Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1936, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1936, Síða 8
24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Rauði Kross Svíci i Abyssiníu. Eins og kunnugt er gerðu ítalir nýlega loftárás á lijúkrunar- stöðvar Rauða Kross Svía, skamt frá Dolo, hjá suðurvígstöðvunum í Abyssiníu. Hjer koma myndir af starfsmönnum Rauða Krossins, sem þar voru. 1 efstu röð: Foringinn dr. Hylander, dr. Norup og dr. Smith. í miðröð: dr. Holm, Svensson prestur og Alander vjelfræðingur. Neðst þrír lijúkrunarmenn. , Fjnðrufok. Skip var úti í reginhafi. Kona, sem var farþegi, tók Ijettasóttina. Enginn var svo vel að sje'r um borð að geta hjálpað henni. En skipið hafði talstöð og nú hringdi skipstjóri til læknis í næstu höfn og bað um ráðleggingar. Þær fekk hann, og fór eftir þeim. Alt gengur vel, barn fæðist og lækn- inum er sent þakkarskeyti fyrir ráðleggingarnar. En ekki er alt búið enn. Konan fær fæðingar- hríðir aftur. Og aftur varð skip- stjóri að hringja til læknisins og spyrja hvað hann ætti nú að gera. Fara að eins og áður. Jú, konan ól annað barn og alt gekk vel. Kon- unni leið vel, börnunum leið vel, skipstjórinn var í sjöuncla himni, en maður konunnar lagðist veik- ur; hann þoldi ekki þessi ósköp. * Kvikmyndaleikarinn Clark Gable hefir hvergi frið fyrir kvenfólki, sem dáist að honum. Fyrir nokkru var hann í Santiago í Suður- Ameríku. Þar ruddust hundruð kvenna inn á hótelherbergi hans, föðmuðu hann og kystu og rifu og tættu alt sem hönd á festi, sokka hans, glófa, höfuðföt, flibba, vasaklúta og nærföt, til þess að eiga eitthvað til etidurminningar um liann. En þetta þoldi kona hans ekki. Hún liefir nú sótt um skilnað, * Brjefberi í enskum bæ hafði þann sið að rabba Við hterö þann, sem hann færði brjef. Helt haiiri þá íangar ræðltr um rnistök bæjar- stjórnaririnar. Og hönútíl hefir víst sagst vel, því að hann var kosiön ''borgarstjóri. Fyrsta ve’rk hans í því embætti var að koma betra skipulagi á póstafgreisluna, og hraðari útburði brjefa! 5mcelþ?i. þá eigið þið að stappa svo fast niður fótunum að fuglarnir í Ástralíu hrynji niður út trján- um. — Um liana er ekkert ljótt hægt að segja. — Jæja, um hverja eigum við ]>á að tala ? * — Jeg hefi verið óheppinn með báðar konur mínar. — Hvernig? — Sú fyrri hljóp frá mjer, eri hin vill ekki fara,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.