Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1937, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS :I04 Slóritraumibrúin wígð í dag. Stórstraumsbrúin nýja verður ví<rð í da<r, og yerður mikið um dýrðir. Kristján X. konun<rur opnar brúna með ræðu. Brúin er eitt mesta mannvirki Dana o<r he fir verið í smíðum í fjöprur ár. Hún er rúmir 3 kílómetrar á len <rd o<r hefir kostað vfir 28 miljó nir króna. — A mýndinni sjest hið mjóa Masned-snml, eyjan Ma snedö, brúin sjált' og Palsturs ströndin í baksýn. Á Waterloo-stöðinni í London er farið að leika á grammófón til skemtunar fvrir fólk, sem er í biðsölum stöðvarinnar. Þetta þyk- ir framför. Merkilegt að rakarastofur skuli ekki hafa t. d. litvarp til þess að stvtta þeim biðina, sem bíða þar oft von úr viti eftir klippingu eða rakstri. SANNLEIKURINN UM NÆTURKLÚBBA. Framhald af bls. 303. nafntoguðustu bíla-kappaksturs- mönnum. Hann rjeði sig tvítugur í Café de Paris í Monte Carlo. Gráhærð Bandarík.jakona varð ást fangin í honum. Hann dansaði ekki við aðrar. Þau urðu óaðskilj- anleg. Hún keypti handa honum fyrsta kappakstursbílinn. Og þetta varð til þess, að hann komst inn á frægðarbraut sína. (Lausl. þýtt.) Skemtilegt dundurefni fyrir börn er það, að búa til skugga- myndir ýmsra dýra á veggi. Er merkilegt, hve mikla tilbrejrting er hægt að gera í myndum þessum með mismunandi hand- og fingra- stillingum. Nokkur dæmi þessa eru á meðfvlgjandi m.vndum, þar sem í etri röð eru myndir af hreindýri, úlfalda, hundi, en i neðr i-öð ei bjarndýrshúnn eða ,,bangsi“, kanína og fiðrildi Geta metin af myndum þessum lært fingrastillingarnar við skuggamyndagerð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.