Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1937, Blaðsíða 8
312 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS — Hvað er að þessum knapa. Hvers vegrna f.vlpist hann ekki með hinum? — Honum þvkir víst viðfcunn- anleprra að hafa hestinn með sjer. — Hjerna kaupir tnaður sjer kindur til að losna við að slá blettinn, opr svo verður maður að rýja rollurnar í staðinn! Hreykin ung; móðir: Mjer er sagt að hún líkist mjer. Vinkonan: Blessuð hafðu ekki áhvggjur út af því þetta eldist af henni! — Er hún ennþá að hugsa um hinn fullkomna eiginmann. — Já, hún hefir bara slept þessu fullkomna. Á fæðingardeildinni. — Bíðið þjer eftir einhverjum? — rinnii Alfreð sonur >ðar og Otto sonur minn voru í slagsmál- um. — Og sei, sei, drengir eru nú altaf drengir. — Mjer þykir vænt um að þjer lítið þannig á málið, því að það var farið með son yðar á sjúkra- hvis. — Hefir yður aldrei verið boð- in atvinna? — Jú, einu sinni frú, en annars hefir mjer yfirleitt verið tekið vel alstaðnr. Hún : ,/cg vildi óska að jeg hefði farið að ráðum mömmu og hætt við að giftast þjer. Hann: Hefir hún móðir þín virkilega hugsað svona vingjarn- lega í minn garð? Gömul leikkona: Það eru ann- ars ljótu speglarnir, sem farið er að framleiða nú til dags.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.