Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1937, Blaðsíða 6
LESBÓK MORGl ::i..A3SHNS Merkilegur kirkjugarður 31)0 Ihlíðimii andspænis borginni er greftrunarsvæðið — svo jej; ekki sej;i kirkjugarðurinn. Það er í seun það merkilegasta ojr sóðaletrasta við þessa borjr. Ujer ber að jrera strangan frreinarmun á jrreftrun ríkra ojr fátækra. Ofar í hlíðinni er graf- vangur hinna fyrnefndu. Þegar fátæklingur devr, fá aðstandend- urnir leigða kistu undir líkið og hinn framliðni er borinn u^p í hlíðina. velt þar úr kistunni og dysjaður í almenninjrsgröf. Kist- unni er svo skilað aftur og eig- andinn bíður eftir nýju tækifæri til að leigja hana öðrum. Þegar þröngt er orðið í gryfjunni, er rýmkað til með því að fjarlægja og brenna þau líkin, sem efst hafa legið og skrælm ðust eru af sólarhitanum. * Við greftrun hinna betur fjáðu er hiifð öunur aðferð. Til' afnota fvrir þá er kirkjugarður neðar í hlíðinni — mikið. ferhyrnt hellulagt svæði, girt háum grjót- garði. Frá garðhliðinu er fögur útsýn og góð yfir borgina og ná- grenni hennar. I þessu afgirta landi dauðans er eitt og eitt leiði á stangli og einstaka minnismerki. En hin al- menna greftrun fer hjer fram með því móti, að garðurinn um- hverfis greftrunarsvæðið er steyptur að innan úr smáhólfum —- sjö liólf, hvert vfir öðru. Þess- ar vegghvilftir eru leigðar syrgj- antli aðstandendum hins fram- liðna til fimm ára — og þangað er kistunni stungið og múrað fyr- ir hólfið. A helluna. sem stungið er upp í gatið, er höggvið nafn hins dauða. Ef menn vilja er hægt að framlengja leigumálann þegar hin umræddu fimm ár eru liðin — en það er hrein undantekn- ing, að menn leggi í þann óþarfa kostnað, því áhuginn fyrir hinum framliðna er: venjulega farinn að dofna eftir þann tíma. Eftir fimm ára viðdvöl í hinum lukta steini er líkið orðið skrælnað af hita og þurki — það er orðið að sjálf- gerðri múmíu, eða smurðling. Þegar leigumálinn er 'útrunn inn er kistan tekin fram úr hólf- inu og múmíunni komið fyrir í neðanjarðarhúsi, til bráðabirgða og meðan húsrúm leyfir. Síðan er gengið á röðina og brent til að rýma til í húsinu. En það merkilegasta og ógeðs- legasta við þetta greftrunarfyr- irkomulag er það. að greftrun- armálanefnd hefir fulla heimild til að ráðstafa ]>eiin líkuin, sem á einhvern liátt þykja sjerkenni- leg og vel þurkuð, þegar þau eru tekin út úr hólfinu. Á einum stað í garðinum er gengið niður á jörðina og er þar hringstigi nið- ur í þröugan gang. Innaf þessum gangi er járnrimlagrind og bak við þá grind er mikill aflangur salur ineð borðum og hillum með veggjum fram og á miðju gólfi. Á ]>essi borð er raðað múmíum, og ókeypis er hverjum lieimilt að koma og skoða sig um á þessu ömurlega safni. Án minsta eftirlits er hægt að þvælast hjer milli hinna skrælnuðu líkama, sem ýmsir liafa tekið á sig fer- legustu kynjamvndir. Fyrir fimm árum var þetta lifandi fólk. * Einhverju sinni var kunningi minn staddur niðri í þessum und- irheimi, ásamt kirkjugarðsverðin- um. Hann spurði umsjónarmann- inn, hvort hann þekti hjer nokk- urn meðal hinna „skrælnuðu11. Kvað hann svo vera og benti á. að þarna væri skransalinn frá Plaza Major, þetta hefði verið frægur lögfræðingur o. s. frv. Sjálfur hevrði jeg talað um konu, er búið hafði í Guanajuato og mist þar mann sinn. Síðan flutti hún burtu og giftist aftur. Nokkr- um árum seinna kom hún í skemtiför til Guanajuato, ásamt manni sínum. Gengu þau hjónin upp í kirkjugarðinn til að litast urn á þessum sjerkennilega stað. Konan, sem var kunnug hjer frá fornu fari, var upp með sjer af því að geta leiðbeint manni sín- um og staulaðist með hann nið- Danskur maður, Harald F'aber að nafni, hefir skrifað bók um ferðaminningar sínar frá Mexico. Lýsir hann í eft- irfarandi grein merkilegu greftrunarfyrirkomulagi í borginni Guanajuato í Suður- Mexico. ur í múmíugeymsluna — en henni brá ónotalega, þegar hún hitti þar fyrri mann sinn, allan skorpinn og skrælnaðan. Fimm ára gömul stúlka kvað einu sinui hafa verið þarna á vappi í för með móður sinni. En þegar þær mæðgur komu upp úr þessum Iladesarheimi veitti kon- au því eftir.tekt, að dóttir hennar rogaðist með múmín af nýfæddu barni undir hendinni. Ilafði telp- an álitið, að þetta væri brviða og ætlaði að slá eign sinni á leik- fangið! Það kann að þykja ótrúlegt, að fólk fari með börn á slíka staði og þenna — en þannig er það nú samt, og enginn skotrar horn- auga til kirkjugarðsins með kvíð- bojia, því alt er þetta svo ofur eðlilegt og sjálfsagt, að svona sje }>að. Nýjasta tíska eru Simpson-skó- sólar. Svíar lýsa sólum þessum m. a. á ]>á leið, að Mussolini, Hitler og Franco hafi komið sjer samaii um að ná í þannig sóla, því að þeir sjeu vel til þess fallnir að troða niður breska heimsveldið með þeim — Þjer hafið auðsjáanlega ekki verið lengi starfandi við gistihús? — Af hverju haldið þjer það? — Þjer roðnið ennþá er þjer nefnið verðið á herbergjunum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.