Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1934, Page 6
406
^ I LESBÓK MORGUNBLAÐSIíJS
Kofar í Skuggahverfi.
svo latir, að þeir nenna ekki
einu s'nni að drekka, heldur
liggja heima í bæli sínu. Kæru-
leysið meðal allra stjetta er svo
áberandi, að manni koma helst
Suðurlandabúar í hug. Og það
er margt um Reykjavík, sem
minnir kaliforniskan ferðamann
á San Dicgo. ölvaðir menn í
búðunum, þeysireið á hestum
eftir götunum, þar sem hest-
arnir eru piskaðir áfram en
fara ekki af eðlilegu fjöri,
minti mig oft á að það væri
eins og jeg væri kominn heim.
lingi er hlaðið á veggina og
gólfin eru tyrfð. Fólkið er þar
á kafi niðri í jörðinni, og það
er enginn hægðarleikur fyrir
dagsljósið að skjótast á ská
inn um gluggana. Þegar tekið
er tillit til veðráttunnar, þá eru
bjóraholurnar í Kalifomíu
sannkallaðar hallir á móts við
þessi greni íslendinga. — Til-
sýndar líkjast kofarnir mold-
arhaugum í kirkjugarði. Ibú-
arnir eru grafnir þarna lifandi
og ver farnir en hinir dauðu.
Engir garðar, engir ræktaðir
blettir, engin tilraun gerð um
það að gera kofana vistlegri.
Dökkar hraungötur, þaktar
þorskhausum og fiskslógi;
hraukar af mó, sem sóttur hef-
ir verið í einhverja mýri þar
nærri; hjallar, þar sem fisk-
urinn er hertur; hópar af
hundum, sem eru líkastir úlf-
um, mannfælnir og grimmir;
kettir, sem skjótast og máske
á einstaka stað niðurbeygð
hæna — þetta er hið helsta í
umhverfinu. Sóðaskapur og
slóðaskapur haldast i hendur.
EONURNAR eru einu ver-
umar í bænum, sem
nokkur dugur er í, að
undanteknum flugunum. Þótt
konurnar sje luralegar, tötra-
legar og kærulausar, þá er þó
í þeim talsvert líf og dugnaður,
saman borið við karlmennina.
Þótt þær hafi yfrið nóg að gera
heima fyrir, fara þær niður að
höfn í hvert skifti sem skip
kemur og með því að vinna
baki brotnu við affermingu fá
þær fáeina aura til þess að
kaupa flíkur á krakkana sína.
Karlmennirnir eru svo latir, að
þeir nenna ekki einu sinni að
bera fiskinn upp úr bátunum.
Þegar þeir eru í landi slæpast
þeir, reykjandi og kjaftanli og
alt of oft ölvaðir. Sumir eru
HORGUNINN eftir að jeg
kom til Reykjavíkur
fór jeg að hitta vin
minn Jónassen,*) son stiptamt-
mannsins, og var mjer þar tekið
opnum örmum af allri fjöl-
skyldunni. Jeg hafði meðmæla-
brjef til stiptamtmanns fiá
dómsmálaráðherranum í Kaup-
mannahöfn, en fanst engin á-
stæða til að sýna það. Hans
hágöfgi, stiptamtmaður, er gott
sýnishorn íslendinga í betri röð
— blátt áfram, góðhjartaður
og vingjarnlegur. Honum var
það nóg að jeg hafði kynst syni
hans sem snöggvast til þess að
hanntækimjer sem v.’ni. Jeghelt
að hann mundi drekka okkur
báða út úr, því að svo oft drakk
hann fagnaðarskál mína og
bauð mig velkominn til Islands.
Hann kvaðst aldrei hafa sjeð
Kaliforníumann fyr, og það var
eins og honum þætti það und-
arlegt að þe'r skyldi hafa skiln-
ingarvit eins og aðrir menn. Að
einu leyti gerði hann mig stolt-
ari, heldur en jeg hafði nokk-
urn tíma áður orð.ð á þessu
ferðalagi — hann talaði sem
sje frönsku nærri því eins illa
og jeg. Jeg lít þannig á að eitt-
hvað sje við þann mann, sem
talar frönsku illa eftir að hafa
ferðast í mörg ár um meg'n-
land Evrópu. Hann á að minsta
*) J. Jónassen, síðar landlæknir.
Faðir hans, Þórður Jónasson háyfir-
dómari, tók við stiptamtmannsembætt-
inu 1860, þegar Trampe fór, og gegndi
því í 5 ár, án þess þó að fá skipunar-
brjef. Þýð.