt og stöðugt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.