Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1936, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1936, Blaðsíða 8
328 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Eitt af herskipum Þjóðverja, sem sökt var í Scapa Flow, „König Albert", hefir verið haf- ið af mararbotni og flutt á hvolfi í hafnarkví í Rosyth. Verkamenn eru að ná hinum voldugu skrúfum af J)ví. Þetta lierskip var einu sinni eitt af þeim bestu í þyska flotanum. Smcrlki. Kennari: Jæja, Eiríknr, ef þú ert með 2,57 krónur í óíjrum buxnavasanum og 1.97 kr. í hin- um — hvað er það? — Ekki annað en jeg er þá í buxum af einhverjum öðrum. * — Hvað á jeg að gefa Sigurði kennara í afmælisgjóf ? Það er alt funkis heima hjá honum. — Gefðu honum jarðlíkan, en það ^nrf að /era teningsmyndaö'. — Þú hefir sjálfsagt sjeð marga menn ólaglegri en mig. Þögn. — Jeg sagði, að þú hefðir sjálf- sagt sjeð ólaglegri menn en mig. — Jeg heyrði ])að vel, en jeg þarf að hugsa mig um. # — Hefirðu nokkurt gagn af bý- fhigunum þínum? — Já, þær hafa stungið tengda- mömmu þrisvar sinnum. — Finst þjer iíKa, dagmn eft- ir að þú hefir verið á því, að þú hafir verið barinn? — Nei, jeg er ógiftur. * Strákur mætti kennara sínum á götu, en tók ekki ofan. — Heyrðu! kallaði kennarinn. Hvers vegna tekurðu ekki ofan híifuna þína? — Jeg er ekki með hana. — Þú ert víst með hana á höfð- ínu. — Nei, míns. það er húfa bróður !;-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.