Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1937, Blaðsíða 8
48 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Spakmæli Eftir Frejlif Olsen. Dóttir Haralds Danaprins og Leopold greifi af O'astell-Castell. Brúð- kaup þeirra var haldið í janúar. Vel getur það komið fyrir, að mönnum leiðist sjálfum, þó þeir skemti öðrum. En til eru þeir menn, sem hafa ekki vit á að skammast sín fyrir að láta sjer leiðast, þegar þeir eru aleinir. * il eru svo bjartsýnir menn, að þeir hlakka til vetrarins, vegna þess að þeir á veturna hlakka til sumarsins. * vað er ritstjórif Ef hann er lifandi, þá er hann drullusokkur eða heimsk- ingi. Ef hann er dauður, þá er hann aftur á móti ákaflega gáf- aður maður, og þjóðfjelagið, sem hann helgaði hina óvenjulegu hœfileika sína, hefir beðið mikið tjón við fráfall lians. * jáni er sá, sem heldur að hann sje •skynsamari en allir aðrir, en sem getur ekki fengið aðra til að leggja trúnað á það. * enn kvarta yfir því, að ólif- andi sje á þessum erfiðu tímum. Það eru líka sannarlega margir sem deyja. * að er áberandi gaili á því að vera miljóneri, að þá geta menn ekki lengur óskað sjer að verða miljóneri. * Pólitískt: atur það, sem stjórnmála- menn bera til andstæðinga sinna, er smávægilegt, samanbor- ið við fyrirlitningu þá, sem þeir bera til flokksmanna sinna. ¥ eg stæri mig ekki af því að vera fátækur, en jeg er dálít- ið hreykinn af því, að jeg skuli ekki öfunda þá, sem stæra sig af að þeir sjeu ríkir. * aður getur það sem maður vill. Að minsta kosti get- ur maður ekkert, nema maður vilji það. — Haldið þjer að húsbændurn- ir gætu ekki gefið mjer eina buxnaræfla ? — Jeg skal spyrja frúna. — Já, en jeg vildi nú heldur að það væru karlmannsbuxur. — Manninum mínum fanst jeg vera grænbrend eftir sumarfríið. — Grænbrend? — Já, hann er litblindur, aum- inginn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.