Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1934, Page 23

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1934, Page 23
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 423 Bridge. B gefur og spilin skiftast þannig á hendur: S: Á, D, 10,4,3. H: 10. T: K, 7,4,2. L:Á, 7, 3. S: K, 9,7,5. H: 8,7,5,2. T: D, 8,5. L: K, 6. 8 S: 6,2, p fi H:Á,D,9,6,3 T: 10,6. H L: D, G, 9.5. S: G, 8, H: K, G, 4. T: Á, G, 9,3. L: 10, 8, 4, 2. B segir fyrstur. Hann á IV2 háspilaslag í spaða, 1 í laufi og 1/2 í tígli. Auk þess á hann ekki nema eitt spil í hjarta. Þess vegna er sjálfsagt fyrir hann að opna sögn, og þar sem spaði er sterkasti litur hans, segir hann spaða. D hefir IV2 háspilaslag í hjarta og 1/2 í laufi (drotning og gosi jafngilda kóngi), og þareð hjartaliturinn er sterkur segir hann tvö hjörtu. A hefir rúmlega einn há- spilaslag í tíg.i, og þar sem D hefir vaLð í hjarta getur hann gengið út frá því að hafa einn slag vissan í tígli. Hann verður því að styðja mótspilara sinn og segja eitthvað. En hvað á hann að segja? Ekki getur hann tekið undir í spaða, vegna þess að hann hefir ekki 4 spil í þeim lit, eða drotningu og tvö önnur. Tígul getur hann ekki sagt, og ekki lauf heldur. Hann verður því að segja grand, og er það fullkomlega forsvaranlegt vegna þess hvað hann hefir góð hjartaspil. — Hann segir tvo slagi í grandi. C hefir 4 hjartaspil á hendi og gæti því tekið undir við mót- spilamann sinn, ef hann skorti ekki örugg háspil, því að ekki getur hann gert ráð fyrir að fá slag á spaða kóng úr því að B hefir valið spaða, og gera má ráð fyrir því líka, að B hafi laufás, svo að C verði ekkert úr laufkóng. Hann segir því pass. B veit nú af sögn mótspila- manns síns að hann hefir ein- hvern styrk í hjarta, lítinn í spaða, og svo styrk annað hvort í laufi eða tígli. Þess vegna get- ur B óhræddur sagt 3 slagi í grandi, en rjettara er að segja 3 spaða til þess að láta mót- spilamanninn vita hvað hann er sterkur í þeim lit (Til þess að hækka eigin sögn, verður maður að hafa 5 tromp að minsta kosti og þar af Ás og drotningu). — Og með því að segja þrjá spaða, gefur B mót- spilamanni sínum úrskurðar- vald um spilið. D verður nú að segja pass. A getur nú sagt 4 spaða (út- tekt). ^ D slær út og verður að byrja með laufdrotningu. C. og D eiga ekki að fá fleiri slagi en einn í spaða, einn í laufi og einn í hjarta, 0g halda hinir þá sögn sinni. Brídge þrautír. S: 9,8,7. H:8. T:G, 3 L:8. I S:Á, 10, 4,2. H: ekkert. T: Á. L: D, 5. S: K, D, 6. H:G, 10. T:7. L: 9. S:G. H: D, 5. T:8, 4,2. L: 10. Lauf er tromp. A slær út. A og B eiga að fá alla slagina. II S: Á, G, 4. H: 10, T: 7, L: G, 8,6. S: K, 7. H: 9. T: K, 8,6,5. L: D, S:D, 8. H: ekkert. T: Á, D, 10,4. L:K. 9. Spaði er tromp. A slær út. A og B eiga að fá alla slagina. Kirkjudeilan í Mexiko. Mynd þessi er af hinni frægtt dómkirju í Chihuahua í Mexiko. Hún er nú lokuð. eins og flestar kirkjur í landinu vegna kirkju- deilunnar. Westminster Abbey hin fræga dómkirkja í London þar sem þau voru nýlega gefín saman Georg prins, hertogi af Kent, sonur Georgs Bretakon- ungs, og gríska prinsessan Marina.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.