Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1936, Blaðsíða 8
320 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ný flughöfn. Fyrir í kömmu var opnuð flughöfn Álaborgar hjá Rördal. Er hún gerð fyrir flug- vjelar, sem fljúga þar á milli og Kaupmannahafnar. Flugvöllurinn sjest til hægri á myndinni, en til vinstri sjest Rördal-sementsverksmiðja og Limafjörður í baksýn. Smcelki. — Konan mín er svo vitur að hún veit alt. — Mín kona veit alt — miklu hetur. * — Heldurðu að Adam hafi elsk að Evu? — Auðvitað. Hann hafði ekki í annað hús að venda. * um það, að við heyrðum karl- mannsrödd hjer í eldhúsinu. — Þýðir ekkert. Jeg veðja aldrei. — Er hjónaband þeirra gott? — Það hlýtur að vera, því að þau hafa sjö sinnum frestað því að skilja. * — Hver var Sókrates? — Grískur búktalari. — Hvað segið þjer? — Grískur búktalari. Það stend ur hjerna í bókinni að hann hafi ætíð farið eftir sinni innri rödd. * Kennari: Ef þú tekur þjer ekki fram, Jói, þá munu skólabræður þínir ekki virða þig viðlits. Jói: Bágt á jeg með að trúa því. Pabbi á sælgætisbúð. * — Hæ, stúlka, það er sápu- bragð að kaffinu. — Það getur ekki átt sjer stað, því að þau 8 ár, sem jeg hefi ver- ið hjer, hefir aldrei komið sápa í eldhúsið. * Tveir menn sátu í fullum stræt- isvagni. Annar lokaði augunum. — Er þjer ilt, Kári? — Nei, en jeg þoli ekki að horfa á kvenfólk standa í bíl. — Hjer er svo dimt, að maður hittir ekki á munninn. — Á jeg að reyna, ungfrú? * Auðmaður kemur til málara. — .Maður getur ekki orðið sadd- ur á því að horfa á málverkin yðar. — Já, þess vegna vil jeg selja þau. * — Að sjá til þín, pahbi — jeg skal segja vinnukonunni að þú kyssir mömmu líka.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.