Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1937, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1937, Page 5
LESBÚK M©R»UN*LAÐSINS 58 ljósmyndanna, frá upphafi og á landi hjer. S. B. talar við Jón J. Dahlmann, myndasmið. að fólk lætur sjalduar en áður )aka af sjer mvndir nú en Jiað irerði fyrir 30—40 árum. Eins hef- ir smámyndataka ljósmyndara (fóto-myndirnar) dregið mjög úr annari ljósmyndasiníði á síðustu árum. Framfarirnar á sviði tækninnar eru margar, en merkasta tel jeg Jiá, að nú er notaður gasljósa- pappír í stað dagsljósspappírsins til að „kópiera" á, og nægileg reynsla er fengin fyrir því, að haun endist betur. Myndir sem teknar voru á dagsljósspappír ent- ust illa. Þess vegna eru gamlar myndir svo ináðar. Og svo er það blessað rafmagnið, eftir að J)að kom. Því áður þurfti fólk að sæta lagi að koma meðan bjartast var um hádaginn í skammdeginu, en nú má taka myndir allan sólar- liringinn.. Eins kunna myndasmið- ir nú betur að „retouchera“ mvnd- ir en þeir gerðu. Þetta kemur sjer líka vel, því oft vill ])að nú verða svo, að fólk kýs heldur að fá af sjer fallegar myndir en eðlilegar. Nú eru og mikið stækkaðar myndir, en ])að ]>ektist ekki. Fyrsta myndin, sem jeg veit til að var stækkuð hjer á landi stækkaði Evjólfur Jónsson á Seyð- isfirði, og eftir því, sem mig minn- ir var það 1898. Það var mynd af síra Sig. Gunnarssyni á Valþjófs- stað. Myndin var af honum á hest- baki — og þótti eitt hið mest'a furjðuverk, þegar við hengdum hana út í sýningarskápinn. — Hvað teljið þjer meginskil- yrðið fyrir því að Vera góður ljósmyndari ? Nýtísku ljósmyndatækni Myndir þessar eru úr úrvali ljósmynda frá Norðurlöndum, er ffefið var út í bókar- formi á síðastliðnu ári. Myndin af krakk- anum heitir „Undr- un“, off er rjettnefni á því hvernifí hinn ungi heimsborffari Kægist upp úr dúðum sínum. Hin myndin er af svansunjía, ný- skriðnum úr eggi. Að vera geðgóður og kunna að taka öllum með þolinmæði, seg- ir hinn reyndi myndasmiður, Jón Dahlmann. Það er mín reynsla. S. B. Spakmæli Eftir Frejlif Olsen. Ef allir menn væru vitskertir, þá væru það þeir vitskertu, sein væru þeir vitru. En vafa- samt er, hvort þetta myndi valda miklum breytingum frá því sem mi er. * Útskýring. laðamaður er maður, sem ekki hefir vit á neinu, og sem skrifar skynsamlega um alt. * olumbus faun nýja heims- álfu. En hvað er það? Jeg finn ný.j- an heim á hverjum degi. * eit flónið nokkurntíma að það er flón? Og ef svo væri, væri það þá flón? * ð stæra sig af að vera stór- gáfaður er jafn heimskulegt og skaminast sín fyrir að vera rauðhærður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.