Lesbók Morgunblaðsins - 05.01.1936, Síða 1
1. tölublað.
JWorQMiuMaSsjtts
Sunnudaginn 5. janúar 1936.
XI. árgangur.
l«aíwldarpr«titiml0Ja h.f.
Baróninn á Hvítárvöllum
* é i •
C. Gouldrée Boilleau.
Eftir ÁRNA ÓLA.
ar hans verið efnaðir. Sjáífur
hafði hann lokið námi við Bton-
háskólann í Englandi.
Honum er svo lýst, að hann
hafi verið meðalmaður á hæð,
dökkur á brún og brá og snyrti-
menni, seintekinn og hægur í öllu
dagfari, en fjörugur þegar menn
fóru að kynnast honum, og hrókur
alls fagnaðar í samkvæmum og
þegar hann hafði gesti hjá sjer.
Annars fór hann einförum og vildi
sem fæstum kj’nnast. Reyndu
ýmsir heldri borgarar Reykja-
víkur að komast í kunningsskap
við hann og vita deili á honum
og ferðalagi hans, en hann forð-
aðist sem mest að tala við menn,
og svaraði oft engu þótt yrt væri
á hann á ensku og þýsku, og ljet
sem hann skildi ekki.
En hann var þó mikill mála-
maður og gat talað sjö tungumál
þegar hann kom hingað, og í»-
lensku lærði hann á ótrúlega stutt
um tima.
Hann kunni vel að leika á hljóð-
færi, sjerstaklega „Cello“ og ljek
tvisvar á hljómleikum hjer í bæn-
um. Og það e'r mælt að kvenfólki
hafi litist mæta vel á hann.
^^RIÐ 1898 kom hingað maður,
sem mikið var um talað, bæði
vegna ættgöfgi hans og þó sjer-
staklega vegna þess að hann gerð-
ist hjer bóndi og rjeðist í ýmsar
framkvæmdir, sem öðrum hafði
ekki dottið í hug.
Maður þessi var C. Gouldrée-
Boilleau barón. Faðir hans var
franskur og hafði verið sendiherra
Frakka í Lima í Perú, en móðir
hans var dóttir öldungaráðsmanns
í Bandaríkjunum. Yar hann því
af góðum ættum og höfðu foreldr-
Bóndi á Hvítárvöllum.
Hann keypti sjer hús hjer í
bænum. Hafði Guðlaugur Guð-
mundsson sýslumaður bygt það.
Þetta hús stendur enn og er nr. 90
við Laugaveg. En það kom brátt
í ljós að erindi hans hingað var