Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1934, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1934, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSltfS 263 Flóðin í Póllandi. Warschau og Weichsel fljótið þar sem það rennur í gegn um borgina. Björgunarlið á stórum flatbotnuðum bátum úti á Um miðjan fyrra mánuð hófust vatnavextir miklir í Póllandi. Var um kent feiknaúrkomu í Karpata- fjöllum, sem olli því að allar ár flóðu yfir bakka sína. Hlaupið fór fram með hægð eftir að það kom niður á jafnsljettu, og hækkaði vatnið þar dag frá degi, svo að sums staðar var vatnsflötur ánna 15 metrum hærri én venjulegt er. Af þessum mikla vatnsþunga sprungu stíflugarðar og skoluðust algerlega burtu mörg smáþorp, en mörg hundruð manna ljetu lífið. I marga dag'a var höfuð- borgin Warschau talin í stórhættu, flóðasvæðinu. en þó tókst að bjarga henni. Björg unarlið var dag og nótt á ferð um vatnasvæðið til að bjarga fólki. Flóðið sjatnaði ekki fyr en undir mánaðarmót og hafði þá valdið stórkostlegu tjóni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.