Lesbók Morgunblaðsins - 13.12.1936, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 13.12.1936, Blaðsíða 4
396 LESBÓK MORGUNBLABSINS Og eijri jripti þeir síieitt land- skuldir og leigur af jörSununi. Engar jarCir jræti þeir heldur fenffið til ábúðar, en vildu ffjarna flytjast burt úr hreppnum, flýja skaða og ógræfu, því að ekkert væri sýnilegra en að-- öll sveitin færi í auðn. — Verður því að vísa til lög- manns hvað á að gera í þessari neyð og eynul. segir að lokuni í bókun þingfundarins. Framlcgur hjú- skapar samningar, scmckkigatstaðist. Kona nökkur í Engiandi, frú Díana Mary Cummiug, sótti ný- lega um skilnað vegna þess hvað maðurinn væri vondur við sig. Þegar málið var tekið fyrir var í rjettinum lesinn upp hjúskapar- samningur þeirra hjóna og vakti hann undrun, hiátur og inikið um- tal. Hann þvrjar svo: — Jeg undirrituð, Diana Mary Beerd, skuldbind mig til þess. ef Mr. Cumnjing giftist mjer. að ]>ræta aldrei við hann, gera hon- um aldrei gramt í geðj og vera honum hlýðin. Ef svo fer að við skiljum. skuldbind jeg mig til þess að krefjast ekki neinna fjár- framlaga frá honum-. Ennfremur skuldbatt hún sig til þess að trúa öllu, sem hann segði henni, að vera hógvær, nota aldrei varasmyrsl, nje augnabrúnalit. reykja aldrei meira en 4 sígarett- ur á dag o. s. frv. — Jeg var ásthrifin af unnusta mínum, sagði hún í rjettinum. Fjórum dögum fyrir brúðkaupið krafðist hann þess að jeg ritaði undir þessa skuldbindingu, ella hótaði hann að hætta við alt sam- an. Hvær vrill þá lá mjer að jeg skrifaði undir? Hún var heldur ekki dæmd eftir því. Þau v'oru skilin, og þrátt fyrir ákvæði samningsins var Mr. Cumming dæmdur til þess að greiða henni 22 sterlingspund á viku — eða sem svarar 487.30 krónum. Bogaskytta. Brjcf frd Kaapmannahöfn. Dreyer með boga sinn og veiði ..Strauið“ er aðal umferðagatan hjer í Kaupmannahöfn og setur stórborgarsvip á höfuðstaðinn. í búðargluggnm eru nýustu tísku- vörur hins ganila og nýa heims, og þar eru „gerfidömur“ með rauðar neglur. Eftir götunni aka stórkaupmenn í flunkurnýum bíl- um. En skamt þarna frá er hin gamla, góða. ekta Kaupmanna- höfn, þar sem hinir ábyggilegu borgarbúar eru. Þar eru þröngar verslunargötur, og bar er hið starfsama fólk borgarinnar. Og þar hefir borgin — sem betur fer — ekki á sjer þann stórborgar- brag, sem hún gæti haft. Bak við glugga með inarglitum rúðum er snoturt „Comptoir“, með breiðum borðum, háum peninga- skvldi ætla, heldur stóran boga, sem honum þykir mjög vænt um. Þetta er Carl Dreyer forstjóri, gráhætður en ern „sportmaður“, sem er kunnur um öll Norðurlönd fyrir ákafa sinn sem bogamaður. Hann æfir sig þó ekki í því að skjóta til marks, eins og svo marg- ir láta sjer nægja, heldur fer haun á veiðar með boga sinn og örvamal. Hann og þrír fjelagar hans eru einu mennirnir á Norð- urlöndum sem fara á veiðar, að- ins vopnaðir bogum og örvum, og þeir eru svo hrifnir af þessari fornu íþrótt, að þeim dettur ekki í hng að taka sjer nokkuru sinni framar byssu í hönd. Drever var þegar á unga aldri jákafur veiðimaður. En ívrir'mörg- Skáp og eldgamalli ritvjel. Og'/ jlim árum sá hann snður ’ Frakk- þegar maður opnar hina þunguL~I^aur^ garnlan og v andaðan boga. hurð blasir v'ið manni hin kvrláta önn kaupsýslumannsins. Þetta er firma, sem flytur inn vín. f hillum liggja hlið við hlið hið milda 'Rínarvín og hið þykka Búrgundarv'ín og undir borðunum er hið skoska vvhisky með sitt ein- kennilega sótbragð. Tnnar af þess- ari geymslu er herbergi kaup- mannsins, sem stjórnar öllu. Hann hefir ekki vínflösku á borðinu fyrir framan sig, eins og maður Og þar fekk hann að heyra hví- líkir snillingar amerískir boga- menn væri orðnir. Þeir hefði lagt að velli Ijón, elgi. villunaut og birni með örvum sínum. Tlin gamla bogfimi væri orðin að nýrri list, sem bestu íþróttamenn heims- ins iðkuðu á vísindalegan hátt. — Þetta er göfug veiðiaðferð. segir Dreyer, því að dýrið lieyrir hvininn í örinni og getur því flú- ið eða snúist til varnar. Þetta er

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.