Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1936, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 28.06.1936, Síða 6
206 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Vatnaborgin fagra í þessari grein lýsir Þorsteinn Jósepsson þul, hver á- hrif hin svissneska fjallanáttúra og vötnin þar hafa á „farfuglana“ heóan aó helman. liann sleppa með þyngstu hegn- ingu hjer á landi, 27 vandarhögg, og það varð úrslitadómurinn. En lengi nokkuð stóð málið yfir, því að það fór fyrir landsyfirrjett. Er það efalaust Ólafur kunningi, sá „Ólafur Ólafsson að austan'1, sem einn en undir „Þjófabæn hinni nýju“, sem Jón Thoroddsen sýslu- maður kvað. Eftir að Ólafur liafði lokið fangavist sinni og tekið út hegn- inguna, og var orðinn frí og frjáls, er mælt að hann hafi sagt við Jónas sýslumann, að sjer hefði engin þægð verið í því að hann hefði hlíft sjer við að sigla. Þykt- ist sýslumaður við, sem von var og sagði: „Steldu einu sinni enn. Þá færðu að fara til Danmerkur“. ^JEINUSTU æfiár sín var Ólaf- ^ ur kunningi lengstum viður- loða í Seyðisfirði. Það fanst mjer áreiðanlegt að þá væri Ólafur hættur að stela, því að hann sagði oftar en einu sinni við mig: „Það er axarskaft að stela, bölv- að axarskaft; enginn verður rík- ur á því. Jeg hefi sagt Bensa mínum það“. Eftir orðum hans var svo að skilja sem þjófnaður væri óheppi- legur atvinnuvegur, en alls ekki að það væri ljótt, og því síður að hann skammaðist sín fyrir hvinnsku sína og hegningu. TDENEDIKT sonur Ólafs ólst upp með Katrínu móður sinni. Þegar hann hafði aldur bg þrek til, gaf hann sig í vinnu hjá norskum síldveiðamönnum í Mjóa- firði. Seinna fór hann með þeim til Noregs, lærði þar beikisiðn og komst að sem formaður í stórri tunnuverksmiðju. Sagði hann mjer seinna að sjer væri óskiljanlegt að hann skyldi ná þessari stöðu, og fanst mjer hann helst vilja þakka það góðum fyrirbænum móður sinnar á æskuárum. Hann kvænt- ist norskri stúlku, ílendist í Nor- egi, Jiomst í góð efni, átti fjölda barna, var vel liðinn og þótti dug- andi maður. T J ÖTNIN eru sálir hvers land- " lags. Eins og í mannssálinni speglast þar umhverfið, fegurð þess og tign, stemningar, takmörk og takmarkaleysi. Á fleti vatnsins sjáum við ský og himin, blik- andi stjörnur, sól og mána spegl- ast, á sama hátt og þráin til ó- endanleikans speglast í sál manns- ins. Eitt af fegurstu vötnum sem jeg hefi sjeð, og í ríkum mæli nýt- ur ástar umhverfis síns, er Lago Maggiore, á landamærum Italíu og Sviss. Lago Maggiore er næstum 60 rastir að lengd, víðast hvar ekki nema 3—4 rastir á breidd, en 366 stiku djúpt, og á litinn er það dimmblárra en flest önnur vötn sem jeg hefi sjeð. Á bökkum þess vaxa fegurri blóm, þar vaxa fjöl- breyttari trjátegundir, þar standa látlausari og stílhreinni kirkjur, og þar standa fleiri hænahús en annars staðar, sem jeg hefi komið. Uti í vatninu rísa eyjar með skrautlegum aldingörðum og glæsi- legum höllum. Mjallhvít skemti- Frá Ascona. skip koma eftir dimmbláu vatninu og mynda kvikar öldur, sem ber- ast mót landi og brotna í fjöru- sandinum. Á bökkum þessa fagra vatns standa fjölda mörg þorp og hæir, bæði á ítalskri og svissneskri grund. En eitt þeirra dregur að sjer sjerstaka athygli manns. Það heitir Ascona og er í senn fiskveiðaþorp og listamanna- bær, vitfirringahæli og skálda- krókur. Þar búa fátæklingar, hóf- ar og auðkýfingar, spámenn og falsspámenn, trúarbragðahöfund- ar og trúníðingar, og þar sjáum við síðskeggjuð postvilahöfuð með hár niður á herðar, eða siðabóta- menn sem ganga naktir, sem horða gras og drekka vatn, tilbiðja guð og boða mannkyninu „sannleik". Laust eftir síðustu aldamót stofnaði Belginn Ogdenkoven mjög einkennilegt fjelag í Ascona. Til- gangur þess var að bæta mann- kynið. Meðlimir fjelagsins urðu eingöngu að nærast á jurtafæðu, ekki neyta tóbaks eða áfengis, þeir urðu að lifa í sem fullkomnustu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.