Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1934, Blaðsíða 2
LESBOK MORGUNBLAÐSINS
31)4
Meðal skipverja var læknir og
prestur. Voru þeir og yfirmenn
skipsins mjög vel búnir að klæð-
urn. og allir skipsmenn niiklu bet
ur klæddir, en veujulegt var um
strandmenn.
Um þessar mundir var hrepp-
stjóri í Meðallandi, Ingimuntlur
Eiríksson á Rofabæ, góður maður
og' gáfaður; þaugað voru strand
mennirnir fluttir til dvalar fyrst
um sinn, nema skipstjórinn, lækn-
irinn og presturinn, þeir vistuðust
hjá síra Gísla á Langholti.
Aður en hreppstjóri yfirgaf
strandið skipaði hann að venju
4 „vökuinenn" (gæslumenn). er
gæta skyldu skipsins og góss þess,
sem bjargað var, eða bjargað yrði.
Voru til þess valdir gætnir, áreið-
anlegir og greinagóðir menn. —
Gerðu þeir sjer nú skýli lir tunn-
um, trjám og íleiru, og breiddu
segl yfir. Inn í skýli þetta —• sem
kallað var „Skansinn“ — var
borið alt smávegis, og' það sem
síst mátti blotua af því sem bjarg-
að var.
Nóttin íell yfir, dimm og þung-
biiin og tóku flestir á sig náðir.
En Ægir gamli virtist óþreyttur,
og ljet hann „löðrunga þjetta
dynja“ á liið fagra far, sem föst-
um fjötrum revrt lá við marbakk-
ann. Að vísu var fjöturinn að eins
úr sandkornum unninn, en þó var
uafna hiiis mikla postuia ofvax-
ið að losa sig úr Gleipm þeim.
Xálægt miðnætti urðu „vöku-
menn“ varir við ókyrð nokkra og
hávaða. Komust þeir brátt að raun
um, að þetta voru dætur Ránar,
sem leituðu hvílubragða við þá, og
það með þeim ákafa að þeir urðu
að rjúfa gat á þakið á „Skansin-
um“ til að forðast faðmlögin, sem
þær buðu svo óspart.
Diint var, en þó mátti greina
að brimlöðrið gekk yfir alla fjör-
una og' næstum hnjedjúpur sjór
var á Skansgólfinu, svo ástandið
og útlitið var ekki sem best..
Vökumennirnir gerðu ]>að sem
þeim var unt, að forða frá skemd-
um því góssi, sem í og umhverfis
Skansinn var. En aðstaðan var
óhæg, stormur, náttmyrkur og
æðandi sjórinn alt um kring, gerði
óhægt tuu vik.
lleð birtumu kom hicppstjón
aftur á vettvang, ásamt mörgum
mönnum öðrum. Einnig kom skip-
stjóri hins strandaða skips og
nokkrir af lians mönnum. Gaf nú
á að líta verksummerki eítir nætur
verk Ægis. „St. Paul“ varlagsturá
liliðina, þá er að sjónum vissi og
lamdi brimið jafnt og þjett á
þilfarið, ýmislegt rekald var víðs-
vegar um fjöruna, þai á meðal
voru bátaruir allir 3; vjelbáturinn
var talsvert brotinn, hinir heilir.
Vökumenn liöfðu síua sögu að
segja um það, sem gerst liafði um
nóttina. — Þegar lágsjávað var
orðið, komust nokkrir menn upp
á borðstokkinn, en ekki var viðlit
að standa á þilfarinu, vegna liall-
ans og sjógangsins, og því síður
var gerlegt að fara niður i skipið
um „lúgurnar“.
Þá var það til bragðs tekið að
gera op á síðuua, sem upp vissi.
Gekk það allvel þótt viðir væri
sterkir og súðin þykk. Um op
þetta var auðvelt að komast inní
iður St. Pauls, og voru nú hend-
ur látnar standa fram úr ermum
og ötullega að verki gengið að
bjarga margskonar munum, sem
þarna fundust, syndandi eða morr-
andi í sjónum- Alt var látið ganga
út um opið á síðuuni, og margar
hendur voru viðbúnar að taka á
móti og færa munina upp úr flæð-
armálinu. Inni í skipinu þurfti áð
fara varlega, því sjór var djúpur
í því sumsstaðar og ýmislegt brak
og rusl á reki.
Þegar að íell og ekki var leng-
ur vært í skipinu eða við það,
gengu allir í að færa björguðu
munina hærra upp á Kambinn.
„Skansinn“ var stækkaður og um
alt búið svo tryggilega sem uut
var.
Næstu daga var unnið að björg-
un með svipuðum hætti og kom
þanuig' upp í fjöruna mikill varn-
ingur og margskonar. En flest af
því var blautt, söndugt og illa
útlítandi.. Þarna mátti sjá hveiti
í tunnum og fleiri mjölvörur, kex
í stórum kössum, vín í tunnum,
kaffi, sykur, te, lauk, ávexti og
grænmeti. Einnig niðursoðið kjöt,
baunir, kál margskonar, ávexti,
mjóik o. m. fl.
Euufr’emúr borð, bekkn, skapa.
púlt, borðbúnað, eldhúsáhöld og
margskonar verkfæri.
Meðal annara fágætra hluta ar
þar mikið af lielgimyndum, smáir
og stórir krossar með Kristsmynd,
María með barnið o. s. frv. Fles:
voru þet.ta gipsmyndir, sumar úr
trje (krossar) eða marmara, ein.,-
ig margir smá krossar með Krists-
mynd úr eiri, nikkel og silfri.
Auk alls þessa var rifið mikið
af innviðum skip’sins, það sem sjór-
inn braut ekki; seglum og reið i
var og bjargað. Siglutrjen feld og
dregin undan sjó. Var þarna því
'mikið af seglum köðlum, timlri
og ýmsu fleira. ■
Um þessar mundir var enn þá
almenn fátækt í Meðallandi, oft
ast matarskortur, þegar út hallaði
vetri. Þá var nýlega komin versl-
un í Vík. Urðu þar oft vöruþrot
þegar að vori leið, og heimiliu
höfðu ekki tök á því að birgja
sig upp að fæðu sem nægði á sum
ar íram. Sveitirnar austan Mýr-
dalssands voru mjög einangraðar
vegna vatna og eyðisaiida, og
menn lítt vanir að sjá auðæfi í
allskonar niunum. Var því ekki að
furða þótt mörguni yrði starsýnt
á allan þenna varning af öllu tagi,
sem lirúgað var þarna upp í fjör-
una.
Þá var sýslumaður í Skáítafells-
sýslum Guðlaugur Guðmundsson,
maður skörulegur og röggsamur,
sem kunnugt er. Hann bjó á
Kirkjubæjarklaustri á Síðu.
Strax þegar skipstjóri liafði
gefið skýrslu á þar til gert eyðu-
blað, sem hreppstjóri hafði, var
sendur hraðboði til sýslumanns og
kom hann þegar, til að gera ým-
islegar ráðstafanir strandinu við-
víkjandi. Hann lielt sjórjett, rjeði
menn til að annast um flutning
strandmannanna «. fl.
Eftir fáa daga var lagt af stað
með strandmenaina áleiðis til
Reykjavíkur. Voru til þess fenguir
ötulir og duglegir ferðamenn og
traustir hestar. Marga hesta þurfti
til fararinnar, því skipverjar voru
með allmikinn farangur meðferðis,
fatnað og fleira,
Skipstjóri varð eftir — beið upp
boðsins við 2. eða 3. mann.
Þegar búið var að bjarga því,
fcenj hægt v'a'r af Tátnintó skipfe-íns.