Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1934, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1934, Blaðsíða 8
32Ö LESBÓK MORGtTNBLAÐSINS Bridge. S: K, 9. H: 8 Tl 8. L: Á, D. S: D, G, 10. H: ekkert T: 6. L: G, 9. B C D fl S: Á, 8. v H: ekkert. T: enginn. L: K, 10,8,7. S: enginn. H: 10,9,7. T: 7. L: 6, 5. Hjarta er tromp. A og B eig'a að fá alla slagina. Lausn á bridge'þraut í Lesbók 16. september. A. C- B. D. 1. S8 S9 T2 S6 2 L9 L5 TIO T8 3. H6 H8 T7 L6(f) 4, HIO S3( 1 0 H4 H7 5. S4 SIO T5 S7 6. LG L3 7. S5 Um 3. slag: Þótt D fleygi S7 breytist spilið ekkert. Um 4. slag: Ef C fleygir lauf 7, slær A fyrst út LG og svo á B það sem eftir er. Smcelki. Wellington. í Englandi hefir nýlega verið fullgerð kvikmvnd, sem tekin er eftir ævisögu liins alkunna her- foringja Wellingtons, sem sigraði Napoleon hjá Waterloo. Welling- ton leikur Georg Arliss og sjest hann hjer á myndinni í því hlut- verki. Rangárþing. Þn rausnarbreiða Rangárþing, sem rómað finst í sögum, — þín bygð er földuð fjallahring og feldum hrannakrögum. Á milli ríkja brims og báls oss brosa lendur víðar: — Yið græði horfir garður Njáls, en Gunnars veit til Hlíðar. Hjer greyptur finst í glæstan sveig' vor gullinn ættarblómi. — hjer leikur æskan ung og fleyg í undra helgidómi: í minsta geisla, mýksta blæ finst máttur guðs frá liæðum, hvert daggartár, hvert foldar fræ er fult af þúsund gæðum. — Til hafsins sæki hjartað móð og hug til dýpstu ráða. Sem eldur brenni andans glóð af ást til hæstu dáða. Svo djarfar vonir vakni nú sem víðsjá fram til stranda. Sem fjöllin hefjist heilög trú á höfund lífs og anda. St. Sigurðseon. Móðir Cröbbels og systir. Mynd þessi var tekin at' þeim í sumar í þýskum baðstað. Þær eru mjög yfirlætislausar og' er sjaldgæft að sjá mynd af þeim, en af engum manni birtast nú jafnmargar myndir í Þýskalandi eins og af Giibbels, nema ef vera skyldi Hitler. — Hefirðu heyrt það að þrír læknar hafa gefist upp við Jón? — Já, en sá fjórði heldur enn að hann fái lækninhjálpina gr^idda Seinasta uppgötvun Marconis eru liinir svonefndu radiovitar, sem settir eru beggja megin við reykháfa á gufuskipum. Setti Mareoni fyrst vita þessa á skip sitt „Elektra“. Með því að hafa vita þessa geta skip verið örugg- ari í þoku og dimmviðri, og' geta miðað alveg nákvæmlega þann stað, sem þau eru á. Kýr bónda nokkurs var sækin í hey og hafði bóndi varla við að reka hana úr flekknum. Að síðustu varð honum skapfátt, þreif ljá og hjó halann af kiinni. — Æ, gerðu ekki þetta, sagði kona lians, kýrin getur dáið af því. —Þegiðu, svaraði hann, annars fer jeg eins með þig,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.