Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1933, Blaðsíða 3
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 75 Dróttkvæður háttur Eftir Eirík Kjerulf lækni. Þeim Islendingum, sem eitthvað hafa verið að hnýsast í fornís- lenska bragfræði mun það kunn- ast, er þeir dr. F. Jónsson (Stutt ísl. bragfræði; K.höfn 1832) og E. Sievers (Altgermanische Metrik; Halle 1893) hafa ritað. Báðar hafa bækur þessar mikinn fróðleik að geyma, en þó er það svo ura þetta mál. að orð E. Sievers: ..Eine genauare Untersuchung des baues dróttkvætt ini einzelnen ist noch ein desideratum" (bls. 08, neðantn.). eru /t_rökum bygð. Þó er það ekki æthin mín, með þessum h'num, að leysa þessa þraut heldur hitt. að benda á nokkur atriði. i því. sem um þetta mál hefir verið ritað hjer, er mjer virðast athuganar verð. Það atriðið, er fyrst verður -fyr- ii- inanni verður. Hvað merkji orðin dróttkvaeður hnttur? Bæði dr. P. J. og E. S. virðast fallast ;á tílgátu Mogks (Arkiv 5, 108 f.). Á bls. 46 í „St. isl. br.fr. stendur: „Xafnið drótjkvæðr (dróttkvætt) merkii' „kveðinn eða sá er kveða skal fyrir drótt" Og er ævagamalt nafn, en drótt bjet konungshirðin að fornu". Tæp- lega verður því haldið fram að þessi skýring sje sannfæi-andi. Eftir almennri málvenju getur orðið kvæðr alla ekki merkt „kveð inn" eða „sá er kveða skal". Orð- ið er myndað af sögninni , að kveða" á sama hátt og t. a. m. orðið rækur (af að reka). tækuv (af að taka). en öll slík orð merkja: sá er má. eða fram- Kvæmanlegt er að reka, taka o. s. frv.; sama virðist því hljóta að •rilda unt orðið „kvæðr" og pretur bað því varla merkt annað P9 „sá. er má eða hægt eða fratn- kvæmanlegt er að kveða", enda óhugsanlegt að hátturinn væri nefndur dróttkvæður ef orðið merkti ilróttkveðinn. Kvæður o<r kveðinn hafa verið til friá upphafi og aldrei haft sömu merkingu, fremur en t. d. færr og farinn, gengr og genginn, rækr og rekinn. tækv og tekinn o. s. frv. Að orðið „drótt" merki hjer hirð er afar ósennilegt. A nærri því öllum vísum í íslendingasög- um er dróttkvæður háttur Fæstar þeirra hafa verið kveðnar fyrir konungs hirð nje heldur skyldu þær kveðnar þar. Og manni verð- ur á. að spyrja: Hvers vegna mátti konungshirðin aðeins heyra drótt- kveðnar vísur? Einkuni vegna þess, að alkunnugt er, að t. a. m. Eiríkur blóðóx hafði ekkert við það að athuga, að hirð hans hlust- aði á Höfuðlausn Egils og er hún þó ekki dróttkvæð. Væri þessi tilgáta Mogks rjett. virðist svo, sem Egill, með bessu tiltæki sínu að yrkja ekki ílöfuðlausn drótt- kvæða, hefði gert Eiríki opinber- iega svívirðingu; en það mundi liann tæplega liafa færst í fang eins og á stóð. hvað sem hann kann að liafa gert í lattmi eða undir rós. Orðið „drótt" er myndað af sögninni að draga (dró flt. dró<r- i"n) or merkir bað. sem dregið hefir verið fdráttur) og fær því merkinguna hirð eða það lið, sem konutigar eða jarlar hafa í eftir- dra<ri. En frummerkingin virðist hlióta að bafa verið það. sem vjer nú köllttm ,/háttur". Dróttkvæð vísa ætti samkv. því að merkja: vísa, sem kveða má npí drætti. Oönum virðist hafa verið þetta a. ni. k. óljóst ljóst, er þeir mynd- uðn orðið „foredrag". Dróttkvæð vísa virðist einmitt vera vísa. sem kveða má með ..Foredrasri". Dróttkvæðr háttr verður því: kveðskaparfyrirkomula<r. ér leyf- h að kveðið sje með „Foredragi" (ilrótt eða drættiV Að orðið hendinsr íje. eins <ur <lr. F. J. bendir á (bls. 26). mvinl- að af „að henda (grípa)" er vafalaust r.i^tt. Hitt. að skáldið <>rípi bessi orð eingönpru til þess. að maður „læri og muni" vísu- orðið fremur. eða eins o<r aðrir halda, að þær sje aðeins til mál- skrúðs ætlaðar. virðist orka tví- mælis og niuii vikið að þessu síð- ar. — I)r. F. .1. skilgreini,- það (bls. 25 og 26). hvað átt sje við þegar iitn hendingar er rætt með þess- um orðum: „Ef tvö orð eða tvær samstöfur eru þannig, að sami eða sömu samhljóðar (fari (sic)) fara .á eftir (sama (sic)) raddstaf, er kallað að þeir stafir geri hend- in<rar hvorir við aðra". „dæmi: að : að . . . góðr ! fróðr . . . áð : glóð" o. s. frv. Einnig segir hann: „Eftir þessu er þá „hending" tvítekning eða ítrekun hins satna samhlióðs á eftir sama eða ólík- um raddstaf". Þetta mttn ojr al- ntent vera skoðun manna á þessu máli. En hvorttveggja, skoðuli og skilgreininjr. er rangt.ojr sanna betta ei<rin orð þeirra. er þessu halda fram. Á bls. 20 segir dr. F. J. t. a. m.: .Ennfremur er þess að <reta. að ja-stofnsorð og va-stofnsorð mvnda hendingar átt ]tess. að i eða V sje talið með, t. a. m bý lejrirr reyk til skýja (Hkr. 640) ; liá bryniaðar hlý.ia (Þ.jóð. A., Hkr. 502) ; fræ Hákonar œvi (Eyvindr, Hkr. 111). Þetta er í beinni mótsögn við skil<rreinin<rtt bans á því hvað . hendinjr" sje, því að á eftir hý, há og fræ fara engir samhl.ióðar eða a. m. k. aðrcir, en ekki sömu samhljóðar. ef leitað er til orðti eða atkvæða er fara -Á eftir hend- injrunum bý, bá onr fræ. Hier get- ur bví ekki verið utn „ítrekun hins W hMóðs <í eftir sama eða ólík írni, raddstaf að ræða. en við ]tessa skil<_rreinin<ru einskorðar hantt íbls. 2(\) hvað sie bending o<? undir- strikar bað. ITöf. hefir ]>ví sjálfur sannað að skiljrreining sín á þvi. hvað hendinsr sje, er rönjr. Haiin sannar að bað kottia fvrir hendinirar. sem enda á raddstaf o<r eru bví sani hlióðalausar. f dróttkva'ðri vistt geta slíkar hendinsrar ])ví aðeins orðið tvær ' vísuorði, a. ef síðasti bra<rliður vísuorðs er tvö orð t. a. m. bý leggr. b. ef^síðasti bragliður vísuorðs er 2 atkvæði með einum samhljóða

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.