Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1936, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1936, Síða 1
Vífilsstaðahæli og útihguskáli sjúklinga. Jeg kom í dögun í bíl til Víf- ilsstaða. Hálsar og hraun, hæðir og dal- verpi, voru reifuð í skugga hins komandi dags og liverfandi nætur — og alt var dauðahljótt. Skær og blikandi morgunstjarna lýsti yfir „Gunnhildi“ — en svo er, í daglegu tali, hæðin sunnan við Vífilsstaði ne'fnd. Pram undan rís uppljómað heilsuhælið eins og höll voldugs landshöfðingja — ljós í hverjum glugga! Við húsið nem jeg staðar og hlusta — en heyri ekkert. Jeg horfi upp í gluggana til að vita hvert jeg sjái ekki einhvern á ferli — en það kemur fyrir ekki. Loks kem jeg auga á hjukrunar- konu, sem trítlar eftir,efsta gang- inum. Hún ber eitthvað í hönd- um, sem jeg sje ekki hvað er, og svo hverfur hún mjer sjónum. í sömu svipan koma tveir menn að. Þeir koma sinn úr hverri átt- inni en mætast samstundis framan við ^dyrnar. Þetta voru læknarnir, Sigurður Magnússon yfirlæknir og Helgi Ingvarsson aðstoðarlæknir. Stofu- gangan átti að hefjast — kl. var að verða átta. Jeg spyr yfirlækni hvort jeg megi koma með á stofugöngu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.