Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1933, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1933, Blaðsíða 7
Pjelag ógiftra. í New York liafa stúlkur, sem giftast vilja, myndað með sjer fje- lagsskap. Þær una ekki að híða og hakla að sjer. höndum, uns biðla e t. v. ber að garði; seint og síðar rneir. Þær liafa gengið undir merki um aðalgötur borgarinnar. A fán- anum stendur letrað. að garjial- jómfrúi' ])ær, sem þarna sjeu á i'erð. sjeu til með að giftast. A- letrunin er i sjálfu sjer ekki að- laðandi. En sjón er sögu ríkari. Sir elsta i liópnum var 26 ára. Formaður fjelagsins hefir talað við blaðamenn um það hverskonar eiginmenn fjelagskonur helst óska s.jer. Þeir eiga að vera 30—40 ára að aldri, háir og vel vaxnir, svip- miklir, duglegir og færir um að koma upp vistlegum heimilum. Fjelagskonur mega bera áletruð spjöld á bakinu, þegar þær eru úti við, svo fólk geti lesið þar hvaða aðlaðandi eiginleikum þær eru gæddar. Á spjöldum þessumí er sitt af hvoru. Sagt er úm aldur. augna- og háralit, hæð og þyngd. Ein segist vera sundkona g'óð. önnur bókelsk. þriðja að hún sje sjerlega gefin fýrir, heimilisverk og sje fim við matartilbúning og kökugerð. Ein segii’ hvaða kvik- myndaleikarar sjeu eftirlætisgoð hennar o. s. frv. Uatn uarö að ðuga. Fyrir nokkru dó kona ein í Toulon er ákveðið hafði í erfða- skrá sinni, að við grafreit hennar skyldi standa borð, og á því v.ín- flaska, til þess að þeir sem fram- hjá færu gætu svalað þorsta sín- um. Bæjarsjóði ánafnaði hún ríf- lega upphæð, til þess að- standa straum af kostnaðinum. Borgarstjórn tók við fjonu, og' alt var gert, sem fyrir var mælt. Fn þeir urðu nokkuð margir sem framhjá fóru og þyrstir voru, svo oft varð að. hæta á pytluna. Og ekki var örgrannt um, að róstu- samt yrði við gröfina, því þar gaí verið álitamál, hver ætti forrjett- indi að vökvuninni, hver hefði LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 57 komið fyrst, hver væri þvrstastur o s. frv. Horfði til vandræða. Menri fórn að glöggva sig á erfðaskránni. Yiti ráenn. Þar sfðð. ao þarna ættu þvrstir menn að fá svaladrykk. Aukaatriði var liver drykkuririn væri. Vatn varð að duga. Alt rólegt síðan. Kurteisi. Kínverskir bókaútgefendur erli allra rnanna kurteisastir. Þegar þeir t. d. senda hiifundi handrit, er þeir vilja ekki gefa úi, láta þeir fylgja, Hmmæli á þessa leið: Yjer höfurn með ósegjanlegri gleði fengið í hendur ■ og lesið handrit yðar, og fulivissum, svo sannarlega.'í sem aska feðra vorra et" okknr heilög, ■ áð við' höfum aldrei augum litið annað eins. meistarayerk. Ef við gæfttnt það új, þá yrðurn við framvegis <tð géra s\-o miklar- kröfnr ti) út- gáfu vori-ar. að 'ekkert, sem við síðar fengjum í hen'dur vjeri-'hæft lyrir- okknr til útgáfu. Þess vegna sjáitui við okkur ekki fœrt að gefa . úf verk 'vðár, og 'séndttm \'ður 'því 'hið óviðjáfnahlega hand- nt. / - ■ • •■» ^ ^.......... i Rlt í lagi, 1 Fyt'ir nokkru kom kona ein i ensk heim til sín frá rtalíú. Hafði hún keypt forláta úr hjá ítölskum úrsmið, 'er húri hafði gefið 35 sterlingspund fyrir. Fór hún með þetta ítalska úr sitt til úrsmiðs í Englandi. En hann sagði henni, að hún liefði' verið göbbuð svo um mnnaði, því úrið væri -ekki nema í hæsta lagi pundsvirði. Nú. varð konan æf. Hún skrif- aði Mussolipi og sagðí m. a. að hann héfði yfir engu að gorta, að vera æðsti maðúr þéirrar þjóð- ar er væri ekki annað en mis- indismenn og prangarar. Konan fekk svar um hæl frá Mussolini, ásamt 34 sterlingspunda ávísun. Sagði Mussolini, að hann von- aðist eft-ir því, að hún dæmdi ekki alla ítölsku þjóðina eftir þessnm eina nianni, sem selt hefði lirið. Nokkru seinna fekk liún brjef i’rá úrsmiðnnm, þar sem hann bið- ur hána~iið hjálpa sjer úr miklum vanda. Því nú. hafi Mussolini lok-, ■ að yerslun htnis. og hann hafi . \ erið dæmdur í farigelsi fvrir i svikin. .. ••■rÁ/Á.:.;. ------- Eyrnarlokkarnir. Tveir menn komu inn í búð skartgripasala í Prag: Yar annar þerra hershöfð- ingi í. einkennisbúningi, liinn mjög vel klæddur maður. Hann bað um að fá að skoða ýmsa dýrgripi. Hann ákvað að kaupa eýrnalokka er kostuðu 30 þúsund mörk. er hann kvaðst ætla að gefn konu sinni. En lrann gat ekki keypt lokkana, nema sýna konunni þá fyrst. Hann fekk þyj leyfi til að fara .með þá. En hershöfðinginn, - vinur - hans, ætlaði að bíða á meðan i -bjiðinni uns hann kæmi aftur. Nú leið klnkkustund. Mað- .urinu k.oju ekki með eyrnarlokk- aria. Heeshpfðnginn beið í búðinni itris ltann ált í einu segir við skart gripasalaHn. Arið erum a.ð pretta yðijr. — Ýið eigum enga peninga. Maðurinn sem fór með eyrna- lokkatta kemur ekki aftur. Það er; . fkkert annað fyrir yðttr að gára, en að kalla á lögregluna. í því gekk lögreglnþjónn fram hjá búðinni. Skartgripasalinn kall- aði á Jögregluþjóninn. Ijögregltt- þjónninnn tók við „hershöfðingj- anum“ og bjóst til að leiða hann á lögreglustöðina. En þá dettur honum í hug að ógerlegt sje, að leiða hershöfðingja sem fanga eftir. götunni, I^ann kallar því í híl,. sem fer fram hjá. og bíllinn jer brát't úr augsýn. Bíllinn kom aldrei á lögreglu- stöðina, og hefir ekkert heyrst til þei.rra fjelaga síðan. Gajnall brúðgumi. Suður i Rú- meníu gifti sig um daginn 102 ára gamall maður. Brúðurin 57 árum yngri. Tveir synir hans sátu brúðkaupið, er voru 82 og 80 ára,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.