Lesbók Morgunblaðsins - 05.01.1936, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.01.1936, Síða 8
s LESBÓK M ORGUNBL AÐSINS Lausn á myndagátu í Jóla-Lesbók. Sig urð il eiði S tíra F vjel (um A) ðs starfar æki rós partar ð sama rit (undir) fjármál A Ur því verður lesið: Sigurði leiðist í rafvjelum að starfa, rœkir óspart arðsamari tegundir fjármála. Fjölda margar lausnir voru sendar blaðinu og af þeim reyndust flestar rjettar. — Dregið var um verð- launin og fellu vinningar þannig: 26 krónur Víglundur J. Guðmundsson, Laugavegi 70, 10 krónur Jðn Már Þorvaldsson, „Þórsmörk“, Hafnarfirði, 5 krónur Lárus Bl. Guðmundsson, Bókaverslun Sig- tusar Eymundssonar, 5 krónur Jakobína Guðjohnsen, Sjúkrahúsi Hvítabandsins, 5 krónur Björn Halldórsson, Laufási, Reykjavík. Verðlaunanna mó vitja í skrifstofu Morgunblaðsins. Til þess að skýra þetta betur má geta þess, *að ef alt upplag Lesbókar frá upphafi væri komið í einn stafla, mundi hann vera helmingi hærri heldur en Esjan. .Etíð liefir verið vandað tii efnisvals : Lesbókina. Aðalgreinunum hafa jafnan fylgt myndir, margar þeirra stór- merkilegar. Á seinni árum hefir verið lagt mikið meira kapp á það en í öndverðu, að birta sem mest af íslenskum myndum, og hefir hvorki verið sparað fje nje fyrirhöfn að ná í þær. Auk þess hefir Lesbók birt ótölulegan fjölda af erlendum myndum, fræð andi myndum, myndum af nýj- nstu atburðum, mvndum til skýr- ingar greinum o. s. frv. Lesbók verður um ókomin ár talin sannur spegill af hugsjón- um, menning og tíðaranda þjóð- arinnar þau tíu ár, sem hún hef- ir komið út. íbmcelki — Eiga vindlarnir að vera sterkir, frú? . — Já, endilega þeir allra sterkustu, því að manninum mínum hœttir svo við að brjóta vindla í vasa *lnum. erum við komnir alla leið, og þá getum við hvílt okkur. Á fœðingardeildinni: — Hver ykkar er Jón Jóns- *on? — Þetta hús tökum við á leigu, Jón minn. Hjer munu börnin kunna vel við sig! — Hefirðu heyrt það, að Mussolini hefir bannað blöðun um að koma út? — Já, hann veit sem er, að •ngar frjettir eru góðar frjettir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.