Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1934, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1934, Page 2
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 42ti Rramóí kynsins, dregst með veikum burðum inn í Ungverjaland, landið, sem áður var Kanaan Austur-Evrópu, en er nú eftir friðarsamningana land atvinnu- leysis og sveltandi fólks, sem biður grátandi við rústir fornr- ar farsældar, líkt og Gyðingar við grátmúrinn í Jerúsalem, rústirnar af musteri Salomons. Og þó eru um 2000 ár liðin síðan að Kristur prjedikaði fagnaðarboðskap sinn þar. Það er júgóslafneska stjórnin sem á sök á þessum hörmung- um. Um langa hrið hefir hún látið blöð sin æsa Slafa upp gegn Ungverjum, látið þau sá hatri, og þetta er uppskeran. En vjer minnumst þess, að Serbar urðu öldum saman að búa við sama bcl, meðan þeir lutu yfirráðum Tyrkja. Og þess vegna spyrjum vjer undrandi: Hvernig geta menn gleymt svona fljótt? Og getur nokkur lifandi maður skilið það, að þjóð, sem hefir svo lengi verið steðji í verksmiðju heimssög- unnar, skuli nú endilega vilja verða þar hamar? En það þýðir ekki að reyna að koma vitinu fyrir stjórnar- herrana í Belgrad. Þeir eru blindir í sjálfs sín sök. Þess vegna verðum vjer að snúa oss til Vesturlandaþjóða. Þær lifa við heiður og allsnægtir, og skilja ekki tilfinningar ung- versku útlaganna, þær skilja ekki veiðidýrin, sem eru um- kringd veiðimönnum í skógi. En vjer Ungverjar þurftum á þess- ari reynslu að halda til þess að hafa ástæðu. til að ákalla sam- visku þjóðanna út af því hvern- ig sigurvegararnir í s!;ríðinu fóru með Ungverjaland. gerðu það varnarlaust og ósjálfbjarga með friðarsamningnum í Tria- non. En jafnframt hjetu þær því hátíðlega fyrir guði og mönn- um, að þær skyldi vernda alla þá Ungverja, er kæmist undir framandi ríki, og að ekki skyldi skert eitt hár á höfðum þeirra. Ungverjaland er nú svo iíla statt, að það getur ekkert annað en vonað að stórvéldin standi Árin rísa; árin hníga, öldum lík á djúpi sævar; jarðarbarna ævi-elfur andartak, í flugi tíða. Aldan fallna, árið liðna, eftir skildi spor í sandi, vogrek mörg á minnisfjöru; muldi brimið sumt og gleypti Umtrje fríð úr Auðnuskógi aldan bar að landi mínu, við þessi hátíðlegu loforð sín. Vjer vitum að hjer er ekki um pólitík að ræða, sem nauðsynleg sje til þess að tryggja ríkis- hagsmuni. Hjer er um það að ræða hvort Evrópa á aftur að sökkva niður í fyrri alda fen, þegar varnarlaust fólk var hrak ið og hrjáð og komið á flæking Dagarnir hverfa einh og einn eins og dropar í hafið — örsmáir dropar í eilífðarhafið. svarta-við úr Sorgardölum, segl og rár af brotnum skipum. Dagur heilsar. Aldan unga, árið n-'Ht af hafi stefnir. Ber oss hvað, á brjóstum sínum? — Brimsins niður—eina svarið. af grimdarfullum hermönnum. Eða þá hvort álfan vill keppa að hærra takmarki, friði, gagn- kvæmum skilningi og framför- um mannkynsins. Það er þetta, sem vjer óskum að fá svarað. Ferenc Herczeg. Richard Beck. Nobelsverðlaunin. Gustaf Svíakonungur afhendir ítalska skáld- inu Pirandelio bókmentaverðlaun Nobels.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.